Konur undir fertugu í miðbænum líklegastar til að vera ánægðar með meirihlutann Bjarki Sigurðsson skrifar 7. júní 2022 16:54 Oddvitar flokkanna fjögurra sem mynda meirihluta í borginni á þessu kjörtímabili. Vísir/Ragnar 37 prósent borgarbúa eru ánægðir með borgarstjórnarsamstarf Framsóknar, Pírata, Samfylkingarinnar og Viðreisnar, samkvæmt könnun Maskínu. Íbúar í miðborginni og Vesturbænum eru ánægðastir með samstarfið. Könnunin fór fram dagana 1. til 7. júní en meirihlutinn var tilkynntur í gær, í miðri mælingu. Því snérist könnunin um fyrirhugað meirihlutasamstarf. Samkvæmt könnuninni eru 37 prósent íbúa ánægðir með samstarfið, 23,4 prósent í meðallagi ánægðir, en 39,6 prósent líst illa á samstarfið. Aðeins 56,7 prósent kjósenda flokkanna fjögurra eru ánægðir með samstarfið. 47 prósent íbúa í miðborginni og Vesturbænum líst vel á samstarfið, 41 prósent íbúa Hlíða, Laugardals, Háaleitis og Bústaða, og einungis 28 prósent þeirra sem búa austan Elliðaáa. Skiptingin eftir hverfum borgarinnar.Maskína Konur eru líklegri til að styðja samstarfið en 42,4 prósent kvenna segjast vera ánægðar samstarfið. Einungis 31,7 prósent karla líst mjög vel eða frekar vel á samstarfið. Aldurshópnum 18-39 ára líst best á samstarfið en 43,5 prósent þeirra líst mjög vel eða frekar vel á samstarfið. Einungis 29,3 prósent borgarbúa yfir sextugt líst vel á samstarfið en 46,7 prósent sama aldurshóps líst frekar illa eða mjög illa á samstarfið. Einungis 26 prósent þeirra sem kusu Framsóknarflokkinn í síðustu kosningum líst mjög vel eða frekar vel á samstarfið. Alls vildu 52,8 prósent kjósenda fá Einar Þorsteinsson sem borgarstjóra, 23,8 prósent Dag B. Eggertsson, 17,6 prósent Dóru Björt Guðjónsdóttur og 5,8 prósent Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur. Sveitarstjórnarkosningar 2022 Samfylkingin Framsóknarflokkurinn Píratar Viðreisn Reykjavík Borgarstjórn Mest lesið Farþegaþota brotlenti og hafnaði á hvolfi Erlent Ekkert annað húsnæði komi til greina Innlent Ofbeldi í Breiðholtsskóla: Hélt að málið væri á réttri leið Innlent Evrópa þurfi að vígbúast Erlent Vatnslögn rofnaði við Hörpu Innlent Fella fjögurhundruð tré í von um að flugbraut fáist opnuð Innlent Ragna Árnadóttir hættir á þingi Innlent Fyrsti opinberlega samkynhneigði imaminn skotinn til bana Erlent Sagðist ekki muna eftir árásinni en vissi að hann hefði gert eitthvað slæmt Innlent Athygli Bandaríkjanna beinist sífellt meira að Kína Innlent Fleiri fréttir Ekkert annað húsnæði komi til greina Vatnslögn rofnaði við Hörpu Fella fjögurhundruð tré í von um að flugbraut fáist opnuð Ofbeldi í Breiðholtsskóla: Hélt að málið væri á réttri leið „Við hvetjum nemendur til halda sínu striki“ Athygli Bandaríkjanna beinist sífellt meira að Kína Drög að málefnasamningi liggi fyrir Tuttugu prósenta launahækkun kennara enn í boði Fjármálaráðherra um samruna bankanna og fundað í París Evrópa standi á krossgötum Gerendur yngri og brotin alvarlegri Sagðist ekki muna eftir árásinni en vissi að hann hefði gert eitthvað slæmt Fær að áfrýja manndrápsdómi á geðdeild til Landsréttar Hópsýking á þorrablóti í Brúarási Ragna Árnadóttir hættir á þingi „Verður að skýrast í þessari viku“ Telja basarannsókn í Hvalfirði hafa mikið vísindalegt gildi Landsmönnum líst sífellt betur á veggjöld Meirihluti enn í burðarliðnum og sameining Íslandsbanka og Arion talin óhugsandi Ragnar Þór leiðir aðgerðahóp Ingu Verkfræðingar séu gerðir að blórabögglum þegar framkvæmdir gangi illa „Aðfinnsluvert háttalag“ og sofið á salerni veitingastaðar Þónokkrir sem eigi ekkert erindi inn í fangelsiskerfið sitji inni Fundarstjóri umdeilds fundar svarar „grófum ásökunum“ Hver einasta mínúta skipti máli „Mér finnst þetta ekki vera hægagangur“ Formaður fjárlaganefndar fullur efa og uggandi fangaverðir Tilkynning vegna skammbyssu sem reyndist vera loftbyssa Fólk þurfi að anda ofan í kviðinn Aðeins bjartsýnustu menn geti rekið skíðasvæði á Íslandi Sjá meira
Könnunin fór fram dagana 1. til 7. júní en meirihlutinn var tilkynntur í gær, í miðri mælingu. Því snérist könnunin um fyrirhugað meirihlutasamstarf. Samkvæmt könnuninni eru 37 prósent íbúa ánægðir með samstarfið, 23,4 prósent í meðallagi ánægðir, en 39,6 prósent líst illa á samstarfið. Aðeins 56,7 prósent kjósenda flokkanna fjögurra eru ánægðir með samstarfið. 47 prósent íbúa í miðborginni og Vesturbænum líst vel á samstarfið, 41 prósent íbúa Hlíða, Laugardals, Háaleitis og Bústaða, og einungis 28 prósent þeirra sem búa austan Elliðaáa. Skiptingin eftir hverfum borgarinnar.Maskína Konur eru líklegri til að styðja samstarfið en 42,4 prósent kvenna segjast vera ánægðar samstarfið. Einungis 31,7 prósent karla líst mjög vel eða frekar vel á samstarfið. Aldurshópnum 18-39 ára líst best á samstarfið en 43,5 prósent þeirra líst mjög vel eða frekar vel á samstarfið. Einungis 29,3 prósent borgarbúa yfir sextugt líst vel á samstarfið en 46,7 prósent sama aldurshóps líst frekar illa eða mjög illa á samstarfið. Einungis 26 prósent þeirra sem kusu Framsóknarflokkinn í síðustu kosningum líst mjög vel eða frekar vel á samstarfið. Alls vildu 52,8 prósent kjósenda fá Einar Þorsteinsson sem borgarstjóra, 23,8 prósent Dag B. Eggertsson, 17,6 prósent Dóru Björt Guðjónsdóttur og 5,8 prósent Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur.
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Samfylkingin Framsóknarflokkurinn Píratar Viðreisn Reykjavík Borgarstjórn Mest lesið Farþegaþota brotlenti og hafnaði á hvolfi Erlent Ekkert annað húsnæði komi til greina Innlent Ofbeldi í Breiðholtsskóla: Hélt að málið væri á réttri leið Innlent Evrópa þurfi að vígbúast Erlent Vatnslögn rofnaði við Hörpu Innlent Fella fjögurhundruð tré í von um að flugbraut fáist opnuð Innlent Ragna Árnadóttir hættir á þingi Innlent Fyrsti opinberlega samkynhneigði imaminn skotinn til bana Erlent Sagðist ekki muna eftir árásinni en vissi að hann hefði gert eitthvað slæmt Innlent Athygli Bandaríkjanna beinist sífellt meira að Kína Innlent Fleiri fréttir Ekkert annað húsnæði komi til greina Vatnslögn rofnaði við Hörpu Fella fjögurhundruð tré í von um að flugbraut fáist opnuð Ofbeldi í Breiðholtsskóla: Hélt að málið væri á réttri leið „Við hvetjum nemendur til halda sínu striki“ Athygli Bandaríkjanna beinist sífellt meira að Kína Drög að málefnasamningi liggi fyrir Tuttugu prósenta launahækkun kennara enn í boði Fjármálaráðherra um samruna bankanna og fundað í París Evrópa standi á krossgötum Gerendur yngri og brotin alvarlegri Sagðist ekki muna eftir árásinni en vissi að hann hefði gert eitthvað slæmt Fær að áfrýja manndrápsdómi á geðdeild til Landsréttar Hópsýking á þorrablóti í Brúarási Ragna Árnadóttir hættir á þingi „Verður að skýrast í þessari viku“ Telja basarannsókn í Hvalfirði hafa mikið vísindalegt gildi Landsmönnum líst sífellt betur á veggjöld Meirihluti enn í burðarliðnum og sameining Íslandsbanka og Arion talin óhugsandi Ragnar Þór leiðir aðgerðahóp Ingu Verkfræðingar séu gerðir að blórabögglum þegar framkvæmdir gangi illa „Aðfinnsluvert háttalag“ og sofið á salerni veitingastaðar Þónokkrir sem eigi ekkert erindi inn í fangelsiskerfið sitji inni Fundarstjóri umdeilds fundar svarar „grófum ásökunum“ Hver einasta mínúta skipti máli „Mér finnst þetta ekki vera hægagangur“ Formaður fjárlaganefndar fullur efa og uggandi fangaverðir Tilkynning vegna skammbyssu sem reyndist vera loftbyssa Fólk þurfi að anda ofan í kviðinn Aðeins bjartsýnustu menn geti rekið skíðasvæði á Íslandi Sjá meira