Einnig verður fjallað um það að Úkraínumenn sárvantar þungavopn og skotfæri til að verjast gífurlegum árásum á borgir og bæi í Donbas héraði sem Rússar eru að leggja í rúst.
Þá fagnar forstöðumaður bráðaþjónustu Landspítala viðbragðsteymi heilbrigðisráðherra um bráðaþjónustu en segir stöðuna þó enn erfiða.
Í sportinu jafnaði Golden State metin gegn Boston, Matthías Örn mætti heimsmeistararnum í Pílu og Breiðablik er komið í undanúrslit kvenna