Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. júní 2022 18:00 Edda Andrésdóttir les fréttir í kvöld. Útlendingafrumvarp og leigubílafrumvarp ríkisstjórnarinnar verða ekki afgreidd fyrir þinglok. Allir stjórnarandstöðuflokkar nema Miðflokkur ættu að fá eitt þingmannamál afgreitt ef þinglokasamningar halda. Við förum yfir daginn á Alþingi í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld en rammaáætlun er það mál sem einna mest mæðir á. Við ræðum við formann Náttúrugriða, náttúrusamtaka sem ásamt öðrum stóðu fyrir mótmælafundi á Austurvelli nú rétt fyrir fréttir, í beinni útsendingu. Þá segjum við frá því að mikil óánægja er meðal íbúa og vegfarenda í Hlíðahverfi vegna frágangs á hjóla- og göngustíg við Litluhlíð, sem átti að klára í byrjun árs en er enn ekki hægt að nota. Hjólreiðamaður segir aðförina að einkabílnum enga miðað við þá að reiðhjólum. Og vöruverð heldur áfram að rjúka upp á heimsvísu. Við fjöllum um 2,5 milljarða styrki til bænda sem matvælaráðherra boðaði í dag og hækkun á matarkörfunni, samkvæmt nýrri mælingu. Framkvæmdastjóri Krónunnar segir það skyldu fyrirtækisins að reyna að sporna við hækkunum til neytenda. Þá verðum við í beinni útsendingu frá Grímuverðlaununum sem haldin verða í tuttugasta sinn í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Og loks fjöllum við um mál læðunnar Nóru, sem ekkert bólar á eftir að hún slapp úr haldi Dýraþjónustu Reykjavíkur. Dýraþjónustan handsamaði Nóru eftir ítrekaðar kvartanir nágranna - án vitneskju eigenda hennar. Við ræðum við eiganda kisu og sýnum myndbönd úr öryggismyndavél, þar sem Nóra sést koma sér haganlega hjá vörnum nágranna og gera þarfir sínar í blómabeð. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Erlent „Það eru ekki skattahækkanir“ Innlent Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Innlent Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sjá meira
Við förum yfir daginn á Alþingi í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld en rammaáætlun er það mál sem einna mest mæðir á. Við ræðum við formann Náttúrugriða, náttúrusamtaka sem ásamt öðrum stóðu fyrir mótmælafundi á Austurvelli nú rétt fyrir fréttir, í beinni útsendingu. Þá segjum við frá því að mikil óánægja er meðal íbúa og vegfarenda í Hlíðahverfi vegna frágangs á hjóla- og göngustíg við Litluhlíð, sem átti að klára í byrjun árs en er enn ekki hægt að nota. Hjólreiðamaður segir aðförina að einkabílnum enga miðað við þá að reiðhjólum. Og vöruverð heldur áfram að rjúka upp á heimsvísu. Við fjöllum um 2,5 milljarða styrki til bænda sem matvælaráðherra boðaði í dag og hækkun á matarkörfunni, samkvæmt nýrri mælingu. Framkvæmdastjóri Krónunnar segir það skyldu fyrirtækisins að reyna að sporna við hækkunum til neytenda. Þá verðum við í beinni útsendingu frá Grímuverðlaununum sem haldin verða í tuttugasta sinn í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Og loks fjöllum við um mál læðunnar Nóru, sem ekkert bólar á eftir að hún slapp úr haldi Dýraþjónustu Reykjavíkur. Dýraþjónustan handsamaði Nóru eftir ítrekaðar kvartanir nágranna - án vitneskju eigenda hennar. Við ræðum við eiganda kisu og sýnum myndbönd úr öryggismyndavél, þar sem Nóra sést koma sér haganlega hjá vörnum nágranna og gera þarfir sínar í blómabeð.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Erlent „Það eru ekki skattahækkanir“ Innlent Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Innlent Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sjá meira