„Kvíði því einna mest að vera þjálfari á móti Íslandi“ Valur Páll Eiríksson skrifar 16. júní 2022 09:01 Alfreð Gíslason útilokar ekki að koma til Íslands eftir tvö ár. EPA-EFE/Anne-Christine Poujoulat / POOL Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handbolta, segist ekki útiloka heimkomu til Íslands þegar samningur hans við þýska handknattleikssambandið rennur út árið 2024. Alfreð segist þá hræddur við tilhugsunina að mæta Íslandi fram að þeim tímapunkti. Alfreð er staddur hér á landi að kenna á MasterCoach-námskeiði þar sem margir fremstu þjálfarar landsins freista þess að læra af honum í handboltafræðunum. „Þetta er bara mjög gaman, rosalega gaman að koma inn hjá HSÍ í svona námskeið þar sem maður þekkir svo marga. Þetta eru margir fyrrverandi leikmenn mínir og svo framvegis. Þetta er frábært, einstaklega gaman að hitta þá alla, þetta er svona nánast eins og fjölskyldufundur bara,“ segir Alfreð. Klippa: Alfreð Gíslason um heimskomu Alfreð hefur verið landsliðsþjálfari Þýskalands frá árinu 2020 og á tvö ár eftir af samningi sínum. Hann kveðst ætla að klára EM 2024, sem Þjóðverjar halda, og þá sé möguleiki á Ólympíuleikum það ár líka. Að því loknu þurfi hann að skoða sín mál og segir hann koma til greina að starfa á Íslandi að samningnum loknum. „Það hefur nú komið til greina og allt það, en ég ákvað í fyrra að bíða aðeins með það að taka ákvörðun um það. Ég er náttúrulega mjög bundinn Íslandi og fylgist vel með. Það er mér líka mikilvægt hvernig gengur í íslenska handboltanum,“ segir Alfreð. „En eins og er, er ég með samning við þýska landsliðið til 2024, árið sem EM er heima og sama ár eru líka Ólympíuleikar ef við skyldum ná að koma okkur þangað. Þá verð ég bara að gera upp hug minn um hvað ég geri þar og ef ég verð kominn með sterkt lið af ungum leikmönnum sem er ekki alveg farnir að ýja að því að hætta þá veit ég ekkert hvað maður gerir,“ „Ísland er náttúrulega alltaf mitt heimaland og ég kvíði því einna mest að vera þjálfari á móti Íslandi.“ segir Alfreð. Ummæli Alfreðs má sjá í spilaranum að ofan. Íslendingar erlendis Þýski handboltinn Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Fram | Rísa þær upp eftir risatap? Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ Sjá meira
Alfreð er staddur hér á landi að kenna á MasterCoach-námskeiði þar sem margir fremstu þjálfarar landsins freista þess að læra af honum í handboltafræðunum. „Þetta er bara mjög gaman, rosalega gaman að koma inn hjá HSÍ í svona námskeið þar sem maður þekkir svo marga. Þetta eru margir fyrrverandi leikmenn mínir og svo framvegis. Þetta er frábært, einstaklega gaman að hitta þá alla, þetta er svona nánast eins og fjölskyldufundur bara,“ segir Alfreð. Klippa: Alfreð Gíslason um heimskomu Alfreð hefur verið landsliðsþjálfari Þýskalands frá árinu 2020 og á tvö ár eftir af samningi sínum. Hann kveðst ætla að klára EM 2024, sem Þjóðverjar halda, og þá sé möguleiki á Ólympíuleikum það ár líka. Að því loknu þurfi hann að skoða sín mál og segir hann koma til greina að starfa á Íslandi að samningnum loknum. „Það hefur nú komið til greina og allt það, en ég ákvað í fyrra að bíða aðeins með það að taka ákvörðun um það. Ég er náttúrulega mjög bundinn Íslandi og fylgist vel með. Það er mér líka mikilvægt hvernig gengur í íslenska handboltanum,“ segir Alfreð. „En eins og er, er ég með samning við þýska landsliðið til 2024, árið sem EM er heima og sama ár eru líka Ólympíuleikar ef við skyldum ná að koma okkur þangað. Þá verð ég bara að gera upp hug minn um hvað ég geri þar og ef ég verð kominn með sterkt lið af ungum leikmönnum sem er ekki alveg farnir að ýja að því að hætta þá veit ég ekkert hvað maður gerir,“ „Ísland er náttúrulega alltaf mitt heimaland og ég kvíði því einna mest að vera þjálfari á móti Íslandi.“ segir Alfreð. Ummæli Alfreðs má sjá í spilaranum að ofan.
Íslendingar erlendis Þýski handboltinn Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Fram | Rísa þær upp eftir risatap? Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ Sjá meira