Sjáðu TM-mótið í Eyjum: Pöntuðu ís og útlandaferð eftir frábæran úrslitaleik Sindri Sverrisson skrifar 20. júní 2022 12:30 Varnarmennirnir í KA héldu hreinu í úrslitaleiknum og stálu senunni í þættinum um TM-mótið. Stöð 2 Sport Það var nóg um að vera í Vestmannaeyjum þegar TM-mótið fór þar fram á dögunum, þar sem stelpur í 5. flokki léku listir sínar. Þær sýndu einnig tilþrif utan vallar og voru laufléttar í bragði í samtölum sínum við Svövu Kristínu Gretarsdóttur sem gerði mótinu góð skil í þætti á Stöð 2 Sport. Þáttinn í heild má nú sjá hér á Vísi en hann er hluti árlegri þáttaröð Stöðvar 2 Sport um sumarmótin í fótbolta. Klippa: Sumarmótin 2022 - TM-mótið Svava ræddi meðal annars við hressar stelpur úr ÍR, Vestra, Víkingi, Breiðabliki og KA en það voru KA-stelpur sem fóru með sigur af hólmi á mótinu, annað árið í röð. KA-stelpurnar voru laufléttar þegar Svava ræddi við þær, tóku um tíma við míkrafóninum og tóku sín eigin viðtöl, og pöntuðu svo ís og útlandaferð í verðlaun frá foreldrunum fyrir árangur sinn. Bríet Fjóla Bjarnadóttir skoraði glæsilegt sigurmark KA í úrslitaleiknum gegn Breiðabliki. Í þættinum hér að ofan má einnig sjá glæsimark hennar fyrir landsliðið gegn pressuliðinu en sá leikur er fastur liður í dagskrá mótsins. Víkingsstelpur tóku góðan dans eftir að sína sigurleiki.Stöð 2 Sport Hæfileikakeppnin er sömuleiðis ómissandi liður en þar mátti sjá mörg, fjölbreytt og skemmtileg atriði, þar sem lið FH-inga fór með sigur af hólmi eftir frábært atriði. Þetta og fleira má sjá í þættinum hér að ofan. TM-mótsliðið Kara Guðmundsdóttir KR Björgey Njála Andreudóttir Hamar Bríet Fjóla Bjarnadóttir KA Sara Kristín Jónsdóttir Haukar Nadía Steinunn Elíasdóttir ÍA Sara Rún Auðunsdóttir Selfoss Elísabet María Júlíusdóttir Breiðablik Telma Dís Traustadóttir FH Ásta Sylvía Jóhannsdóttir Víkingur R. Sólveig Alba Pálmarsdóttir Stjarnan Lísa Steinþórsdóttir Breiðablik Katla Hjaltey Finnbogadóttir KA Íþróttir barna Fótbolti Vestmannaeyjar Sumarmótin Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Sjá meira
Þáttinn í heild má nú sjá hér á Vísi en hann er hluti árlegri þáttaröð Stöðvar 2 Sport um sumarmótin í fótbolta. Klippa: Sumarmótin 2022 - TM-mótið Svava ræddi meðal annars við hressar stelpur úr ÍR, Vestra, Víkingi, Breiðabliki og KA en það voru KA-stelpur sem fóru með sigur af hólmi á mótinu, annað árið í röð. KA-stelpurnar voru laufléttar þegar Svava ræddi við þær, tóku um tíma við míkrafóninum og tóku sín eigin viðtöl, og pöntuðu svo ís og útlandaferð í verðlaun frá foreldrunum fyrir árangur sinn. Bríet Fjóla Bjarnadóttir skoraði glæsilegt sigurmark KA í úrslitaleiknum gegn Breiðabliki. Í þættinum hér að ofan má einnig sjá glæsimark hennar fyrir landsliðið gegn pressuliðinu en sá leikur er fastur liður í dagskrá mótsins. Víkingsstelpur tóku góðan dans eftir að sína sigurleiki.Stöð 2 Sport Hæfileikakeppnin er sömuleiðis ómissandi liður en þar mátti sjá mörg, fjölbreytt og skemmtileg atriði, þar sem lið FH-inga fór með sigur af hólmi eftir frábært atriði. Þetta og fleira má sjá í þættinum hér að ofan. TM-mótsliðið Kara Guðmundsdóttir KR Björgey Njála Andreudóttir Hamar Bríet Fjóla Bjarnadóttir KA Sara Kristín Jónsdóttir Haukar Nadía Steinunn Elíasdóttir ÍA Sara Rún Auðunsdóttir Selfoss Elísabet María Júlíusdóttir Breiðablik Telma Dís Traustadóttir FH Ásta Sylvía Jóhannsdóttir Víkingur R. Sólveig Alba Pálmarsdóttir Stjarnan Lísa Steinþórsdóttir Breiðablik Katla Hjaltey Finnbogadóttir KA
TM-mótsliðið Kara Guðmundsdóttir KR Björgey Njála Andreudóttir Hamar Bríet Fjóla Bjarnadóttir KA Sara Kristín Jónsdóttir Haukar Nadía Steinunn Elíasdóttir ÍA Sara Rún Auðunsdóttir Selfoss Elísabet María Júlíusdóttir Breiðablik Telma Dís Traustadóttir FH Ásta Sylvía Jóhannsdóttir Víkingur R. Sólveig Alba Pálmarsdóttir Stjarnan Lísa Steinþórsdóttir Breiðablik Katla Hjaltey Finnbogadóttir KA
Íþróttir barna Fótbolti Vestmannaeyjar Sumarmótin Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Sjá meira