„Þetta er mjög óþægilegt“ Snorri Másson skrifar 22. júní 2022 21:10 Verðbólga er í hæstu hæðum og fólk er farið að finna fyrir því, eins og fjallað var um í Íslandi í dag. Rætt var við viðskiptavini matvöruverslunar í Reykjavík. Margir sögðu farir sínar hreinlega ekki sléttar af því að kaupa í matinn þessa dagana. Innslagið má sjá hér að ofan, viðtölin hefjast á um fimmtu mínútu. Hjón sem rætt var við rifjuðu það upp að kaupa í matinn með lítil börn á sínum tíma: „Ég man náttúrulega eftir því þegar við vorum ung með lítil börn að þetta var rosalegur pakki. Maður fór með magann í hnút. Ég get trúað að unga fólkinu líði þannig núna að það fari með magann í hnút; ég verð að fæða börnin mín, hvernig á ég að fara að því,“ sagði Guðbjörg Jónsdóttir. Einar Auðunn Unnarsson var á meðal viðmælenda í Íslandi í dag.Vísir „Kaupi dag í einu núna“ Næst var rætt við ungan föður einmitt í þeirri stöu, Einar Auðun Unnarsson, sem var í smáinnkaupum á leið í sveitina með konu og barni. „Ég er að kaupa hérna blautþurrkur og barnamat og smá nesti. Þetta kostaði alveg 3000 kall og þetta er ekki hálfur poki. Við erum búin að finna mikið fyrir þessu. Þetta er búið að hækka svo hratt og innkaupaferð kostar ég veit ekki hvað núna,“ segir Einar Auðunn. „Þetta er mjög óþægilegt. Maður er fljótari með peningana sína. Maður þarf að spara meira núna og eiga fyrir mat. aður getur ekki leyft sér jafnmikið,“ segir Einar. „Ég kaupi alltaf minna í einu, ég kaupi bara dag í einu nánast núna.“ Efnahagsmál Neytendur Matur Verslun Ísland í dag Verðlag Tengdar fréttir 400 millilítrar: Breytingar á stærð bjórglasa ekki samsæri Efnahagsmálin voru til umræðu í Íslandi í dag, þar sem Jón Mýrdal veitingamaður sat fyrir svörum. Allt hefur hækkað – þar á meðal bjór, en bjórinn fæst nánast hvergi ódýrari en á um 1.300 krónur þessa dagana. 21. júní 2022 09:26 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Fleiri fréttir Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Sjá meira
Innslagið má sjá hér að ofan, viðtölin hefjast á um fimmtu mínútu. Hjón sem rætt var við rifjuðu það upp að kaupa í matinn með lítil börn á sínum tíma: „Ég man náttúrulega eftir því þegar við vorum ung með lítil börn að þetta var rosalegur pakki. Maður fór með magann í hnút. Ég get trúað að unga fólkinu líði þannig núna að það fari með magann í hnút; ég verð að fæða börnin mín, hvernig á ég að fara að því,“ sagði Guðbjörg Jónsdóttir. Einar Auðunn Unnarsson var á meðal viðmælenda í Íslandi í dag.Vísir „Kaupi dag í einu núna“ Næst var rætt við ungan föður einmitt í þeirri stöu, Einar Auðun Unnarsson, sem var í smáinnkaupum á leið í sveitina með konu og barni. „Ég er að kaupa hérna blautþurrkur og barnamat og smá nesti. Þetta kostaði alveg 3000 kall og þetta er ekki hálfur poki. Við erum búin að finna mikið fyrir þessu. Þetta er búið að hækka svo hratt og innkaupaferð kostar ég veit ekki hvað núna,“ segir Einar Auðunn. „Þetta er mjög óþægilegt. Maður er fljótari með peningana sína. Maður þarf að spara meira núna og eiga fyrir mat. aður getur ekki leyft sér jafnmikið,“ segir Einar. „Ég kaupi alltaf minna í einu, ég kaupi bara dag í einu nánast núna.“
Efnahagsmál Neytendur Matur Verslun Ísland í dag Verðlag Tengdar fréttir 400 millilítrar: Breytingar á stærð bjórglasa ekki samsæri Efnahagsmálin voru til umræðu í Íslandi í dag, þar sem Jón Mýrdal veitingamaður sat fyrir svörum. Allt hefur hækkað – þar á meðal bjór, en bjórinn fæst nánast hvergi ódýrari en á um 1.300 krónur þessa dagana. 21. júní 2022 09:26 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Fleiri fréttir Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Sjá meira
400 millilítrar: Breytingar á stærð bjórglasa ekki samsæri Efnahagsmálin voru til umræðu í Íslandi í dag, þar sem Jón Mýrdal veitingamaður sat fyrir svörum. Allt hefur hækkað – þar á meðal bjór, en bjórinn fæst nánast hvergi ódýrari en á um 1.300 krónur þessa dagana. 21. júní 2022 09:26