Ég get ekki stutt Þórarinn í stjórn SÁÁ! Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar 21. júní 2022 16:01 Ég ætla mér að kjósa á aðalfundi SÁÁ í dag nýja stjórn en ég styð heilshugar núverandi stjórn og þeirra stefnu en ég hef einmitt barist fyrir áfallamiðaðri meðferð með meiri faglegum hætti. Ég hef séð listann sem núverandi stjórn leggur fram og ég er mjög ánægður með hann. Ég styð Önnu Hildi, formann og Þráinn Farestveit, varaformann 100% enda hafa þau stýrt þessu frábærlega á erfiðum tíma og unnið baráttuna málefnanlega og heiðarlega en ekki hjóla í manninn eins og þeirra andstæðingar hafa gert, þrátt fyrir að hafa haft ærna ástæðu til. Það er virðingarvert. Að mér vitandi þá er allt það mál SÍ gegn SÁÁ frá því fyrir árið 2020 þegar einmitt fyrrverandi stjórn var við völd og því engan veginn hægt að kenna núverandi stjórn um það. Fyrri stjórn tók ákvörðunina um öll fjarviðtöl, aldursgreiningu og annað sem deilt var um og er núna í góðum farvegi vegna færni núverndi stjórnar. Þá voru skuldir félagsins komnar vegna fyrri stjórnar en núverandi stjórn náði tökum á þeim. Maður hengir ekki bakara fyrir smið! Ég get aldrei stutt Þórarinn Tyrfingsson og Arnþór Jónsson fyrrvernandi stjórnendur og þeirra lista þrátt fyrir velviljað fólk á þeirra lista. Það má aldrei gleymast að þeirra stjórn og Arnþór kipptu af allri meðferð fyrir fanga á sínum tíma á meðan einn til tveir úr okkar röðum voru að deyja á mánuði út af sínum veikindum. Þá stjórnuðu þeir samtökunum með ofbeldi og einelti og öll þeirra samskipti við t.d Afstöðu einkenndust af hroka og frekju. Þetta má aldrei gleymast og þess vegna fyrst og fremst kýs ég núverandi stjórn með hagsmuni fanga og annarra jaðarsettra hópa í huga og ég tala nú ekki um fyrir starfsfólk sáá. Ég hvet alla sem hafa kosningarétt hjá sáá að mæta í dag kl 17:00 á Hilton til þess að kjósa og láta sjá sig. Hlakka til að sjá ykkur. Höfundur er formaður Afstöðu, félags fanga á Íslandi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Ólga innan SÁÁ Guðmundur Ingi Þóroddsson Mest lesið Braggablús Ölmu Eyþór Kristleifsson Skoðun Flokkur í felulitum Björn Gíslason Skoðun Vók er vont – frambjóðandi XL kærður til lögreglu Kári Allansson Skoðun Íslendingar, ekki vera fávitar! Tómas Ellert Tómasson Skoðun Staðreyndir í útlendingamálum Guðrún Hafsteinsdóttir Skoðun Af hverju er ráðherra Sjálfstæðisflokksins að gjaldfella íslenska iðnnámið? Böðvar Ingi Guðbjartsson Skoðun Augljós og sýnilegur ávinningur í styttingu biðlista Jóhann F K Arinbjarnarson Skoðun Er „woke-ismi“ genginn of langt? Tanja Mjöll Ísfjörð Magnúsdóttir Skoðun Krónan eða evran? Kostir og gallar Hilmar Þór Hilmarsson Skoðun Framtíð án sleggju: Vaxtalækkanir og skattalækkanir í þágu heimilanna Ingveldur Anna Sigurðardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Flokkur í felulitum Björn Gíslason skrifar Skoðun Augljós og sýnilegur ávinningur í styttingu biðlista Jóhann F K Arinbjarnarson skrifar Skoðun Staðreyndir í útlendingamálum Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur um ferðaþjónustuna Pétur Óskarsson skrifar Skoðun Framtíð án sleggju: Vaxtalækkanir og skattalækkanir í þágu heimilanna Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar Skoðun Við erum hér fyrir þig Elvar Eyvindsson,Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir,Bogi Kristjánsson skrifar Skoðun Vók er vont – frambjóðandi XL kærður til lögreglu Kári Allansson skrifar Skoðun Þetta kostar Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Þrífætta svínið og auðlindarentan Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Er nóg að bara brjóta land? Þorvaldur Rúnarsson skrifar Skoðun Íslensk ferðaþjónusta til framtíðar: Næstu skref Lilja Dögg Alfreðsdóttir skrifar Skoðun Að kjósa taktískt Vilborg Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Að standa vörð um þjóðina Eiríkur S. Svavarsson skrifar Skoðun Jöfn tækifæri í boði Sjálfstæðisflokksins Snorri Ingimarsson skrifar Skoðun Íslendingar, ekki vera fávitar! Tómas Ellert Tómasson skrifar Skoðun Náttúran er stærsta kosningamálið Skúli Skúlason skrifar Skoðun Ásýnd spillingar Jón Ármann Steinsson skrifar Skoðun Pólitík í pípunum Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Skoðun Veldu Viðreisn Katrín Sigríður J Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Hugsi eftir íbúafund gærdagsins Jón Hjörleifur Stefánsson skrifar Skoðun Framtíðin er í húfi Ásmundur Einar Daðason skrifar Skoðun Drodzy Polacy Jóhann Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Fáránleg fjármálastjórn Sigurður Oddsson skrifar Skoðun Fyrirsjáanleiki fyrir ferðaþjónustuna Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Sjávarútvegurinn - Unga fólkið er framtíðin Arnar Jónsson,Hreinn Pétursson skrifar Skoðun Hver verða lykilgildin í næsta stjórnarsáttmála? Gunnar Hersveinn skrifar Skoðun Ungt fólk í Hafnarfirði stendur með Rósu Guðbjartsdóttur Hópur ungs fólks í Hafnarfirði skrifar Skoðun Kjósum frið Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Af hverju kýs ég frjálslyndi og frelsi? Thelma Rut Haukdal Magnúsdóttir skrifar Skoðun Píratar, frumkvöðlar í íslenskum stjórnmálum Helga Völundardóttir skrifar Sjá meira
Ég ætla mér að kjósa á aðalfundi SÁÁ í dag nýja stjórn en ég styð heilshugar núverandi stjórn og þeirra stefnu en ég hef einmitt barist fyrir áfallamiðaðri meðferð með meiri faglegum hætti. Ég hef séð listann sem núverandi stjórn leggur fram og ég er mjög ánægður með hann. Ég styð Önnu Hildi, formann og Þráinn Farestveit, varaformann 100% enda hafa þau stýrt þessu frábærlega á erfiðum tíma og unnið baráttuna málefnanlega og heiðarlega en ekki hjóla í manninn eins og þeirra andstæðingar hafa gert, þrátt fyrir að hafa haft ærna ástæðu til. Það er virðingarvert. Að mér vitandi þá er allt það mál SÍ gegn SÁÁ frá því fyrir árið 2020 þegar einmitt fyrrverandi stjórn var við völd og því engan veginn hægt að kenna núverandi stjórn um það. Fyrri stjórn tók ákvörðunina um öll fjarviðtöl, aldursgreiningu og annað sem deilt var um og er núna í góðum farvegi vegna færni núverndi stjórnar. Þá voru skuldir félagsins komnar vegna fyrri stjórnar en núverandi stjórn náði tökum á þeim. Maður hengir ekki bakara fyrir smið! Ég get aldrei stutt Þórarinn Tyrfingsson og Arnþór Jónsson fyrrvernandi stjórnendur og þeirra lista þrátt fyrir velviljað fólk á þeirra lista. Það má aldrei gleymast að þeirra stjórn og Arnþór kipptu af allri meðferð fyrir fanga á sínum tíma á meðan einn til tveir úr okkar röðum voru að deyja á mánuði út af sínum veikindum. Þá stjórnuðu þeir samtökunum með ofbeldi og einelti og öll þeirra samskipti við t.d Afstöðu einkenndust af hroka og frekju. Þetta má aldrei gleymast og þess vegna fyrst og fremst kýs ég núverandi stjórn með hagsmuni fanga og annarra jaðarsettra hópa í huga og ég tala nú ekki um fyrir starfsfólk sáá. Ég hvet alla sem hafa kosningarétt hjá sáá að mæta í dag kl 17:00 á Hilton til þess að kjósa og láta sjá sig. Hlakka til að sjá ykkur. Höfundur er formaður Afstöðu, félags fanga á Íslandi.
Af hverju er ráðherra Sjálfstæðisflokksins að gjaldfella íslenska iðnnámið? Böðvar Ingi Guðbjartsson Skoðun
Framtíð án sleggju: Vaxtalækkanir og skattalækkanir í þágu heimilanna Ingveldur Anna Sigurðardóttir Skoðun
Skoðun Framtíð án sleggju: Vaxtalækkanir og skattalækkanir í þágu heimilanna Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Við erum hér fyrir þig Elvar Eyvindsson,Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir,Bogi Kristjánsson skrifar
Skoðun Ungt fólk í Hafnarfirði stendur með Rósu Guðbjartsdóttur Hópur ungs fólks í Hafnarfirði skrifar
Af hverju er ráðherra Sjálfstæðisflokksins að gjaldfella íslenska iðnnámið? Böðvar Ingi Guðbjartsson Skoðun
Framtíð án sleggju: Vaxtalækkanir og skattalækkanir í þágu heimilanna Ingveldur Anna Sigurðardóttir Skoðun