Eiður Smári: Kem ekki í FH með töfrasprota Andri Már Eggertsson skrifar 21. júní 2022 21:34 Eiður Smári var nokkuð jákvæður í endurkomu sinni sem þjálfari FH Vísir/Hulda Margrét FH gerði 1-1 jafntefli gegn ÍA á Norðurálsvellinum í endurkomu. Eiði Smára Guðjohnsen, þjálfara FH, fannst jafntefli vera sanngjörn niðurstaða í erfiðum aðstæðum. „Mér fannst við byrja leikinn nokkuð vel en það vantaði gæði inn á milli. Aðstæður voru ekki auðveldar en við sýndum mikla þolinmæði marki undir. Það var ekki auðvelt að skora gegn ÍA sem voru þéttir,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen í samtali við Vísi eftir leik. Veðrið setti mikið strik í reikninginn og voru aðstæður erfiðar. Eiður var ánægður með vinnusemi liðsins. „Mér fannst vinnusemin upp á tíu. Það var karakter að koma til baka þar sem við héldum trú og þolinmæði og uppskárum eftir því.“ Davíð Snær Jóhannsson fékk beint rautt spjald í seinni hálfleik en Eiður hafði ekki séð atvikið í endursýningu. „Ég er ekki búinn að sjá atvikið aftur, hugsanlega var þetta gult en þá hefði hann fengið seinna gula spjaldið. Mér skilst síðan að við hefðum átt að fá víti.“ Þetta var fyrsti leikur FH í endurkomu Eiðs Smára sem taldi sig ekki vera með neinn töfrasprota. „Það kemur enginn þjálfari inn með töfrasprota. Ég og Sigurvin [Ólafsson] höfum verið hérna í tvo daga og það sem við vildum sjá var liðsheild sem mér fannst við sjá en annars má bæta margt.“ Gunnar Nielsen hefur ekki verið í marki FH eftir landsleikjahlé vegna meiðsla og sagði Eiður að það væri ólíklegt að hann myndi spila næsta leik í bikar en ætti að vera leikfær eftir það. FH Besta deild karla Mest lesið Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira
„Mér fannst við byrja leikinn nokkuð vel en það vantaði gæði inn á milli. Aðstæður voru ekki auðveldar en við sýndum mikla þolinmæði marki undir. Það var ekki auðvelt að skora gegn ÍA sem voru þéttir,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen í samtali við Vísi eftir leik. Veðrið setti mikið strik í reikninginn og voru aðstæður erfiðar. Eiður var ánægður með vinnusemi liðsins. „Mér fannst vinnusemin upp á tíu. Það var karakter að koma til baka þar sem við héldum trú og þolinmæði og uppskárum eftir því.“ Davíð Snær Jóhannsson fékk beint rautt spjald í seinni hálfleik en Eiður hafði ekki séð atvikið í endursýningu. „Ég er ekki búinn að sjá atvikið aftur, hugsanlega var þetta gult en þá hefði hann fengið seinna gula spjaldið. Mér skilst síðan að við hefðum átt að fá víti.“ Þetta var fyrsti leikur FH í endurkomu Eiðs Smára sem taldi sig ekki vera með neinn töfrasprota. „Það kemur enginn þjálfari inn með töfrasprota. Ég og Sigurvin [Ólafsson] höfum verið hérna í tvo daga og það sem við vildum sjá var liðsheild sem mér fannst við sjá en annars má bæta margt.“ Gunnar Nielsen hefur ekki verið í marki FH eftir landsleikjahlé vegna meiðsla og sagði Eiður að það væri ólíklegt að hann myndi spila næsta leik í bikar en ætti að vera leikfær eftir það.
FH Besta deild karla Mest lesið Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira