Sigurður leysir Sigurvin af hólmi Sindri Sverrisson skrifar 23. júní 2022 15:14 Agnar Þorláksson og Sigurður Víðisson eiga fyrir höndum verðugt verkefni við að forða KV frá falli aftur niður í 2. deild. KV KV hefur ráðið nýjan þjálfara í stað Sigurvins Ólafssonar eftir að Sigurvin kvaddi félagið til að gerast aðstoðarþjálfari FH. KV, sem leikur í Lengjudeild karla í fótbolta, tilkynnti í dag að nýr þjálfari liðsins yrði Sigurður Víðisson. Agnar Þorláksson verður aðstoðarþjálfari og munu þeir stýra liði KV út keppnistímabilið. Í tilkynningunni segir að báðir þekki þeir vel til Vesturbæjarfélagsins sem vann sig upp úr 2. deild í fyrra en situr nú í fallsæti í Lengjudeildinni, stigi frá næsta örugga sæti. Fyrsti leikur KV undir stjórn Sigurðar og Agnars er gegn Vestra á Ísafirði á föstudaginn eftir viku. Sigurður hefur áður meðal annars þjálfað meistaraflokka kvenna hjá HK/Víkingi, FH og Fjölni og verið aðstoðarþjálfari karlaliðs Breiðabliks sem hann stýrði svo til bráðabirgða í örfáum leikjum í byrjun tímabilsins 2017. Lengjudeild karla KV Tengdar fréttir Sigurvin kveður með jafntefli Sigurvin Ólafsson, nýráðinn aðstoðarþjálfari FH, stýrði KV í sínum lokaleik með félagið í kvöld gegn Þrótti Vogum. Liðin gerðu 1-1 jafntefli en KV lék manni fleiri síðasta korterið. 22. júní 2022 21:30 Skilur við KR í góðu: „Þetta eru bara orð á blaði“ Sigurvin Ólafsson skilur við KR í góðu og hlakkar til að takast á við nýtt verkefni hjá FH. Hann segist þó eiga eftir að sakna þess að þjálfa lið KV. 22. júní 2022 13:45 Gummi Ben skammar KR-inga: „Þetta er barnalegt“ Sparkspekingurinn Guðmundur Benediktsson er ekki sáttur með sitt fyrrum félag í Vesturbænum en Guðmundur lætur KR-inga heyra það eftir tilkynningu félagsins um starfslok Sigurvins Ólafssonar hjá KR. 22. júní 2022 23:30 Mest lesið Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Fótbolti Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira
KV, sem leikur í Lengjudeild karla í fótbolta, tilkynnti í dag að nýr þjálfari liðsins yrði Sigurður Víðisson. Agnar Þorláksson verður aðstoðarþjálfari og munu þeir stýra liði KV út keppnistímabilið. Í tilkynningunni segir að báðir þekki þeir vel til Vesturbæjarfélagsins sem vann sig upp úr 2. deild í fyrra en situr nú í fallsæti í Lengjudeildinni, stigi frá næsta örugga sæti. Fyrsti leikur KV undir stjórn Sigurðar og Agnars er gegn Vestra á Ísafirði á föstudaginn eftir viku. Sigurður hefur áður meðal annars þjálfað meistaraflokka kvenna hjá HK/Víkingi, FH og Fjölni og verið aðstoðarþjálfari karlaliðs Breiðabliks sem hann stýrði svo til bráðabirgða í örfáum leikjum í byrjun tímabilsins 2017.
Lengjudeild karla KV Tengdar fréttir Sigurvin kveður með jafntefli Sigurvin Ólafsson, nýráðinn aðstoðarþjálfari FH, stýrði KV í sínum lokaleik með félagið í kvöld gegn Þrótti Vogum. Liðin gerðu 1-1 jafntefli en KV lék manni fleiri síðasta korterið. 22. júní 2022 21:30 Skilur við KR í góðu: „Þetta eru bara orð á blaði“ Sigurvin Ólafsson skilur við KR í góðu og hlakkar til að takast á við nýtt verkefni hjá FH. Hann segist þó eiga eftir að sakna þess að þjálfa lið KV. 22. júní 2022 13:45 Gummi Ben skammar KR-inga: „Þetta er barnalegt“ Sparkspekingurinn Guðmundur Benediktsson er ekki sáttur með sitt fyrrum félag í Vesturbænum en Guðmundur lætur KR-inga heyra það eftir tilkynningu félagsins um starfslok Sigurvins Ólafssonar hjá KR. 22. júní 2022 23:30 Mest lesið Leik lokið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Fótbolti Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira
Sigurvin kveður með jafntefli Sigurvin Ólafsson, nýráðinn aðstoðarþjálfari FH, stýrði KV í sínum lokaleik með félagið í kvöld gegn Þrótti Vogum. Liðin gerðu 1-1 jafntefli en KV lék manni fleiri síðasta korterið. 22. júní 2022 21:30
Skilur við KR í góðu: „Þetta eru bara orð á blaði“ Sigurvin Ólafsson skilur við KR í góðu og hlakkar til að takast á við nýtt verkefni hjá FH. Hann segist þó eiga eftir að sakna þess að þjálfa lið KV. 22. júní 2022 13:45
Gummi Ben skammar KR-inga: „Þetta er barnalegt“ Sparkspekingurinn Guðmundur Benediktsson er ekki sáttur með sitt fyrrum félag í Vesturbænum en Guðmundur lætur KR-inga heyra það eftir tilkynningu félagsins um starfslok Sigurvins Ólafssonar hjá KR. 22. júní 2022 23:30