Englandsmeistararnir ná samkomulagi við Leeds um kaupin á Phillips Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 24. júní 2022 23:31 Kalvin Phillips er á leið til Manchester City. Robbie Jay Barratt - AMA/Getty Images Englandsmeistarar Manchester City hafa náð samkomulagi við Leeds United um kaupin á miðjumanninum Kalvin Phillips. City greiðir Leeds 42 milljónir punda fyrir leikmanninn, en endanlegt kaupverð gæti orðið nær 50 milljónum ef árangurstengdar bónugreiðslur eru teknar með í reikninginn. Phillips er þriðji leikmaðurinn sem Englandsmeistararnir bæta við sig í sumar, en áður höfðu þeir tryggt sér þjónustu norska framherjans Erling Braut Haaland og argentínska framherjans Julian Alvarez. Phillips hafði verið ofarlega á óskalista City frá því að félagsskiptaglugginn opnaði enda er miðjumaðurinn Fernandinho á leið frá félaginu eftir níu ára þjónustu. Enski miðjumaðurinn fór í gegnum unglingastarf Leeds og hefur leikið 214 leiki fyrir félagið síðan hann lék sinn fyrsta leik árið 2015. Hann á nú aðeins eftir að ná samkomulagi um kaup og kjör hjá City áður en hann skrifar undir langtímasamning. Kalvin Phillips has already reached an agreement with Manchester City on personal terms - as he turned down other clubs to work under Pep. Here we go. 🚨🔵🤝 #MCFCMan City will pay £42m, overall deal close to £50m with add-ons.Leeds have accepted, as @David_Ornstein reported. pic.twitter.com/46a4NNq8P7— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 24, 2022 Enski boltinn Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
City greiðir Leeds 42 milljónir punda fyrir leikmanninn, en endanlegt kaupverð gæti orðið nær 50 milljónum ef árangurstengdar bónugreiðslur eru teknar með í reikninginn. Phillips er þriðji leikmaðurinn sem Englandsmeistararnir bæta við sig í sumar, en áður höfðu þeir tryggt sér þjónustu norska framherjans Erling Braut Haaland og argentínska framherjans Julian Alvarez. Phillips hafði verið ofarlega á óskalista City frá því að félagsskiptaglugginn opnaði enda er miðjumaðurinn Fernandinho á leið frá félaginu eftir níu ára þjónustu. Enski miðjumaðurinn fór í gegnum unglingastarf Leeds og hefur leikið 214 leiki fyrir félagið síðan hann lék sinn fyrsta leik árið 2015. Hann á nú aðeins eftir að ná samkomulagi um kaup og kjör hjá City áður en hann skrifar undir langtímasamning. Kalvin Phillips has already reached an agreement with Manchester City on personal terms - as he turned down other clubs to work under Pep. Here we go. 🚨🔵🤝 #MCFCMan City will pay £42m, overall deal close to £50m with add-ons.Leeds have accepted, as @David_Ornstein reported. pic.twitter.com/46a4NNq8P7— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 24, 2022
Enski boltinn Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira