Forseti UEFA nennir ekki að hlusta á vælið í Guardiola og Klopp lengur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. júní 2022 13:00 Forseti UEFA hefur engan áhuga á að hlusta á kvart og kvein. EPA-EFE/JEAN-CHRISTOPHE BOTT Aleksander Čeferin, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, hefur fengið sig fullsaddan af kvarti og kveini Pep Guardiola, þjálfara Englandsmeistara Manchester City, og Jürgen Klopp, þjálfara Liverpool. Þjálfararnir tveir hafa verið duglegir að gagnrýna fjölda leikja sem lið þeirra og leikmenn þurfa að leika ár hvert. Einnig eru þeir ósáttir með breytingar Meistaradeildar Evrópu en árið 2024 mun leikjum í keppninni fjölga. „Í dag getur þú þegar spáð hvaða lið komast áfram í 16-liða úrslit. Í framtíðinni munu stór félög mætast oftar og minni félög munu eiga meiri möguleika á að komast áfram. Riðlakeppnin verður meira spennandi með breyttu fyrirkomulagi. Þetta verður magnað,“ sagði Čeferin um breyt fyrirkomulag Meistaradeildarinnar. „Allir vilja fleiri bikarleiki en enginn er tilbúinn að gefa neitt upp á bátinn í staðinn. Liðin viltu 10 leiki í riðlakeppni Meistaradeildarinnar en þau fá átta, það er rétta talan.“ Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool.Robbie Jay Barratt/Getty Images Čeferin sagði einnig að efstu deildir álfunnar ættu mest að hafa 18 lið en að forsetar liðanna væru ekki sammála. Þá bætti hann við að það væri út í hött að hafa tvær bikarkeppnir og vitnaði þar með í enska deildarbikarinn sem Manchester City og Liverpool hafa unnið undanfarin ár. „Það er auðvelt að ráðast á FIFA og UEFA en þetta er mjög einfalt: Ef þú spilar minnar þá færðu minna borgað. Þeir sem ættu að kvarta eru verkamenn sem fá aðeins þúsund evrur á mánuði,“ sagði Čeferin að endingu. Fótbolti UEFA Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Sviss - Ísland | Þjóðadeildin hefst gegn EM andstæðingi Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Meiðsli hjá Panathinaikos sem endurheimtir þó stjörnuna Dæmdur fyrir kossinn en fer ekki í fangelsi Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Sjá meira
Þjálfararnir tveir hafa verið duglegir að gagnrýna fjölda leikja sem lið þeirra og leikmenn þurfa að leika ár hvert. Einnig eru þeir ósáttir með breytingar Meistaradeildar Evrópu en árið 2024 mun leikjum í keppninni fjölga. „Í dag getur þú þegar spáð hvaða lið komast áfram í 16-liða úrslit. Í framtíðinni munu stór félög mætast oftar og minni félög munu eiga meiri möguleika á að komast áfram. Riðlakeppnin verður meira spennandi með breyttu fyrirkomulagi. Þetta verður magnað,“ sagði Čeferin um breyt fyrirkomulag Meistaradeildarinnar. „Allir vilja fleiri bikarleiki en enginn er tilbúinn að gefa neitt upp á bátinn í staðinn. Liðin viltu 10 leiki í riðlakeppni Meistaradeildarinnar en þau fá átta, það er rétta talan.“ Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool.Robbie Jay Barratt/Getty Images Čeferin sagði einnig að efstu deildir álfunnar ættu mest að hafa 18 lið en að forsetar liðanna væru ekki sammála. Þá bætti hann við að það væri út í hött að hafa tvær bikarkeppnir og vitnaði þar með í enska deildarbikarinn sem Manchester City og Liverpool hafa unnið undanfarin ár. „Það er auðvelt að ráðast á FIFA og UEFA en þetta er mjög einfalt: Ef þú spilar minnar þá færðu minna borgað. Þeir sem ættu að kvarta eru verkamenn sem fá aðeins þúsund evrur á mánuði,“ sagði Čeferin að endingu.
Fótbolti UEFA Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Sviss - Ísland | Þjóðadeildin hefst gegn EM andstæðingi Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Meiðsli hjá Panathinaikos sem endurheimtir þó stjörnuna Dæmdur fyrir kossinn en fer ekki í fangelsi Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Sjá meira