Telja Ingvar Jóns, Óskar Örn, Finn Tómas, Steven Lennon og fleiri hafa ollið mestum vonbrigðum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. júní 2022 14:31 „Einn besti leikmaður í sögu efstu deildar á Íslandi er fenginn til Stjörnunnar og geymdur á bekknum. Ágúst Gylfason segir að taktískt komist hann ekki í liðið og nýtist ekki í leikjum. Vonbrigðin eru þau að við fáum ekki að sjá hann.“ Vísir/Hulda Margrét Farið var yfir víðan völl líkt og vanalega í útvarpsþættinum Fótbolti.net sem er alla laugardaga á útvarpsstöðinni X977. Í þætti helgarinnar voru meðal annars valdir þeir leikmenn sem hafa ollið mestum vonbrigðum í Bestu deild karla í fótbolta. Nokkur stór nöfn er á listanum. Til að mynda Óskar Örn Hauksson, Ingvar Jónsson, Finnur Tómas Pálmason, Andri Rúnar Bjarnason, Steven Lennon og fleiri. Þáttinn má hlusta á í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Ingvar Jónsson, markvörður Víkings: „Byrjaði illa og meiðist. Hann var búinn að eiga nokkra góða leiki áður en hann meiðist í þessari landsliðsferð. Ég set Ingvar þarna því miður, eins mikið og ég elska hann,“ sagði Tómas Þór Þórðarson, stuðningsmaður Víkings, um Ingvar.Vísir/Hulda Margrét Steinþór Már Auðunsson, markvörður KA: „Hann ver ekki nóg og er að valda vonbrigðum.“Vísir/Hulda Margrét Finnur Tómas Pálmason, miðvörður KR: „Hann hefur ekkert getað.“Vísir/Hulda Margrét Guðjón Pétur Lýðsson, miðjumaður ÍBV: „Búið að vera eins og allir vita bras. Þjálfararifrildi, settur í skammarkrókinn og allt það.“Vísir/Diego Christian Köhler, miðjumaður ÍA: „Er ekki komið á daginn að hann er ekki spes? Þetta var ekkert bara Valur lélegir í fyrra heldur mögulega voru þeir lélegir því hann var í liðinu.“Vísir/Hulda Margrét Joey Gibbs, framherji Keflavíkur: „Ég var að búast við meiru af honum. Ef þeir væru með þrjú eða fjögur mörk frá honum þá væru þeir með KR í efri hlutanum.“Vísir/Vilhelm Steven Lennon, framherji FH: „Baldur Sigurðsson sagði að hann byggist við því að Eiður Smári Guðjohnsen kæmi Lennon af stað, eins og síðast. Lenny verður að átta sig á því að hann hefur sætt ævintýralega háa standarda fyrir sjálfan sig.“Vísir/Vilhelm Andir Rúnar Bjarnason, framherji ÍBV: „Eiginlega voru Eyjamenn að hífa Andra Rúnar upp í þetta frekar en Gauja Lýðs, alla vega báðir vonbrigði.“Vísir/Diego Maciej Makuszewski (til vinstri), framherji Leiknis Reykjavíkur: „Hann hefur engan veginn staðið undir væntingum. Hann náði að troða inn jöfnunarmarki á móti FH en maður bjóst við miklu meiri ógn af honum.“Vísir/Hulda Margrét Valsliðið: „Eigum við að taka Aron Jóhannsson? Ráin er há, hann hefur átt alveg góða leiki. Mér fannst alltaf skrítið að allir væru að segja að hann væri besti leikmaður í heimi. Gæðin eru ævintýraleg, heildin hefur verið slök. Tryggvi Hrafn Haraldsson hefur ekki verið neitt spes og Guðmundur Andri Tryggvason ekki heldur. Birkir Heimisson hefur verið góður í einn eða tvo leiki. Enginn sem hefur staðið upp úr eins og hjá mörgum liðum."Vísir/Hulda Margrét Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fótbolti Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira
Nokkur stór nöfn er á listanum. Til að mynda Óskar Örn Hauksson, Ingvar Jónsson, Finnur Tómas Pálmason, Andri Rúnar Bjarnason, Steven Lennon og fleiri. Þáttinn má hlusta á í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Ingvar Jónsson, markvörður Víkings: „Byrjaði illa og meiðist. Hann var búinn að eiga nokkra góða leiki áður en hann meiðist í þessari landsliðsferð. Ég set Ingvar þarna því miður, eins mikið og ég elska hann,“ sagði Tómas Þór Þórðarson, stuðningsmaður Víkings, um Ingvar.Vísir/Hulda Margrét Steinþór Már Auðunsson, markvörður KA: „Hann ver ekki nóg og er að valda vonbrigðum.“Vísir/Hulda Margrét Finnur Tómas Pálmason, miðvörður KR: „Hann hefur ekkert getað.“Vísir/Hulda Margrét Guðjón Pétur Lýðsson, miðjumaður ÍBV: „Búið að vera eins og allir vita bras. Þjálfararifrildi, settur í skammarkrókinn og allt það.“Vísir/Diego Christian Köhler, miðjumaður ÍA: „Er ekki komið á daginn að hann er ekki spes? Þetta var ekkert bara Valur lélegir í fyrra heldur mögulega voru þeir lélegir því hann var í liðinu.“Vísir/Hulda Margrét Joey Gibbs, framherji Keflavíkur: „Ég var að búast við meiru af honum. Ef þeir væru með þrjú eða fjögur mörk frá honum þá væru þeir með KR í efri hlutanum.“Vísir/Vilhelm Steven Lennon, framherji FH: „Baldur Sigurðsson sagði að hann byggist við því að Eiður Smári Guðjohnsen kæmi Lennon af stað, eins og síðast. Lenny verður að átta sig á því að hann hefur sætt ævintýralega háa standarda fyrir sjálfan sig.“Vísir/Vilhelm Andir Rúnar Bjarnason, framherji ÍBV: „Eiginlega voru Eyjamenn að hífa Andra Rúnar upp í þetta frekar en Gauja Lýðs, alla vega báðir vonbrigði.“Vísir/Diego Maciej Makuszewski (til vinstri), framherji Leiknis Reykjavíkur: „Hann hefur engan veginn staðið undir væntingum. Hann náði að troða inn jöfnunarmarki á móti FH en maður bjóst við miklu meiri ógn af honum.“Vísir/Hulda Margrét Valsliðið: „Eigum við að taka Aron Jóhannsson? Ráin er há, hann hefur átt alveg góða leiki. Mér fannst alltaf skrítið að allir væru að segja að hann væri besti leikmaður í heimi. Gæðin eru ævintýraleg, heildin hefur verið slök. Tryggvi Hrafn Haraldsson hefur ekki verið neitt spes og Guðmundur Andri Tryggvason ekki heldur. Birkir Heimisson hefur verið góður í einn eða tvo leiki. Enginn sem hefur staðið upp úr eins og hjá mörgum liðum."Vísir/Hulda Margrét Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fótbolti Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira