Fullyrðir að Chelsea og Leeds séu búin að ná samkomulagi um kaupin á Raphinha Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. júní 2022 23:01 Raphinha er að ganga í raðir Chelsea. Alex Davidson/Getty Images Félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano fullyrðir á Twitter-síðu sinni að Chelsea og Leeds séu búin að ná samkomulagi um kaupin á brasilíska kantmanninum Raphinha. Ef marka má það sem Romano skrifar þá mun Chelsea greiða á bilinu 60-65 milljónir punda fyrir leikmanninn ef með eru taldar árangurstengdar bónusgreiðslur. Chelsea and Leeds have reached full agreement for Raphinha! Official bid accepted around £60/65m [add ons included]. Main part of amount to be paid immediately. It’s done between clubs. 🚨🔵 #CFCTalks now ongoing on player side on personal terms and contract. Boehly, on it. pic.twitter.com/gNbc4HbrTa— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 28, 2022 Barcelona og Arsenal höfðu einnig áhuga á því að fá leikmanninn í sínar raðir og lengi vel leit út fyrir að Arsenal myndi ná að tryggja sér þjónustu Brassans. Hann virðist nú vera á leið í bláa hluta Lundúna, en leikmaðurinn á þó enn eftir að semja um kaup og kjör við Chelsea. Raphinha hefur leikið með Leeds frá árinu 2020, en á þeim tíma hefur hann spilað 65 deildarleiki og skorað í þeim 17 mörk. Þá á þessi 25 ára leikmaður einnig að baki níu leiki fyrir brasilíska landsliðið þar sem hann hefur skorað þrjú mörk. Enski boltinn Mest lesið Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Ef marka má það sem Romano skrifar þá mun Chelsea greiða á bilinu 60-65 milljónir punda fyrir leikmanninn ef með eru taldar árangurstengdar bónusgreiðslur. Chelsea and Leeds have reached full agreement for Raphinha! Official bid accepted around £60/65m [add ons included]. Main part of amount to be paid immediately. It’s done between clubs. 🚨🔵 #CFCTalks now ongoing on player side on personal terms and contract. Boehly, on it. pic.twitter.com/gNbc4HbrTa— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 28, 2022 Barcelona og Arsenal höfðu einnig áhuga á því að fá leikmanninn í sínar raðir og lengi vel leit út fyrir að Arsenal myndi ná að tryggja sér þjónustu Brassans. Hann virðist nú vera á leið í bláa hluta Lundúna, en leikmaðurinn á þó enn eftir að semja um kaup og kjör við Chelsea. Raphinha hefur leikið með Leeds frá árinu 2020, en á þeim tíma hefur hann spilað 65 deildarleiki og skorað í þeim 17 mörk. Þá á þessi 25 ára leikmaður einnig að baki níu leiki fyrir brasilíska landsliðið þar sem hann hefur skorað þrjú mörk.
Enski boltinn Mest lesið Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira