McLagan missir af leikjunum við Malmö Árni Jóhansson skrifar 2. júlí 2022 23:01 Kyle McLagan fagnar marki vel og innilega. Vísir/Hulda Margrét Stórt skarð hefur verið hoggið í lið Víkings fyrir viðureign þeirra við Malmö í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Varnarmaðurinn Kyle McLagan mun missa af leikjunum við Malmö sem og tveimur leikjum í Bestu deild karla. McLagan fór meiddur af velli gegn KR í gærkvöldi eftir að hafa meiðst á öxl á 36. mínútu. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, sagði í viðtali við Vísi í gær að hann héldi að leikmaðurinn væri viðbeinsbrotinn og að það væri „...mjög svekkjandi fyrir hann og gríðarlegur missir fyrir okkur, afþví að hann er búinn að vera mjög öflugur fyrir okkur í sumar“. Ekki er McLagan viðbeinsbrotinn heldur slitnaði liðband í öxl og verður því frá í tvær til þrjár vikur. Það er vissulega áfall fyrir liði en viðbeinsbrot eru erfiðari við að eiga og geta tekið lengri tíma í bata. Ásamt leikjunum við Malmö ætti McLagan að missa af leikjum við FH og ÍA í Bestu deild karla en gæti verið tilbúinn fyrir leikinn gegn Stjörnunni þann 24. júlí næstkomandi. Fyrri leikur Víkings og Malmö fer fram ytra þann 5. júlí og seinni leikurinn verður á heimavelli hamingjunnar þann 12. júlí. Fótbolti.net greindi frá þessu en þetta kom fram í útvarpsþættinum Fótbolti.net. Besta deild karla Víkingur Reykjavík Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KR - Víkingur 0-3 | Meistararnir unnu öruggan sigur í Vesturbænum Íslandsmeistarar Víkings unnu einkar öruggan 3-0 sigur á KR er liðin mættust vestur í bæ í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Halldór Smári Sigurðsson skoraði þriðja mark Víkings en þetta var hans fyrsta mark í efstu deild. 1. júlí 2022 22:30 Sjáðu mörkin er Víkingar rúlluðu KR upp í Vesturbænum Íslands og bikarmeistarar Víkings unnu frábæran 3-0 sigur á KR er liðin mættust á Meistaravöllum í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöld. Hér að neðan má sjá öll mörk leiksins. 2. júlí 2022 12:30 Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Leik lokið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Enski boltinn Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Sport Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Íslenski boltinn Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Enski boltinn Adam Ægir á heimleið Íslenski boltinn Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Skaut kúlunni í rassinn á starfsmanni Golf Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Enski boltinn Fleiri fréttir Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Kristian lagði upp og Nökkvi snöggur að skora Skoraði sitt fyrsta mark til að tryggja stig gegn Bayern Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Ari og Arnór mættust á miðjunni Svaraði fyrir erfiðan landsleik og lagði upp mark í sætum sigri Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Adam Ægir á heimleið Mikael lagði upp sigurmark Venezia Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Landsliðsfyrirliðinn kom inn á í erfiðri stöðu Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Þremur mínútum frá mikilvægum sigri Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Grealish og Foden líður ekki vel Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Sjá meira
McLagan fór meiddur af velli gegn KR í gærkvöldi eftir að hafa meiðst á öxl á 36. mínútu. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, sagði í viðtali við Vísi í gær að hann héldi að leikmaðurinn væri viðbeinsbrotinn og að það væri „...mjög svekkjandi fyrir hann og gríðarlegur missir fyrir okkur, afþví að hann er búinn að vera mjög öflugur fyrir okkur í sumar“. Ekki er McLagan viðbeinsbrotinn heldur slitnaði liðband í öxl og verður því frá í tvær til þrjár vikur. Það er vissulega áfall fyrir liði en viðbeinsbrot eru erfiðari við að eiga og geta tekið lengri tíma í bata. Ásamt leikjunum við Malmö ætti McLagan að missa af leikjum við FH og ÍA í Bestu deild karla en gæti verið tilbúinn fyrir leikinn gegn Stjörnunni þann 24. júlí næstkomandi. Fyrri leikur Víkings og Malmö fer fram ytra þann 5. júlí og seinni leikurinn verður á heimavelli hamingjunnar þann 12. júlí. Fótbolti.net greindi frá þessu en þetta kom fram í útvarpsþættinum Fótbolti.net.
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KR - Víkingur 0-3 | Meistararnir unnu öruggan sigur í Vesturbænum Íslandsmeistarar Víkings unnu einkar öruggan 3-0 sigur á KR er liðin mættust vestur í bæ í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Halldór Smári Sigurðsson skoraði þriðja mark Víkings en þetta var hans fyrsta mark í efstu deild. 1. júlí 2022 22:30 Sjáðu mörkin er Víkingar rúlluðu KR upp í Vesturbænum Íslands og bikarmeistarar Víkings unnu frábæran 3-0 sigur á KR er liðin mættust á Meistaravöllum í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöld. Hér að neðan má sjá öll mörk leiksins. 2. júlí 2022 12:30 Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Leik lokið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Enski boltinn Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Sport Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Íslenski boltinn Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Enski boltinn Adam Ægir á heimleið Íslenski boltinn Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Skaut kúlunni í rassinn á starfsmanni Golf Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Enski boltinn Fleiri fréttir Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Kristian lagði upp og Nökkvi snöggur að skora Skoraði sitt fyrsta mark til að tryggja stig gegn Bayern Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Ari og Arnór mættust á miðjunni Svaraði fyrir erfiðan landsleik og lagði upp mark í sætum sigri Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Adam Ægir á heimleið Mikael lagði upp sigurmark Venezia Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Landsliðsfyrirliðinn kom inn á í erfiðri stöðu Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Þremur mínútum frá mikilvægum sigri Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Grealish og Foden líður ekki vel Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: KR - Víkingur 0-3 | Meistararnir unnu öruggan sigur í Vesturbænum Íslandsmeistarar Víkings unnu einkar öruggan 3-0 sigur á KR er liðin mættust vestur í bæ í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Halldór Smári Sigurðsson skoraði þriðja mark Víkings en þetta var hans fyrsta mark í efstu deild. 1. júlí 2022 22:30
Sjáðu mörkin er Víkingar rúlluðu KR upp í Vesturbænum Íslands og bikarmeistarar Víkings unnu frábæran 3-0 sigur á KR er liðin mættust á Meistaravöllum í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöld. Hér að neðan má sjá öll mörk leiksins. 2. júlí 2022 12:30
Leik lokið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti
Leik lokið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti