Fyrsti leikur íslenska liðsins á mótinu er á móti Belgíu á sunnudaginn kemur en sá leikur fer fram á æfingavelli Manchester City.
Ísland leikur í D-riðli mótsins en auk íslenska liðsins og Belga eru Frakkland og Ítalíu í þeim riðli.
We have arrived in England. @WEURO2022 #dóttir pic.twitter.com/Xshtgjde5i
— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) July 6, 2022
Mótið hefst í kvöld þegar gestgjafar mótsins, England, leika við Austurríki á Old Trafford. Uppselt er á þann leik en miklar vonir eru bundnir við enska liðið á mótinu.