Sigurður Jökull ráðinn markaðsstjóri Faxaflóahafna Ólafur Björn Sverrisson skrifar 7. júlí 2022 16:25 Sigurður Jökull Ólafsson er nýr markaðsstjóri Faxaflóahafna. Facebook Faxaflóahafnir sf. hafa ráðið Sigurð Jökul Ólafsson í stöðu markaðsstjóra og tók hann við starfinu þann 1. júlí síðastliðinn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Faxaflóahöfnum. Þar segir að Sigurður Jökull hafði starfað um árabil í Danmörku fyrir alþjóðlega ferðaheildsala við markaðs- og sölumál ásamt viðskiptaþróun fyrir áfangastaðina Noregur, Danmörk og Ísland. Samkvæmt tilkynningunni er Sigurður Jökull er með MSc gráðu í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum frá Háskóla Íslands, þar sem lokaverkefni hans var um greiningu á tækifærum í virðiskeðju íslenska sjóeldislaxins. Þar áður stundaði hann diplómanám í e-commerce við Copenhagen Business Academy í Kaupmannahöfn. „Það eru spennandi tímar framundan hjá Faxaflóahöfnum sem ég hlakka til að taka þátt í. Áhrifa heimsfaraldurs gætir ekki lengur hvað varðar komur skemmtiferðaskipa og samhliða höfum við orðið vör við áherslubreytingu hjá útgerðum skemmtiferðaskipa, sem sækjast í auknum mæli eftir að stunda farþegaskipti í okkar höfnum. Enn fremur eru spennandi skref framundan í átt að grænni lausnum, þar sem ráðgert er að komið verði á landtengingu rafmagns á haustmánuðum 2022 við stærstu gámaflutningaskipin sem sigla reglulega til hafna okkar. “ segir Sigurður Jökull. Vistaskipti Auglýsinga- og markaðsmál Hafnarmál Mest lesið Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Viðskipti innlent Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Afkoma ársins undir væntingum Viðskipti innlent Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Viðskipti innlent Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Viðskipti innlent Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Viðskipti innlent Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Viðskipti innlent Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Áttar sig ekki á bjartsýni Arion Níu matvælaframleiðendur hljóta styrk Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Faxaflóahöfnum. Þar segir að Sigurður Jökull hafði starfað um árabil í Danmörku fyrir alþjóðlega ferðaheildsala við markaðs- og sölumál ásamt viðskiptaþróun fyrir áfangastaðina Noregur, Danmörk og Ísland. Samkvæmt tilkynningunni er Sigurður Jökull er með MSc gráðu í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum frá Háskóla Íslands, þar sem lokaverkefni hans var um greiningu á tækifærum í virðiskeðju íslenska sjóeldislaxins. Þar áður stundaði hann diplómanám í e-commerce við Copenhagen Business Academy í Kaupmannahöfn. „Það eru spennandi tímar framundan hjá Faxaflóahöfnum sem ég hlakka til að taka þátt í. Áhrifa heimsfaraldurs gætir ekki lengur hvað varðar komur skemmtiferðaskipa og samhliða höfum við orðið vör við áherslubreytingu hjá útgerðum skemmtiferðaskipa, sem sækjast í auknum mæli eftir að stunda farþegaskipti í okkar höfnum. Enn fremur eru spennandi skref framundan í átt að grænni lausnum, þar sem ráðgert er að komið verði á landtengingu rafmagns á haustmánuðum 2022 við stærstu gámaflutningaskipin sem sigla reglulega til hafna okkar. “ segir Sigurður Jökull.
Vistaskipti Auglýsinga- og markaðsmál Hafnarmál Mest lesið Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Viðskipti innlent Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Afkoma ársins undir væntingum Viðskipti innlent Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Viðskipti innlent Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Viðskipti innlent Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Viðskipti innlent Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Viðskipti innlent Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Áttar sig ekki á bjartsýni Arion Níu matvælaframleiðendur hljóta styrk Sjá meira