Tíu ferðamannastaðir verði áhættumetnir Bjarki Sigurðsson skrifar 8. júlí 2022 13:01 Reynisfjara er meðal þeirra staða sem óskað er eftir að verði áhættumetnir. Dagur Gunnarsson Verkefnastjórn um öryggismál stjórnvalda og ferðaþjónustu aðila hefur óskað eftir því Fimmvörðuháls, Laugavegur, Þingvellir, Stuðlagil, Reynisfjara, Sólheimasandur, Sólheimajökull, Hvannadalshnjúkur, Reykjadalur og Djúpalónssandur verði öll áhættumetin fyrir ferðamenn. Einnig þurfi að útbúa viðbragðsáætlanir fyrir svæðin. Verkefnastjórnin var skipuð af Menningar- og viðskiptaráðuneytinu en í stjórninni sátu Þórarinn Örn Þrándarson, Margrét Halldóra Hallgrímsdóttir, Skarphéðinn Berg Steinarsson, Björn Ingi Jónsson, Jóhannes Þór Skúlason, Jónas Guðmundsson, Hákon Ásgeirsson og Sunna Þórðardóttir. Þórarinn var skipaður formaður stjórnarinnar. Stjórnin leggur til þess að hafin verði vinna við að kanna kosti og möguleika þess að innleiða lög um öryggi á fjölförnum ferðamannastöðum líkt og gilda um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum. Sterk rök hnígi til þess að efla varnir og öryggi með hliðsjón af núverandi öryggisþörf og tíðni slysa. Þá verði í kjölfarið að hefja vinnu við smíði reglugerðar þar sem áhættusvæði eru nánar skilgreind og reglubundið áhættumat umræddra svæða gert skylt. Nokkuð hefur verið um ferðamenn í sjálfheldu á ferðamannastöðum landsins, þá sérstaklega í Reynisfjöru. Tveir erlendir ferðamenn hafa látið lífið í fjörunni seinustu tólf mánuði. Unnið er að því að setja upp aðvörunarljós í fjörunni. Reynisfjara Þingvellir Hvannadalshnjúkur Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Sjá meira
Verkefnastjórnin var skipuð af Menningar- og viðskiptaráðuneytinu en í stjórninni sátu Þórarinn Örn Þrándarson, Margrét Halldóra Hallgrímsdóttir, Skarphéðinn Berg Steinarsson, Björn Ingi Jónsson, Jóhannes Þór Skúlason, Jónas Guðmundsson, Hákon Ásgeirsson og Sunna Þórðardóttir. Þórarinn var skipaður formaður stjórnarinnar. Stjórnin leggur til þess að hafin verði vinna við að kanna kosti og möguleika þess að innleiða lög um öryggi á fjölförnum ferðamannastöðum líkt og gilda um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum. Sterk rök hnígi til þess að efla varnir og öryggi með hliðsjón af núverandi öryggisþörf og tíðni slysa. Þá verði í kjölfarið að hefja vinnu við smíði reglugerðar þar sem áhættusvæði eru nánar skilgreind og reglubundið áhættumat umræddra svæða gert skylt. Nokkuð hefur verið um ferðamenn í sjálfheldu á ferðamannastöðum landsins, þá sérstaklega í Reynisfjöru. Tveir erlendir ferðamenn hafa látið lífið í fjörunni seinustu tólf mánuði. Unnið er að því að setja upp aðvörunarljós í fjörunni.
Reynisfjara Þingvellir Hvannadalshnjúkur Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Sjá meira