„Þetta var draumi líkast“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. júlí 2022 20:01 Sandra Sigurðardóttir stóð vaktina í marki Íslands í dag. Vísir/Vilhelm Markvörðurinn Sandra Sigurðardóttir spilaði sínar fyrstu mínútur fyrir Íslands hönd á stórmóti er liðið gerði 1-1 jafntefli við Belgíu í dag. Sandra var hins vegar að mæta til leiks á sitt fjórða stórmót en þangað til nú hefur hún þurft að verma varamannabekk Íslands. „Hún var bara ótrúlega góð. Leið vel og ótrúlega stolt að vera á þessum stað,“ sagði Sandra um tilfinninguna að spila loks sínar fyrstu mínútur og hélt svo áfram. „Bara geggjað, þetta var draumi líkast. Augnablik sem maður er búinn að bíða eftir í langan tíma og ótrúlega ánægð með alla Íslendinga mættu og voru að hvetja, við áttum þessa stúku – það er alveg klárt.“ „Já, samt bara eðlilegt. Ég furðaði mig á því í byrjun leiks að ég væri ekki jafn stressuð og héldi að ég myndi vera. Er náttúrulega búin að vera í þessu í langan tíma þannig að ég var tilbúin fannst mér,“ sagði Sandra aðspurð hvort það hefði verið smá stress fyrir leik. Cecilía Rán Rúnarsdóttir, fingurbrotnaði á æfingu skömmu fyrir leik, og var Sandra spurð út í það. „Þetta er náttúrulega ótrúlega súrt. Sérstaklega fyrir hana en líka fyrir okkur því við erum teymi og æfum mikið saman, gerum þetta saman og stöndum þétt við bakið á hver annarri þannig þetta var gríðarlega svekkjandi.“ Um vítið sem Belgía skoraði úr hafði Sandra eftirfarandi að segja: „Að mig langaði að verja þetta. Það tókst ekki, ég var búin að skoða einhverjar klippur og tók sénsinn en hún gerði þetta bara vel. Maður getur ekki bara stólað á klippur, maður verður að reyna lesa þetta og hún gerði vel, var sultuslök og kláraði þetta. Það er eins og það er.“ „Við tökum þetta stig með okkur og það vonandi gefur okkur klárlega eitthvað. Svo stefnum við á þrjú stig á fimmtudaginn, engin spurning,“ sagði Sandra Sigurðardóttur, aðalmarkvörður Íslands, að lokum. Klippa: Viðtal við Söndru eftir leik Landslið kvenna í fótbolta EM 2022 í Englandi Tengdar fréttir Leik lokið: Belgía-Ísland 1-1 | Allt jafnt í Manchester Ísland og Belgía gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust á akademíuvelli Manchester City í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta í dag. Ísland komst yfir en klaufaleg vítaspyrna kom Belgíu inn í leikinn og því fór sem fór. 10. júlí 2022 17:55 „Þetta dettur með okkur í næsta leik“ „Held að við áttum meira skilið, áttum fullt af góðum færum – dauðafærum – og hefðum getað skorað úr vítinu en svona er þetta bara,“ sagði Sveindís Jane Jónsdóttir í viðtali við RÚV eftir landsleik Íslands og Belgí á EM kvenna í fótbolta. 10. júlí 2022 18:15 „Ég þurfti bara að vinna upp fyrir þetta klúður“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði fyrsta mark Íslands á EM 2022 í 1-1 jafntefli liðsins gegn Belgíu í opnunarleik D-riðils. Hún nætti þá upp fyrir vítaspyrnu sem hún lét verja frá sér í fyrri hálfleik og segir það hafa verið mikinn létti. 10. júlí 2022 18:45 Þorsteinn: Auðvitað voru þær allar fúlar og vonsviknar að vinna ekki leikinn Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska landsliðsins, lagði áherslu á að allt væri enn opið fyrir íslenska stelpurnar á þessu Evrópumóti þegar hann ræddi við fjölmiðlamenn á blaðamannafundi eftir leikinn. 10. júlí 2022 19:08 „Gríðarlega svekkt að fara úr þessum leik með eitt stig“ „Við vorum klárlega betra liðið og fáum færi til að klára þennan leik. Er eiginlega gríðarlega svekkt að fara úr þessum leik með eitt stig,“ sagði Glódís Perla Viggósdóttir eftir 1-1 jafntefli Íslands og Belgíu fyrr í dag. 10. júlí 2022 19:20 Sveindís Jane átti hugmyndina að koma með treyju Cecilíu Markvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir og framherjinn Sveindís Jane Jónsdóttir eru mjög nánar og það var því áfall fyrir Sveindísi líka þegar Cecilía fingurbrotnaði sem tók af henni EM. 10. júlí 2022 19:24 „Súrar núna en það gerir okkur bara hungraðri í að taka sigurinn næst“ Guðrún Arnardóttir, varnarmaður íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var nokkuð súr og svekkt með það að liðið hafi aðeins tekið eitt stig úr leiknum gegn Belgíu fyrr í dag, en liðin gerðu 1-1 jafntefli í opnunarleik D-riðils á EM. 10. júlí 2022 19:30 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira
„Hún var bara ótrúlega góð. Leið vel og ótrúlega stolt að vera á þessum stað,“ sagði Sandra um tilfinninguna að spila loks sínar fyrstu mínútur og hélt svo áfram. „Bara geggjað, þetta var draumi líkast. Augnablik sem maður er búinn að bíða eftir í langan tíma og ótrúlega ánægð með alla Íslendinga mættu og voru að hvetja, við áttum þessa stúku – það er alveg klárt.“ „Já, samt bara eðlilegt. Ég furðaði mig á því í byrjun leiks að ég væri ekki jafn stressuð og héldi að ég myndi vera. Er náttúrulega búin að vera í þessu í langan tíma þannig að ég var tilbúin fannst mér,“ sagði Sandra aðspurð hvort það hefði verið smá stress fyrir leik. Cecilía Rán Rúnarsdóttir, fingurbrotnaði á æfingu skömmu fyrir leik, og var Sandra spurð út í það. „Þetta er náttúrulega ótrúlega súrt. Sérstaklega fyrir hana en líka fyrir okkur því við erum teymi og æfum mikið saman, gerum þetta saman og stöndum þétt við bakið á hver annarri þannig þetta var gríðarlega svekkjandi.“ Um vítið sem Belgía skoraði úr hafði Sandra eftirfarandi að segja: „Að mig langaði að verja þetta. Það tókst ekki, ég var búin að skoða einhverjar klippur og tók sénsinn en hún gerði þetta bara vel. Maður getur ekki bara stólað á klippur, maður verður að reyna lesa þetta og hún gerði vel, var sultuslök og kláraði þetta. Það er eins og það er.“ „Við tökum þetta stig með okkur og það vonandi gefur okkur klárlega eitthvað. Svo stefnum við á þrjú stig á fimmtudaginn, engin spurning,“ sagði Sandra Sigurðardóttur, aðalmarkvörður Íslands, að lokum. Klippa: Viðtal við Söndru eftir leik
Landslið kvenna í fótbolta EM 2022 í Englandi Tengdar fréttir Leik lokið: Belgía-Ísland 1-1 | Allt jafnt í Manchester Ísland og Belgía gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust á akademíuvelli Manchester City í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta í dag. Ísland komst yfir en klaufaleg vítaspyrna kom Belgíu inn í leikinn og því fór sem fór. 10. júlí 2022 17:55 „Þetta dettur með okkur í næsta leik“ „Held að við áttum meira skilið, áttum fullt af góðum færum – dauðafærum – og hefðum getað skorað úr vítinu en svona er þetta bara,“ sagði Sveindís Jane Jónsdóttir í viðtali við RÚV eftir landsleik Íslands og Belgí á EM kvenna í fótbolta. 10. júlí 2022 18:15 „Ég þurfti bara að vinna upp fyrir þetta klúður“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði fyrsta mark Íslands á EM 2022 í 1-1 jafntefli liðsins gegn Belgíu í opnunarleik D-riðils. Hún nætti þá upp fyrir vítaspyrnu sem hún lét verja frá sér í fyrri hálfleik og segir það hafa verið mikinn létti. 10. júlí 2022 18:45 Þorsteinn: Auðvitað voru þær allar fúlar og vonsviknar að vinna ekki leikinn Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska landsliðsins, lagði áherslu á að allt væri enn opið fyrir íslenska stelpurnar á þessu Evrópumóti þegar hann ræddi við fjölmiðlamenn á blaðamannafundi eftir leikinn. 10. júlí 2022 19:08 „Gríðarlega svekkt að fara úr þessum leik með eitt stig“ „Við vorum klárlega betra liðið og fáum færi til að klára þennan leik. Er eiginlega gríðarlega svekkt að fara úr þessum leik með eitt stig,“ sagði Glódís Perla Viggósdóttir eftir 1-1 jafntefli Íslands og Belgíu fyrr í dag. 10. júlí 2022 19:20 Sveindís Jane átti hugmyndina að koma með treyju Cecilíu Markvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir og framherjinn Sveindís Jane Jónsdóttir eru mjög nánar og það var því áfall fyrir Sveindísi líka þegar Cecilía fingurbrotnaði sem tók af henni EM. 10. júlí 2022 19:24 „Súrar núna en það gerir okkur bara hungraðri í að taka sigurinn næst“ Guðrún Arnardóttir, varnarmaður íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var nokkuð súr og svekkt með það að liðið hafi aðeins tekið eitt stig úr leiknum gegn Belgíu fyrr í dag, en liðin gerðu 1-1 jafntefli í opnunarleik D-riðils á EM. 10. júlí 2022 19:30 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira
Leik lokið: Belgía-Ísland 1-1 | Allt jafnt í Manchester Ísland og Belgía gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust á akademíuvelli Manchester City í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta í dag. Ísland komst yfir en klaufaleg vítaspyrna kom Belgíu inn í leikinn og því fór sem fór. 10. júlí 2022 17:55
„Þetta dettur með okkur í næsta leik“ „Held að við áttum meira skilið, áttum fullt af góðum færum – dauðafærum – og hefðum getað skorað úr vítinu en svona er þetta bara,“ sagði Sveindís Jane Jónsdóttir í viðtali við RÚV eftir landsleik Íslands og Belgí á EM kvenna í fótbolta. 10. júlí 2022 18:15
„Ég þurfti bara að vinna upp fyrir þetta klúður“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði fyrsta mark Íslands á EM 2022 í 1-1 jafntefli liðsins gegn Belgíu í opnunarleik D-riðils. Hún nætti þá upp fyrir vítaspyrnu sem hún lét verja frá sér í fyrri hálfleik og segir það hafa verið mikinn létti. 10. júlí 2022 18:45
Þorsteinn: Auðvitað voru þær allar fúlar og vonsviknar að vinna ekki leikinn Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska landsliðsins, lagði áherslu á að allt væri enn opið fyrir íslenska stelpurnar á þessu Evrópumóti þegar hann ræddi við fjölmiðlamenn á blaðamannafundi eftir leikinn. 10. júlí 2022 19:08
„Gríðarlega svekkt að fara úr þessum leik með eitt stig“ „Við vorum klárlega betra liðið og fáum færi til að klára þennan leik. Er eiginlega gríðarlega svekkt að fara úr þessum leik með eitt stig,“ sagði Glódís Perla Viggósdóttir eftir 1-1 jafntefli Íslands og Belgíu fyrr í dag. 10. júlí 2022 19:20
Sveindís Jane átti hugmyndina að koma með treyju Cecilíu Markvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir og framherjinn Sveindís Jane Jónsdóttir eru mjög nánar og það var því áfall fyrir Sveindísi líka þegar Cecilía fingurbrotnaði sem tók af henni EM. 10. júlí 2022 19:24
„Súrar núna en það gerir okkur bara hungraðri í að taka sigurinn næst“ Guðrún Arnardóttir, varnarmaður íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var nokkuð súr og svekkt með það að liðið hafi aðeins tekið eitt stig úr leiknum gegn Belgíu fyrr í dag, en liðin gerðu 1-1 jafntefli í opnunarleik D-riðils á EM. 10. júlí 2022 19:30