Miss Universe Iceland: Stoltust af því hvaða manneskja hún er í dag Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 13. júlí 2022 08:31 Tinna Elísa er Miss Hafnafjörður. Arnór Trausti Tinna Elísa tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Hafnafjörður. Tinna er alltaf til í að smakka framandi mat og segir mömmu sína vera fyrirmyndin sín í lífinu. Hún segir keppnina auka sjálfsöryggið og að hún sé búin að eignast vinkonur til lífstíðar. Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og ætla lesendur Vísis að fá að kynnast stúlkunum sem keppast um titilinn betur. View this post on Instagram A post shared by Tinna Eli sa Guðmundsdo ttir (@tinnaelisa) Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Ég fylgdist með Ungfrú Ísland þegar ég var yngri þar sem mágkona mín keppti eitt árið og fékk þá mikinn áhuga á því að fylgjast með fegurðarsamkeppnum, horfði líka mikið á Victoria's Secret Fashion Show. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Ég hef lært það að það tekur mikið hugrekki og vinnu að keppa og að maður eignast vinkonur til lífstíðar. Þetta eykur sjálfsöryggið mjög mikið og þessi reynsla á eftir að fylgja mér út ævina. View this post on Instagram A post shared by Tinna Eli sa Guðmundsdo ttir (@tinnaelisa) Hvað borðar þú í morgunmat? Þegar ég borða morgunmat, sem er ekki alltaf, fæ ég mér oftast ávexti og grænmeti eða jógúrt. Hver er uppáhalds maturinn þinn? Framandi sjávarfang, t.d humar, skelfiskur og kolkrabbi. Er alltaf til í að smakka framandi mat. Hvað ertu að hlusta á? The less I know the better með Tame Impala. Hver er uppáhalds bókin þín? Fólkið í blokkinni eftir Ólaf Hauk Símonarson. Hver er þín fyrirmynd í lífinu? Mín helsta fyrirmynd er mamma mín. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Basshunter. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Þegar ég ætlaði að senda vinkonum mínum skilaboð um gæjann sem ég var hrifin af í 8. bekk en sendi honum það óvart. Hverju ertu stoltust af? Ég er stoltust yfir því hvaða manneskja ég er í dag, ég er svo heppin að hafa gott fólk í kringum mig sem hjálpuðu mér að sigrast á mínum innri djöflum og verða ný manneskja. Hver er þinn helsti ótti? Ég held að minn helsti ótti sé að missa manneskju sem er mér mikilvægust. Arnór Trausti Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Vonandi búin að mennta mig, með góða vinnu og vonandi flutt eitthvert út þar sem er friðsælt. Hvaða lag tekur þú í karókí? Í útilegu - Þú og ég. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir „Mig hefur langað að taka þátt frá því að ég var lítil“ Erika Bjarkadóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Akranes. Erika elskar lasagne sem mamma hennar býr til, hlustar mikið á hip hop og sér sig fyrir sér í ferðamálafræði í framtíðinni. Hún segir keppnisferlið hafa aukið sjálfstraustið og kennt sér að elska sjálfa sig. 12. júlí 2022 08:31 MUI: Stúlkurnar sem keppast um titilinn í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 11. júlí 2022 15:00 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira
Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og ætla lesendur Vísis að fá að kynnast stúlkunum sem keppast um titilinn betur. View this post on Instagram A post shared by Tinna Eli sa Guðmundsdo ttir (@tinnaelisa) Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Ég fylgdist með Ungfrú Ísland þegar ég var yngri þar sem mágkona mín keppti eitt árið og fékk þá mikinn áhuga á því að fylgjast með fegurðarsamkeppnum, horfði líka mikið á Victoria's Secret Fashion Show. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Ég hef lært það að það tekur mikið hugrekki og vinnu að keppa og að maður eignast vinkonur til lífstíðar. Þetta eykur sjálfsöryggið mjög mikið og þessi reynsla á eftir að fylgja mér út ævina. View this post on Instagram A post shared by Tinna Eli sa Guðmundsdo ttir (@tinnaelisa) Hvað borðar þú í morgunmat? Þegar ég borða morgunmat, sem er ekki alltaf, fæ ég mér oftast ávexti og grænmeti eða jógúrt. Hver er uppáhalds maturinn þinn? Framandi sjávarfang, t.d humar, skelfiskur og kolkrabbi. Er alltaf til í að smakka framandi mat. Hvað ertu að hlusta á? The less I know the better með Tame Impala. Hver er uppáhalds bókin þín? Fólkið í blokkinni eftir Ólaf Hauk Símonarson. Hver er þín fyrirmynd í lífinu? Mín helsta fyrirmynd er mamma mín. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Basshunter. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Þegar ég ætlaði að senda vinkonum mínum skilaboð um gæjann sem ég var hrifin af í 8. bekk en sendi honum það óvart. Hverju ertu stoltust af? Ég er stoltust yfir því hvaða manneskja ég er í dag, ég er svo heppin að hafa gott fólk í kringum mig sem hjálpuðu mér að sigrast á mínum innri djöflum og verða ný manneskja. Hver er þinn helsti ótti? Ég held að minn helsti ótti sé að missa manneskju sem er mér mikilvægust. Arnór Trausti Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Vonandi búin að mennta mig, með góða vinnu og vonandi flutt eitthvert út þar sem er friðsælt. Hvaða lag tekur þú í karókí? Í útilegu - Þú og ég.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir „Mig hefur langað að taka þátt frá því að ég var lítil“ Erika Bjarkadóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Akranes. Erika elskar lasagne sem mamma hennar býr til, hlustar mikið á hip hop og sér sig fyrir sér í ferðamálafræði í framtíðinni. Hún segir keppnisferlið hafa aukið sjálfstraustið og kennt sér að elska sjálfa sig. 12. júlí 2022 08:31 MUI: Stúlkurnar sem keppast um titilinn í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 11. júlí 2022 15:00 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira
„Mig hefur langað að taka þátt frá því að ég var lítil“ Erika Bjarkadóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Akranes. Erika elskar lasagne sem mamma hennar býr til, hlustar mikið á hip hop og sér sig fyrir sér í ferðamálafræði í framtíðinni. Hún segir keppnisferlið hafa aukið sjálfstraustið og kennt sér að elska sjálfa sig. 12. júlí 2022 08:31
MUI: Stúlkurnar sem keppast um titilinn í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 11. júlí 2022 15:00