Rósa Guðbjarts býður sig fram í formann Sambands íslenskra sveitarfélaga Ólafur Björn Sverrisson skrifar 13. júlí 2022 13:18 Rósa Guðbjartsdóttir. aðsend Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri Hafnafjarðar, hefur gefið kost á sér til formennsku í stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga. Nýr formaður sambandsins verður kjörinn í ágúst næstkomandi. Rósa hefur gegnt embætti bæjarstjóri Hafnarfjarðar undanfarin fjögur ár. Hún var áður formaður bæjarráðs og fræðsluráðs og bæjarfulltrúi frá árinu 2006. Rósa var jafnframt formaður stjórnar SSH, Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu árin 2018 -2020. „Tel ég að reynsla mín og fyrri störf komi að góðum notum innan stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga og fyrir þá mikilvægu starfsemi sem fram fer á sameiginlegum vettvangi sveitarfélaga,“ segir í tilkynningu frá Rósu. Þar segist hún vilja leggja áherslu á frekari uppbyggingu í húsnæðismálum, mörkun sameiginlegrar stefnu ríkis og sveitarfélaga í málefnum og þjónustu við eldra fólk, úrgangs- og umhverfismál og, menntun og farsæld barna. Að auki nefnir hún stafræna þróun sveitarfélaga í þjónustu við íbúa og vill að lagðar verði fram nýjar tillögur um kostnaðarskiptingu rikis og sveitarfélaga í málefnum fatlaðs fólks. Hafnarfjörður Sveitarstjórnarmál Stjórnsýsla Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Formaðurinn vill sjá frekari sameiningu sveitarfélaga Aldís Hafsteinsdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga segir nauðsynlegt að sveitarfélög á Íslandi sameinist enn frekar og mögulega verði kosið um sameiningu einhverja sveitarfélaga á árinu. Aldís vill líka sjá öll sveitarfélög í Árnessýslu sameinast í eitt sveitarfélag. 10. janúar 2021 12:20 Aldís nýr formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga Fyrsta konan til að gegna formennsku í 73 ára sögu félagsins. 28. september 2018 11:42 Aldís verður sveitarstjóri í Hrunamannahreppi Aldís Hafsteinsdóttir mun taka við sem sveitarstjóri Hrunamannahrepps. Þetta kemur fram í tilkynningu frá D-lista Sjálfstæðismanna og óháðra. 20. maí 2022 21:23 Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Fleiri fréttir Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Sjá meira
Rósa hefur gegnt embætti bæjarstjóri Hafnarfjarðar undanfarin fjögur ár. Hún var áður formaður bæjarráðs og fræðsluráðs og bæjarfulltrúi frá árinu 2006. Rósa var jafnframt formaður stjórnar SSH, Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu árin 2018 -2020. „Tel ég að reynsla mín og fyrri störf komi að góðum notum innan stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga og fyrir þá mikilvægu starfsemi sem fram fer á sameiginlegum vettvangi sveitarfélaga,“ segir í tilkynningu frá Rósu. Þar segist hún vilja leggja áherslu á frekari uppbyggingu í húsnæðismálum, mörkun sameiginlegrar stefnu ríkis og sveitarfélaga í málefnum og þjónustu við eldra fólk, úrgangs- og umhverfismál og, menntun og farsæld barna. Að auki nefnir hún stafræna þróun sveitarfélaga í þjónustu við íbúa og vill að lagðar verði fram nýjar tillögur um kostnaðarskiptingu rikis og sveitarfélaga í málefnum fatlaðs fólks.
Hafnarfjörður Sveitarstjórnarmál Stjórnsýsla Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Formaðurinn vill sjá frekari sameiningu sveitarfélaga Aldís Hafsteinsdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga segir nauðsynlegt að sveitarfélög á Íslandi sameinist enn frekar og mögulega verði kosið um sameiningu einhverja sveitarfélaga á árinu. Aldís vill líka sjá öll sveitarfélög í Árnessýslu sameinast í eitt sveitarfélag. 10. janúar 2021 12:20 Aldís nýr formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga Fyrsta konan til að gegna formennsku í 73 ára sögu félagsins. 28. september 2018 11:42 Aldís verður sveitarstjóri í Hrunamannahreppi Aldís Hafsteinsdóttir mun taka við sem sveitarstjóri Hrunamannahrepps. Þetta kemur fram í tilkynningu frá D-lista Sjálfstæðismanna og óháðra. 20. maí 2022 21:23 Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Fleiri fréttir Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Sjá meira
Formaðurinn vill sjá frekari sameiningu sveitarfélaga Aldís Hafsteinsdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga segir nauðsynlegt að sveitarfélög á Íslandi sameinist enn frekar og mögulega verði kosið um sameiningu einhverja sveitarfélaga á árinu. Aldís vill líka sjá öll sveitarfélög í Árnessýslu sameinast í eitt sveitarfélag. 10. janúar 2021 12:20
Aldís nýr formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga Fyrsta konan til að gegna formennsku í 73 ára sögu félagsins. 28. september 2018 11:42
Aldís verður sveitarstjóri í Hrunamannahreppi Aldís Hafsteinsdóttir mun taka við sem sveitarstjóri Hrunamannahrepps. Þetta kemur fram í tilkynningu frá D-lista Sjálfstæðismanna og óháðra. 20. maí 2022 21:23