Hvetja aðildarríki til samdráttar í gasnotkun Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 20. júlí 2022 23:55 Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, Ursula von der Leyen segir frá áætlunum sambandsins vegna mögulegs skorts á gasi. Associated Press/Virginia Mayo Evrópusambandið segir Evrópubúum að búa sig undir skort á gasi en möguleiki sé á frekari niðurskurði á flæði frá Rússlandi, það segir Rússland vopnvæða útflutning á gasi. Tímabundinni lokun Nord Stream gasleiðslunnar vegna árlegs viðhalds á að ljúka á morgun. Óttast er að Vladímír Pútín Rússlandsforseti muni nota lokunina til þess að refsa löndum Evrópu fyrir mótmæli þeirra gegn innrás Rússlands í Úkraínu. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur ástandsins vegna lagt til samdrátt í neyslu ríkja sambandsins á gasi um 15 prósent þar til 31. mars á næsta ári. Framkvæmdastjórnin hefur einnig gefið út leiðir fyrir aðildarríki til þess að komast að 15 prósenta samdrætti. Sé gripið til aðgerða núna sé mögulegt að koma í veg fyrir lækkun vergrar landsframleiðslu aðildarríkja. Samkvæmt yfirvöldum í Þýskalandi gætu tafir á afhendingu túrbínu sem var í viðgerð í Kanada veitt Rússlandi afsökun til þess að lengja lokunina á Nord Stream 1 leiðslunni. Þessu greinir Reuters frá. Sérfræðingar í orkumálum virðast ekki sammála um það hverjar líkurnar séu á því að Rússland opni fyrir flæði á gasi á morgun. Sumir benda þó á að Rússland þurfi á sölunni að halda jafn mikið og Evrópa gasinu sjálfu. Samkvæmt finnskri rannsóknarstofnun eigi Rússland að hafa þénað 24 milljarða evra vegna sölu á gasi í gegnum leiðsluna fyrstu hundrað daga stríðsins í Úkraínu. Evrópusambandið Úkraína Rússland Þýskaland Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Sjá meira
Tímabundinni lokun Nord Stream gasleiðslunnar vegna árlegs viðhalds á að ljúka á morgun. Óttast er að Vladímír Pútín Rússlandsforseti muni nota lokunina til þess að refsa löndum Evrópu fyrir mótmæli þeirra gegn innrás Rússlands í Úkraínu. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur ástandsins vegna lagt til samdrátt í neyslu ríkja sambandsins á gasi um 15 prósent þar til 31. mars á næsta ári. Framkvæmdastjórnin hefur einnig gefið út leiðir fyrir aðildarríki til þess að komast að 15 prósenta samdrætti. Sé gripið til aðgerða núna sé mögulegt að koma í veg fyrir lækkun vergrar landsframleiðslu aðildarríkja. Samkvæmt yfirvöldum í Þýskalandi gætu tafir á afhendingu túrbínu sem var í viðgerð í Kanada veitt Rússlandi afsökun til þess að lengja lokunina á Nord Stream 1 leiðslunni. Þessu greinir Reuters frá. Sérfræðingar í orkumálum virðast ekki sammála um það hverjar líkurnar séu á því að Rússland opni fyrir flæði á gasi á morgun. Sumir benda þó á að Rússland þurfi á sölunni að halda jafn mikið og Evrópa gasinu sjálfu. Samkvæmt finnskri rannsóknarstofnun eigi Rússland að hafa þénað 24 milljarða evra vegna sölu á gasi í gegnum leiðsluna fyrstu hundrað daga stríðsins í Úkraínu.
Evrópusambandið Úkraína Rússland Þýskaland Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Sjá meira