Dagskráin í dag: Besta deild karla og golf Hjörvar Ólafsson skrifar 24. júlí 2022 06:00 Blikar verða í eldlínunni í Kaplakrika í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Þrír leikir eru á dagskrá í Bestu deild karla í fótbolta í dag og eru þeir í beinni útsendingu á rásum Stöðvar 2 Sport. Þá verður leikjunum gerð skil í Stúkunni í kvöld. Leiknir Reykjavík og ÍBV mætast í fallbaráttuslag í Breiðholtinu klukkan 14.00 og sá leikur verður í beinni útsendingu á hliðarrás Bestu deildarinnar. Keflavík og KA leiða svo saman hesta sína klukkan 17.00 suður með sjó og sá leikur verður sýndur á Besta deildin 2. Leikur Breiðabliks og FH er svo á dagskrá á Stöð 2 Sport klukkan 19.00 og eftir þann leikur verður farið yfir leikina í Stúkunni klukkan 21.15. Það er svo nóg um að vera í golfinu í dag og í kvöld. Keppni heldur áfram á Evian-mótinu, sem er hluti af LPGA-mótaröðinni. Byrjað verður að sýna frá mótinu á Stöð 2 Golf klukkan 09.30. Opna breska meistaramótinu í flokki eldri kylfinga lýkur í dag en sýnt verður frá mótinu á Stöð 2 Sport 4 frá klukkan 13.00. Útsending frá Cazoo Classic, sem er hluti af DP World Tour, hefst á Stöð 2 Sport 2 klukkan 14.30. Dagskránni í golfinu lýkur svo með PGA-mótinu 3M Open en hægt verður að horfa á mótið á Stöð 2 Golf frá 17.00. Dagskráin í dag Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Fleiri fréttir Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stresuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira
Leiknir Reykjavík og ÍBV mætast í fallbaráttuslag í Breiðholtinu klukkan 14.00 og sá leikur verður í beinni útsendingu á hliðarrás Bestu deildarinnar. Keflavík og KA leiða svo saman hesta sína klukkan 17.00 suður með sjó og sá leikur verður sýndur á Besta deildin 2. Leikur Breiðabliks og FH er svo á dagskrá á Stöð 2 Sport klukkan 19.00 og eftir þann leikur verður farið yfir leikina í Stúkunni klukkan 21.15. Það er svo nóg um að vera í golfinu í dag og í kvöld. Keppni heldur áfram á Evian-mótinu, sem er hluti af LPGA-mótaröðinni. Byrjað verður að sýna frá mótinu á Stöð 2 Golf klukkan 09.30. Opna breska meistaramótinu í flokki eldri kylfinga lýkur í dag en sýnt verður frá mótinu á Stöð 2 Sport 4 frá klukkan 13.00. Útsending frá Cazoo Classic, sem er hluti af DP World Tour, hefst á Stöð 2 Sport 2 klukkan 14.30. Dagskránni í golfinu lýkur svo með PGA-mótinu 3M Open en hægt verður að horfa á mótið á Stöð 2 Golf frá 17.00.
Dagskráin í dag Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Fleiri fréttir Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stresuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira