Rekinn frá liðinu fyrir að veipa inni á klósetti Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. júlí 2022 09:01 Kevin Proctor kom sér í snemmbúið frí þegar hann birti myndband af sér að veipa inni á klósetti. Chris Hyde/Getty Images Kevin Proctor, nýsjálenskur landsliðsmaður í rúgbí, hefur verið rekinn frá liði sínu Gold Coast Titans fyrir að veipa inni á klósetti á leikvanginum á meðan leik liðsins stóð. Þessi 33 ára rúgbíleikmaður birti myndband af sér á samfélagsmiðlum þar sem mátti sjá hann veipa inni á klósetti á meðan leik liðsins stóð. Hann lék ekki leikinn, en var í leikmannahóp liðsins á leikdegi. Former Gold Coast Titans skipper Kevin Proctor allegedly posted a video of himself vaping in a toilet during his club’s clash with the Bulldogs. https://t.co/jOtiURc5WB— news.com.au (@newscomauHQ) July 25, 2022 Með því að birta þetta myndband af sér að veipa inni klósetti var Proctor í rauninni að brjóta tvær reglur. Annars vegar er bannað að veipa inni á áströlskum leikvöngum og hins vegar banna reglur deildarinnar leikmönnum að vera með símann sinn á meðan leik stendur. Gold Coast Titans sendi svo frá sér yfirlýsingu eftir leikinn þar sem greint var frá því að Proctor hefði verið látinn fara. „Kvein Proctor hefur verið leystur undan skyldum sínum hjá Gold Coast Titans það sem eftir lifir árs,“ sagði í yfirlýsingunni. „Proctor braut bæði reglur deildarinnar og reglurnar á leikvanginum. Hann mun ekki snúa aftur til að æfa eða spila með liðinu.“ Samningur Proctor við Gold Coast Titans átti að renna út í lok þessa tímabils, en nú er ljóst að hann hefur leikið sinn seinasta leik fyrir liðið. Hann hafði verið á mála hjá liðinu síðan 2017 og á að baki 22 leiki fyrir nýsjálenska landsliðið. Rugby Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Leik lokið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Fyrsti dans í Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Körfubolti Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Leik lokið: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Leik lokið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Fyrsti dans í Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Lífsferill íþróttamannsins: Eldur kviknar „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Sjá meira
Þessi 33 ára rúgbíleikmaður birti myndband af sér á samfélagsmiðlum þar sem mátti sjá hann veipa inni á klósetti á meðan leik liðsins stóð. Hann lék ekki leikinn, en var í leikmannahóp liðsins á leikdegi. Former Gold Coast Titans skipper Kevin Proctor allegedly posted a video of himself vaping in a toilet during his club’s clash with the Bulldogs. https://t.co/jOtiURc5WB— news.com.au (@newscomauHQ) July 25, 2022 Með því að birta þetta myndband af sér að veipa inni klósetti var Proctor í rauninni að brjóta tvær reglur. Annars vegar er bannað að veipa inni á áströlskum leikvöngum og hins vegar banna reglur deildarinnar leikmönnum að vera með símann sinn á meðan leik stendur. Gold Coast Titans sendi svo frá sér yfirlýsingu eftir leikinn þar sem greint var frá því að Proctor hefði verið látinn fara. „Kvein Proctor hefur verið leystur undan skyldum sínum hjá Gold Coast Titans það sem eftir lifir árs,“ sagði í yfirlýsingunni. „Proctor braut bæði reglur deildarinnar og reglurnar á leikvanginum. Hann mun ekki snúa aftur til að æfa eða spila með liðinu.“ Samningur Proctor við Gold Coast Titans átti að renna út í lok þessa tímabils, en nú er ljóst að hann hefur leikið sinn seinasta leik fyrir liðið. Hann hafði verið á mála hjá liðinu síðan 2017 og á að baki 22 leiki fyrir nýsjálenska landsliðið.
Rugby Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Leik lokið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Fyrsti dans í Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Körfubolti Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Leik lokið: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Leik lokið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Fyrsti dans í Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Lífsferill íþróttamannsins: Eldur kviknar „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Sjá meira