„Sært dýr er alltaf stórhættulegt“ Sindri Már Fannarsson skrifar 25. júlí 2022 22:00 Jón Sveinsson, þjálfari Fram. Vísir/Diego ÍA og Fram mættust á Norðuráls-vellinum á Akranesi í 14. umferð Bestu deildar karla í kvöld og enduðu leikar 0-4, Frömurum í vil. Jón Þórir Sveinsson, þjálfari Fram, segist varla geta beðið um meira. „Ég er auðvitað mjög sáttur og ánægður með leikinn og með leik minna manna. Mér fannst við mjög góðir í dag, að skora fjögur mörk og fá ekkert á sig, þú getur ekki beðið um mikið meira en það,“ sagði Jón í viðtali við Vísi eftir leik. Leikurinn þróaðist í hálfgerða einstefnu í stöðunni 2-0 en Jón taldi mikilvægt að halda áfram að sækja þrátt fyrir að vera yfir, frekar en að detta í vörn. „Skagamenn hafa verið að lenda undir í leikjum og koma til baka, á móti Breiðablik í bikarnum og gegn Víking. Við þurftum að halda áfram og bæta í. Sært dýr er alltaf stórhættulegt. Maður vissi alltaf að næsta mark myndi skipta máli en sem betur fer náðum við því og héldum svo bara áfram.“ Fram hefur staðið sig betur en flestir spáðu fyrir um það sem af er sumri og finna sig í 8. sæti deildarinnar með 17 stig eftir 14 umferðir. Jón segir þó of snemmt að spá fyrir um hvar liðið endar. „Það er nú bara júlí enn þá og fullt eftir af þessu móti. Við höldum bara áfram og við getum ekkert annað gert, eins klisjulegt og það er, en að taka næsta leik. Við förum í alla leiki til þess að vinna þá og fá þrjú stig út úr þeim. Svo verðum við bara að sjá til í september hvar við stöndum, upp á hvar við spilum í október.“ Að lokum þá taldi Jón ekki að Már Ægisson hafi ætlað að skjóta þegar hann skoraði annað mark Framara. „Líklega ekki en hann átti góða tilraun nokkru seinna sem var varin í slá þannig að þá bara jafnaðist það út. En góð fyrirgjöf. Þetta eru bestu fyrirgjafirnar, sem enda í markinu, það er bara þannig,“ sagði kampakátur Jón Sveinsson að lokum. Fram Besta deild karla Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Sjá meira
„Ég er auðvitað mjög sáttur og ánægður með leikinn og með leik minna manna. Mér fannst við mjög góðir í dag, að skora fjögur mörk og fá ekkert á sig, þú getur ekki beðið um mikið meira en það,“ sagði Jón í viðtali við Vísi eftir leik. Leikurinn þróaðist í hálfgerða einstefnu í stöðunni 2-0 en Jón taldi mikilvægt að halda áfram að sækja þrátt fyrir að vera yfir, frekar en að detta í vörn. „Skagamenn hafa verið að lenda undir í leikjum og koma til baka, á móti Breiðablik í bikarnum og gegn Víking. Við þurftum að halda áfram og bæta í. Sært dýr er alltaf stórhættulegt. Maður vissi alltaf að næsta mark myndi skipta máli en sem betur fer náðum við því og héldum svo bara áfram.“ Fram hefur staðið sig betur en flestir spáðu fyrir um það sem af er sumri og finna sig í 8. sæti deildarinnar með 17 stig eftir 14 umferðir. Jón segir þó of snemmt að spá fyrir um hvar liðið endar. „Það er nú bara júlí enn þá og fullt eftir af þessu móti. Við höldum bara áfram og við getum ekkert annað gert, eins klisjulegt og það er, en að taka næsta leik. Við förum í alla leiki til þess að vinna þá og fá þrjú stig út úr þeim. Svo verðum við bara að sjá til í september hvar við stöndum, upp á hvar við spilum í október.“ Að lokum þá taldi Jón ekki að Már Ægisson hafi ætlað að skjóta þegar hann skoraði annað mark Framara. „Líklega ekki en hann átti góða tilraun nokkru seinna sem var varin í slá þannig að þá bara jafnaðist það út. En góð fyrirgjöf. Þetta eru bestu fyrirgjafirnar, sem enda í markinu, það er bara þannig,“ sagði kampakátur Jón Sveinsson að lokum.
Fram Besta deild karla Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Sjá meira