Sýndarferðalag um gosstöðvarnar heima í stofu Bjarki Sigurðsson skrifar 26. júlí 2022 12:42 Verkefnið gerði Hörður fyrir Áfangastaðastofu Reykjaness. Aðsend Á heimasíðu Áfangastaðastofu Reykjaness er nú hægt að fara í sýndarferðalag um gosstöðvarnar í Fagradalsfjalli. Ferðalagið er samansett úr fimm 360 gráðu myndum og eru þær myndir saumaðar úr 25 öðrum ljósmyndum. Hörður Kristleifsson, ljósmyndari Áfangastaðastofu Reykjaness, sá um verkefnið en í samtali við fréttastofu segir hann að starfsmenn stofunnar hafi fengið fjölda fyrirspurna um gosstöðvarnar frá ferðamönnum, til dæmis hvaða gönguleið sé best. „Mér fannst vanta góðar yfirlitsmyndir af svæðinu. Þetta hjálpar fólki að undirbúa gönguleiðina sína eða fyrir fólk sem getur ekki labbað sjálft,“ segir Hörður. Hann segir viðtökurnar hafa verið nokkuð góðar og að fólk kunni vel að meta verkefnið. Einhverjir segjast hafa skoðað myndirnar eftir gönguna til að sjá betur hvað það var að skoða. Hörður vann svipað verkefni þegar gosið var enn í gangi en þá var ekki hægt að skoða allt svæðið á sama tíma. Þetta er fyrsta svæðið sem hann setur svona upp en stefnir á að gera svipaðar myndir fyrir helstu ferðamannastaði landsins seinna meir. „Þetta eru einu gagnvirku loftmyndirnar sem til eru af svæðinu. Kortasjár hafa ekki enn uppfært gervitunglamyndir sínar af svæðinu og því er ekki hægt að skoða útbreiðslu hraunsins þar,“ segir Hörður. Öll örnefni eru merkt á myndina en hægt er að sjá gosstöðvarnar frá sjónarhóli Langahryggs, Meradala, Fagradalsfjalls, aðalgígsins og frá Keili. Á vef Áfangastaðastofu Reykjaness er hægt að sjá myndirnar sem Hörður nýtti í verkefnið, sem og myndir frá því að fjallið gaus enn. Eldgos í Fagradalsfjalli Náttúruhamfarir Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Sjá meira
Hörður Kristleifsson, ljósmyndari Áfangastaðastofu Reykjaness, sá um verkefnið en í samtali við fréttastofu segir hann að starfsmenn stofunnar hafi fengið fjölda fyrirspurna um gosstöðvarnar frá ferðamönnum, til dæmis hvaða gönguleið sé best. „Mér fannst vanta góðar yfirlitsmyndir af svæðinu. Þetta hjálpar fólki að undirbúa gönguleiðina sína eða fyrir fólk sem getur ekki labbað sjálft,“ segir Hörður. Hann segir viðtökurnar hafa verið nokkuð góðar og að fólk kunni vel að meta verkefnið. Einhverjir segjast hafa skoðað myndirnar eftir gönguna til að sjá betur hvað það var að skoða. Hörður vann svipað verkefni þegar gosið var enn í gangi en þá var ekki hægt að skoða allt svæðið á sama tíma. Þetta er fyrsta svæðið sem hann setur svona upp en stefnir á að gera svipaðar myndir fyrir helstu ferðamannastaði landsins seinna meir. „Þetta eru einu gagnvirku loftmyndirnar sem til eru af svæðinu. Kortasjár hafa ekki enn uppfært gervitunglamyndir sínar af svæðinu og því er ekki hægt að skoða útbreiðslu hraunsins þar,“ segir Hörður. Öll örnefni eru merkt á myndina en hægt er að sjá gosstöðvarnar frá sjónarhóli Langahryggs, Meradala, Fagradalsfjalls, aðalgígsins og frá Keili. Á vef Áfangastaðastofu Reykjaness er hægt að sjá myndirnar sem Hörður nýtti í verkefnið, sem og myndir frá því að fjallið gaus enn.
Eldgos í Fagradalsfjalli Náttúruhamfarir Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Sjá meira