Óljóst hvort brúin við Jökulsá standi af sér vatnsflauminn Eiður Þór Árnason skrifar 27. júlí 2022 10:11 Vel verður fylgst með bráðabirgðabrúnni við Jökulsá á Sólheimasandi. Vegagerðin Búast má við miklum vatnavöxtum á sunnanverðu landinu í dag vegna mikillar rigningar og er óljóst hvort bráðabirgðabrú við Jökulsá á Sólheimasandi standi af sér vatnsflauminn. Búist er við gífurlegri úrkomu víða undir Eyjafjöllum og á sunnanverðum jöklum á svæðinu og Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun fyrir Suðurland, Suðausturland og miðhálendi vegna mikillar rigningar. Fram kemur á vef Vegagerðarinnar að hún verði með eftirlit með brúm og vegum á hringveginum vegna þessa. Unnið er að smíði nýrrar brúar við Jökulsá á Sólheimasandi og á meðan er umferð beint um hjáleið og bráðabirgðabrú. Í gær hóf Vegagerðin að dýpka farveginn undir brúnni og undirbúa aðrar aðgerðir með það að markmiði að verja bráðabirgðabrúna. Komi til þess að bráðabirgðabrúnni sé hætta búin verður umferð á Hringvegi um Jökulsá á Sólheimasandi fyrir austan Skóga hleypt á nýju brúna sem er ekki fullgerð. Vegagerðin og Veðurstofan benda vegfarendum sem eiga leið um óbrúaðar ár á að endurskoða ferðaáætlanir sínar þar sem líklegt sé að þær verði mjög erfiðar yfirferðar eða ófærar með öllu. Viðvörun: Í dag 27. júlí spáir mikilli rigningu og má því búast við að hálendisvegir lokist. Einnig má búast við miklum vatnavöxtum á sunnanverðu landinu þá aðallega undir Eyjafjöllum og í Mýrdal. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) July 27, 2022 Mýrdalshreppur Rangárþing eystra Samgöngur Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Sjá meira
Búist er við gífurlegri úrkomu víða undir Eyjafjöllum og á sunnanverðum jöklum á svæðinu og Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun fyrir Suðurland, Suðausturland og miðhálendi vegna mikillar rigningar. Fram kemur á vef Vegagerðarinnar að hún verði með eftirlit með brúm og vegum á hringveginum vegna þessa. Unnið er að smíði nýrrar brúar við Jökulsá á Sólheimasandi og á meðan er umferð beint um hjáleið og bráðabirgðabrú. Í gær hóf Vegagerðin að dýpka farveginn undir brúnni og undirbúa aðrar aðgerðir með það að markmiði að verja bráðabirgðabrúna. Komi til þess að bráðabirgðabrúnni sé hætta búin verður umferð á Hringvegi um Jökulsá á Sólheimasandi fyrir austan Skóga hleypt á nýju brúna sem er ekki fullgerð. Vegagerðin og Veðurstofan benda vegfarendum sem eiga leið um óbrúaðar ár á að endurskoða ferðaáætlanir sínar þar sem líklegt sé að þær verði mjög erfiðar yfirferðar eða ófærar með öllu. Viðvörun: Í dag 27. júlí spáir mikilli rigningu og má því búast við að hálendisvegir lokist. Einnig má búast við miklum vatnavöxtum á sunnanverðu landinu þá aðallega undir Eyjafjöllum og í Mýrdal. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) July 27, 2022
Mýrdalshreppur Rangárþing eystra Samgöngur Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Sjá meira