Tvöfölduðu tígrisdýrastofninn á tíu árum en glíma nú við tíðari árásir Bjarki Sigurðsson skrifar 29. júlí 2022 11:34 Bengaltígur í Bardiya-þjóðgarðinum í Nepal. Getty Stjórnvöldum í Nepal hefur tekist að tvöfalda tígrisdýrastofn sinn á tíu árum. Nú glíma landsmenn þó við tíðari árásir frá dýrunum. Bengaltígurinn hefur verið í útrýmingarhættu síðan árið 2008 en tígurinn lifir aðallega í Indlandi, Bangladess, Nepal og Bútan. Árið 2009 var 121 tígrisdýr í Nepal en nú eru þau orðin 355. Á síðustu tólf mánuðum hafa sextán manns verið drepin af tígrisdýrum en síðustu fimm ár þar á undan létust aðeins tíu manns samanlagt í tígrisdýraárásum. „Það eru tvær hugsanir sem þú færð í hausinn þegar þú mætir tígrisdýri. Annars vegar „Guð minn góður, þvílík tignarlega vera,“ og hins vegar „Guð minn góður, er ég dauður?“,“ hefur BBC eftir Ayush Jung Bahadur Rana sem er hluti af hersveit sem verndar tígrisdýrin. Flestar árásirnar eiga sér stað í þjóðgarðinum Bardiya þegar fólk fer þangað inn að ná í ávexti, sveppi og timbur. Þá hefur það nokkrum sinnum gerst að tígrar komi inn í þorp og ráðist á fólk þar. Það eru þó girðingar við jaðar þjóðgarðsins sem eiga að hindra tígrana frá því að komast að þorpunum. Árið 2009 var átak sett á í þeim löndum sem má finna Bengaltígurinn og stefndu allar þjóðirnar á það að tvöfalda stofn sinn. Nepalar eru eina þjóðin sem hefur tekist það. Nepal Dýr Þjóðgarðar Tengdar fréttir Bengaltígrar í útrýmingarhættu í dýragarði Bengaltígrishvolpur naut veðurblíðunnar með móður sinni í Póllandi. 27. júlí 2015 07:00 Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Fleiri fréttir Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Sjá meira
Bengaltígurinn hefur verið í útrýmingarhættu síðan árið 2008 en tígurinn lifir aðallega í Indlandi, Bangladess, Nepal og Bútan. Árið 2009 var 121 tígrisdýr í Nepal en nú eru þau orðin 355. Á síðustu tólf mánuðum hafa sextán manns verið drepin af tígrisdýrum en síðustu fimm ár þar á undan létust aðeins tíu manns samanlagt í tígrisdýraárásum. „Það eru tvær hugsanir sem þú færð í hausinn þegar þú mætir tígrisdýri. Annars vegar „Guð minn góður, þvílík tignarlega vera,“ og hins vegar „Guð minn góður, er ég dauður?“,“ hefur BBC eftir Ayush Jung Bahadur Rana sem er hluti af hersveit sem verndar tígrisdýrin. Flestar árásirnar eiga sér stað í þjóðgarðinum Bardiya þegar fólk fer þangað inn að ná í ávexti, sveppi og timbur. Þá hefur það nokkrum sinnum gerst að tígrar komi inn í þorp og ráðist á fólk þar. Það eru þó girðingar við jaðar þjóðgarðsins sem eiga að hindra tígrana frá því að komast að þorpunum. Árið 2009 var átak sett á í þeim löndum sem má finna Bengaltígurinn og stefndu allar þjóðirnar á það að tvöfalda stofn sinn. Nepalar eru eina þjóðin sem hefur tekist það.
Nepal Dýr Þjóðgarðar Tengdar fréttir Bengaltígrar í útrýmingarhættu í dýragarði Bengaltígrishvolpur naut veðurblíðunnar með móður sinni í Póllandi. 27. júlí 2015 07:00 Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Fleiri fréttir Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Sjá meira
Bengaltígrar í útrýmingarhættu í dýragarði Bengaltígrishvolpur naut veðurblíðunnar með móður sinni í Póllandi. 27. júlí 2015 07:00