Aðspurð hvort að hún hafi sjálf smakkað kjötið stendur ekki á svörunum: „Já oft, það var alltaf í matinn í gamla daga heima hjá mér.“ Hún segir kjötið yfirleitt klárast og vekja mikla lukku: „krakkarnir vilja endilega prufa hann.“
Sjálf er hún alin upp við Þjóðhátíð þó að hún búi í landi í dag„þau eru öll svo glöð og ánægð, allir svo hamingjusamir, loksins Þjóðhátíð og mjög gaman að loksins hafðist þetta hjá okkur.“