Fimm teknir í tollinum með Oxycontin á þremur vikum Árni Sæberg skrifar 3. ágúst 2022 07:49 Tollarar gómuðu mennina með töflur í fórum þeirra við komu þeirra til landsins. Vísir/Jóhann Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur ákært fimm pólska karlmenn fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, með því að hafa flutt inn mikið magn ópíóíðalyfsins Oxycontin. Mennirnir voru teknir á þriggja vikna tímabili með efni í fórum sér en þeir eru allir ákærðir hver í sínu lagi og því er ekki litið á brot þeirra sem samverknað. Ákærur mannanna, sem allir hafa pólskt ríkisfang og komu hingað til lands frá Póllandi, voru birtar í Lögbirtingarblaðinu í gær en það er gert þegar ekki er hægt að birta fólki ákæru með hefðbundnum hætti. Fréttablaðið greinir fyrst frá. Þeir eru allir ákærðir fyrir að hafa staðið að innflutningi Oxycontins og einn þeirra morfínlyfsins Contalgins að auki. Þeir höfðu á bilinu 792 til 857 áttatíu milligramma töflur í fórum sér en það er nokkuð mikið magn sterkra ópíóíða. Mennirnir beittu ýmsum aðferðum við innflutninginn einn flutti töflurnar í raksápubrúsa, annar í tveimur kaffibaunapokum, sá þriðji í sælgætispoka og loks tveir sem báru töflurnar innan nærfata. Fyrstu tveir mennirnir komu hingað til lands 25. mars síðastliðinn með sömu flugvél frá Gdansk. Viku síðar kom sá þriðji, einnig frá Gdansk. Tveimur dögum seinna kom sá fjórði frá Katowice en sá er aðeins nítján ára gamall. Loks kom sá fimmti og síðasti frá Gdansk þann 16. apríl síðastliðinn. Fíkniefnabrot Keflavíkurflugvöllur Skattar og tollar Lögreglumál Smygl Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Fleiri fréttir „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Sjá meira
Ákærur mannanna, sem allir hafa pólskt ríkisfang og komu hingað til lands frá Póllandi, voru birtar í Lögbirtingarblaðinu í gær en það er gert þegar ekki er hægt að birta fólki ákæru með hefðbundnum hætti. Fréttablaðið greinir fyrst frá. Þeir eru allir ákærðir fyrir að hafa staðið að innflutningi Oxycontins og einn þeirra morfínlyfsins Contalgins að auki. Þeir höfðu á bilinu 792 til 857 áttatíu milligramma töflur í fórum sér en það er nokkuð mikið magn sterkra ópíóíða. Mennirnir beittu ýmsum aðferðum við innflutninginn einn flutti töflurnar í raksápubrúsa, annar í tveimur kaffibaunapokum, sá þriðji í sælgætispoka og loks tveir sem báru töflurnar innan nærfata. Fyrstu tveir mennirnir komu hingað til lands 25. mars síðastliðinn með sömu flugvél frá Gdansk. Viku síðar kom sá þriðji, einnig frá Gdansk. Tveimur dögum seinna kom sá fjórði frá Katowice en sá er aðeins nítján ára gamall. Loks kom sá fimmti og síðasti frá Gdansk þann 16. apríl síðastliðinn.
Fíkniefnabrot Keflavíkurflugvöllur Skattar og tollar Lögreglumál Smygl Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Fleiri fréttir „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Sjá meira