Ensku þjóðhetjurnar skora á stjórnvöld Hjörvar Ólafsson skrifar 4. ágúst 2022 07:01 Leikmenn enska liðsins vilja fá bresk stjörnvöld í lið með sér. Vísir/Getty Leikmenn nýkrýndra Evrópumeistara, Englands, hafa skrifað undir opið bréf til verðandi forsætisráðherra Bretlands þar sem skorað er á hann að veita öllum stúlkum í landinu tækifæri til þess að æfa og spila fótbolta í skólum sínum. Þannig verði stúlkum í landinu gert hægar um vik að elta drauminn sinn um að feta einn daginn í fótspor þeirra. Rishi Sunak og Liz Truss berjast nú um hvor verður næsti formaður Íhaldsflokksins og þar af leiðandi forsætisráðherra Bretlands eftir að Boris Johnson lætur af því embætti í haust. Enska liðið stendur sameinað í áskorun sinni til frambjóðendanna um að auka aðgengi stúlkna til fótboltaiðkunar í nærumhverfi sínu í Bretlandi. Ljónynjurnar benda á að eins og staðan er í dag geti einungis 63 prósent stúlkna í landinu stundað fótbolta í leikfimitímum í skólum sínum. Leah Williamson er fyrirliði enska liðsins. „Á sunnudagskvöldið síðastliðið skráði enska kvennlandsliðið nafn sitt í sögubókina. Draumar 23 leikmanna urðu að veruleika þegar England varð Evrópumeistari í fyrsta skipti í sögunni,“ segir í bréfi sem leikmennirnir skrifuðu undir. „Í gegnum Evrópumótið ræddu leikmenn enska liðsins um þá arfleifð okkar og markmiðið um að veita þjóðinni innblástur. Margir telja að það hafi nú þegar tekist en við lítum einungis á þennan áfanga sem byrjunina á einhverju miklu umfangsmeira. Við viljum horfa til framtíðar og skapa þar raunverulegan möguleika fyrir stúlkur til þess að skapa vettvang innan fótboltans. Við biðlum til þín, framtíðar leiðtogi þjóðarinnar, um aðstoð við að koma þeim breytingum áleiðis,“ segir í ákalli enska liðsins. "We see this as only the beginning."An open letter from our #Lionesses... pic.twitter.com/Ty9kA7zgGa— Lionesses (@Lionesses) August 3, 2022 Þar er þess farið að leit að ríkisstjórn Bretlands tryggi að allar stúlkur fái að minnsta kosti tveggja klukkustunda þjálfun í fótbolta í viku á skólalóð sinni. Þar muni kvennkyns þjálfarar stýrar þeirri þjálfun. „Við gegnum allar í gegnum erfiðleika við það að stunda fótbolta á uppvaxtarárum okkar. Okkur var bannað að spila fótbolta í skólanum og þurftum þá að stofna okkar eigin lið og ferðast langar vegalengdir til þess að fara á æfingar og í leiki. Þrátt fyrir þetta héldum við áfram og létum þetta ekki á okkar fá eða stöðva okkar. Kvennafótbolti hefur tekið stórstígum framförum síðan við vorum ungar stúlkar en það er þó enn langur vegur fram undan,“ segja leikmenn Evrópumeistaranna. Truss svaraði þessu ákalli á twitter-síðu sinni þar sem hún sagðist munu leggja áherslu á jafnrétti stúlkna og stráka í fótbolta og hét stuðning við átaksverkefni enska knattspyrnusambandsins Let Girls Play. Sunak lofaði að hljóti hann brautargengi verði gerð ítarleg skýrsla um leiðir til þess að efla kvennafótbolta í landinu og þá verður ráðherra íþróttamála falið að rýna í fótboltaþjálfun stúlkna í skólum landsins. Í kjölfar sigurs Englands á Evrópumótinu var miðasala sett af stað á vináttulandsleik enska liðsins gegn Bandaríkjunum sen eru ríkjandi heimsmeistarar. Skemmst er frá því að segja að miðar á leikinn ruku út á innan við sólarhring og heimasíða enska knattspyrnusambandsins hrundi. Fótbolti EM 2022 í Englandi Bretland England Mest lesið Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Fleiri fréttir Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Sjá meira
Þannig verði stúlkum í landinu gert hægar um vik að elta drauminn sinn um að feta einn daginn í fótspor þeirra. Rishi Sunak og Liz Truss berjast nú um hvor verður næsti formaður Íhaldsflokksins og þar af leiðandi forsætisráðherra Bretlands eftir að Boris Johnson lætur af því embætti í haust. Enska liðið stendur sameinað í áskorun sinni til frambjóðendanna um að auka aðgengi stúlkna til fótboltaiðkunar í nærumhverfi sínu í Bretlandi. Ljónynjurnar benda á að eins og staðan er í dag geti einungis 63 prósent stúlkna í landinu stundað fótbolta í leikfimitímum í skólum sínum. Leah Williamson er fyrirliði enska liðsins. „Á sunnudagskvöldið síðastliðið skráði enska kvennlandsliðið nafn sitt í sögubókina. Draumar 23 leikmanna urðu að veruleika þegar England varð Evrópumeistari í fyrsta skipti í sögunni,“ segir í bréfi sem leikmennirnir skrifuðu undir. „Í gegnum Evrópumótið ræddu leikmenn enska liðsins um þá arfleifð okkar og markmiðið um að veita þjóðinni innblástur. Margir telja að það hafi nú þegar tekist en við lítum einungis á þennan áfanga sem byrjunina á einhverju miklu umfangsmeira. Við viljum horfa til framtíðar og skapa þar raunverulegan möguleika fyrir stúlkur til þess að skapa vettvang innan fótboltans. Við biðlum til þín, framtíðar leiðtogi þjóðarinnar, um aðstoð við að koma þeim breytingum áleiðis,“ segir í ákalli enska liðsins. "We see this as only the beginning."An open letter from our #Lionesses... pic.twitter.com/Ty9kA7zgGa— Lionesses (@Lionesses) August 3, 2022 Þar er þess farið að leit að ríkisstjórn Bretlands tryggi að allar stúlkur fái að minnsta kosti tveggja klukkustunda þjálfun í fótbolta í viku á skólalóð sinni. Þar muni kvennkyns þjálfarar stýrar þeirri þjálfun. „Við gegnum allar í gegnum erfiðleika við það að stunda fótbolta á uppvaxtarárum okkar. Okkur var bannað að spila fótbolta í skólanum og þurftum þá að stofna okkar eigin lið og ferðast langar vegalengdir til þess að fara á æfingar og í leiki. Þrátt fyrir þetta héldum við áfram og létum þetta ekki á okkar fá eða stöðva okkar. Kvennafótbolti hefur tekið stórstígum framförum síðan við vorum ungar stúlkar en það er þó enn langur vegur fram undan,“ segja leikmenn Evrópumeistaranna. Truss svaraði þessu ákalli á twitter-síðu sinni þar sem hún sagðist munu leggja áherslu á jafnrétti stúlkna og stráka í fótbolta og hét stuðning við átaksverkefni enska knattspyrnusambandsins Let Girls Play. Sunak lofaði að hljóti hann brautargengi verði gerð ítarleg skýrsla um leiðir til þess að efla kvennafótbolta í landinu og þá verður ráðherra íþróttamála falið að rýna í fótboltaþjálfun stúlkna í skólum landsins. Í kjölfar sigurs Englands á Evrópumótinu var miðasala sett af stað á vináttulandsleik enska liðsins gegn Bandaríkjunum sen eru ríkjandi heimsmeistarar. Skemmst er frá því að segja að miðar á leikinn ruku út á innan við sólarhring og heimasíða enska knattspyrnusambandsins hrundi.
Fótbolti EM 2022 í Englandi Bretland England Mest lesið Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Fleiri fréttir Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Sjá meira
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn