NFL áfrýjar umdeildu banni Watsons Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. ágúst 2022 13:31 Deshaun Watson á æfingu Cleveland Browns á dögunum. getty/Nick Cammett NFL ætlar að áfrýja sex leikja banninu sem Deshaun Watson, leikstjórnandi Cleveland Browns, fékk. Rúmlega þrjátíu konur hafa sakað hann um að brjóta á sér kynferðislega. Á mánudaginn var Watson dæmdur í sex leikja bann af Sue Robinson, fyrrverandi alríkisdómara sem NFL skipaði. Mörgum þótti refsingin heldur væg enda sökuðu fleiri en þrjátíu konur, sem allar starfa, eða störfuðu, sem nuddarar, sökuðu Watson um að brjóta kynferðislega gegn sér. Í síðasta mánuði greiddi Houston Texans, fyrrverandi félag Watsons, þrjátíu konum bætur og þá greiddi Watson sjálfur 23 af 24 konum sem hafa lögsótt hann sáttagreiðslur, með því skilyrði að þær létu kæru niður falla. Samkvæmt skýrslu Robinsons vildi NFL banna Watson frá keppni á komandi tímabili, hið minnsta. Ef dómnum verður ekki breytt gæti Watson spilað með Browns þegar liðið sækir Baltimore Ravens heim 23. október. Watson gerði risasamning við Browns í mars, að verðmæti 230 milljóna Bandaríkjadala. Hann spilaði ekkert með Texans á síðasta tímabili, meðan mál hans var til rannsóknar. Watson var samt á launum hjá félaginu. Texans valdi Watson með tólfta valrétti í nýliðavali NFL 2017. Hann var hjá félaginu í fjögur ár áður en hann færði sig um set til Cleveland. NFL Kynferðisofbeldi Dómsmál Mest lesið Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Sport Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn „Ég þarf smá útrás“ Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Steinlágu á móti neðsta liðinu Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Sjá meira
Á mánudaginn var Watson dæmdur í sex leikja bann af Sue Robinson, fyrrverandi alríkisdómara sem NFL skipaði. Mörgum þótti refsingin heldur væg enda sökuðu fleiri en þrjátíu konur, sem allar starfa, eða störfuðu, sem nuddarar, sökuðu Watson um að brjóta kynferðislega gegn sér. Í síðasta mánuði greiddi Houston Texans, fyrrverandi félag Watsons, þrjátíu konum bætur og þá greiddi Watson sjálfur 23 af 24 konum sem hafa lögsótt hann sáttagreiðslur, með því skilyrði að þær létu kæru niður falla. Samkvæmt skýrslu Robinsons vildi NFL banna Watson frá keppni á komandi tímabili, hið minnsta. Ef dómnum verður ekki breytt gæti Watson spilað með Browns þegar liðið sækir Baltimore Ravens heim 23. október. Watson gerði risasamning við Browns í mars, að verðmæti 230 milljóna Bandaríkjadala. Hann spilaði ekkert með Texans á síðasta tímabili, meðan mál hans var til rannsóknar. Watson var samt á launum hjá félaginu. Texans valdi Watson með tólfta valrétti í nýliðavali NFL 2017. Hann var hjá félaginu í fjögur ár áður en hann færði sig um set til Cleveland.
NFL Kynferðisofbeldi Dómsmál Mest lesið Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Sport Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn „Ég þarf smá útrás“ Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Steinlágu á móti neðsta liðinu Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Sjá meira