Sjáðu vítaklúðrið, Skagamanninn klára Skagamenn og gjöf Leiknis í lokin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2022 09:00 Ígnacio Heras Anglada, betur þekktur sem Nacho Heras, á ferðinni með boltann í leiknum í gær. Vísir/Diego Sextándu umferð Bestu deildar karla í fótbolta lauk í gær með þremur leikjum og bættust þar sex mörk fyrir þau tuttugu sem voru skoruð í gær. Valsmenn sóttu þrjú stig upp á Akranes með því að vinna 2-1 sigur á ÍA og Keflvíkingar sóttu þrjú stig í Efra Breiðholt með því að vinna 2-1 sigur á Leikni. Aron Jóhannsson skoraði fyrra mark eftir undirbúning Skagamannsins Tryggva Hrafn Haraldssonar og Skagamaðurinn Arnór Smárason skoraði seinna markið. Rétt áður en Arnór skoraði þá varði Frederik Schram víti frá Kaj Leo Í Bartalstovu. Kristian Lindberg minnkaði síðan muninn í lokin. Frans Elvarsson skoraði sigurmark Keflvíkinga í uppbótatíma eftir fengu boltann á silfurfati í teignum frá varnarmanni Leiknis. Patrik Johannesen skoraði fyrra mark Keflavíkur í uppbótatíma fyrri hálfleiks en Zean Peetz Dalügge jafnaði metinn með sínu fyrsta marki fyrir Leikni í sínum fyrsta leik fyrir félagið. Hér fyrir neðan má sjá öll þessi sex mörk sem og vítavörslu Frederik Schram. Klippa: Mörkin úr sigri Vals á ÍA Klippa: Mörkin úr sigri Keflavíkur á Leikni Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Besta deild karla Leiknir Reykjavík Keflavík ÍF Valur ÍA Mest lesið Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Körfubolti „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Handbolti Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Enski boltinn Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Slæmt tap í fyrsta leik Freys Fótbolti Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Handbolti Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Fótbolti Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Fótbolti Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Fleiri fréttir Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Sjá meira
Valsmenn sóttu þrjú stig upp á Akranes með því að vinna 2-1 sigur á ÍA og Keflvíkingar sóttu þrjú stig í Efra Breiðholt með því að vinna 2-1 sigur á Leikni. Aron Jóhannsson skoraði fyrra mark eftir undirbúning Skagamannsins Tryggva Hrafn Haraldssonar og Skagamaðurinn Arnór Smárason skoraði seinna markið. Rétt áður en Arnór skoraði þá varði Frederik Schram víti frá Kaj Leo Í Bartalstovu. Kristian Lindberg minnkaði síðan muninn í lokin. Frans Elvarsson skoraði sigurmark Keflvíkinga í uppbótatíma eftir fengu boltann á silfurfati í teignum frá varnarmanni Leiknis. Patrik Johannesen skoraði fyrra mark Keflavíkur í uppbótatíma fyrri hálfleiks en Zean Peetz Dalügge jafnaði metinn með sínu fyrsta marki fyrir Leikni í sínum fyrsta leik fyrir félagið. Hér fyrir neðan má sjá öll þessi sex mörk sem og vítavörslu Frederik Schram. Klippa: Mörkin úr sigri Vals á ÍA Klippa: Mörkin úr sigri Keflavíkur á Leikni Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deild karla Leiknir Reykjavík Keflavík ÍF Valur ÍA Mest lesið Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Körfubolti „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Handbolti Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Enski boltinn Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Slæmt tap í fyrsta leik Freys Fótbolti Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Handbolti Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Fótbolti Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Fótbolti Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Fleiri fréttir Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Sjá meira