„Þurfum að undirgangast viðurkennd lögmál hagfræðinnar,“ segir Bjarni Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. ágúst 2022 07:10 Bjarni hefur staðfest að hann muni sækjast eftir því að leiða Sjálfstæðisflokkinn áfram. Vísir/Vilhelm Það er ekki hægt að flýja verðbólguna og Seðlabankinn mun ekki lækka vexti bara af því að gerð eru hróp að honum, segir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. Bjarni segir í viðtali við Morgunblaðið að vel sé unnt að ná farsælum og góðum samningum á vinnumarkaði í haust, sem verji fengna kaupmáttaraukningu. Hins vegar sé óraunhæft að vænta mikillar kaupmáttaaukningar ár eftir ár um alla framtíð. „Við þurfum að undirgangast viðurkennd lögmál hagfræðinnar og þessi viðleitni, sem var unnin á vegum Þjóðhagsráðs, til þess að kortleggja stöðuna og komast að niðurstöðu um það hversu mikið svigrúmið [fyrir samninga] væri, hún var mjög virðingarverð. Það verður að vera hægt að leggja fram staðreyndir án þess að það sé hrópað að það endi allt í tætaranum,“ segir Bjarni. Hann ítrekar að það séu aðilar vinnumarkaðarins sem semja sín á milli en stjórnvöld vilji hlusta á vinnumarkaðinn og leggja spilin á borðið til að auka traust. Ráðherra segir hróp og köll að seðlabankastjóra eða öðrum óverðskulduð en þau orð seðlabankastjóra að óhóflegar launahækkanir muni leiða til vaxtahækkana gætu hafa komið frá hvaða seðlabankastjóra sem er í heiminum. „Þetta eru bara almenn sannindi og menn ættu ekki þurfa að rífast um þetta.“ Efnahagsmál Kjaramál Seðlabankinn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sjálfstæðisflokkurinn Verðlag Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Bjarni segir í viðtali við Morgunblaðið að vel sé unnt að ná farsælum og góðum samningum á vinnumarkaði í haust, sem verji fengna kaupmáttaraukningu. Hins vegar sé óraunhæft að vænta mikillar kaupmáttaaukningar ár eftir ár um alla framtíð. „Við þurfum að undirgangast viðurkennd lögmál hagfræðinnar og þessi viðleitni, sem var unnin á vegum Þjóðhagsráðs, til þess að kortleggja stöðuna og komast að niðurstöðu um það hversu mikið svigrúmið [fyrir samninga] væri, hún var mjög virðingarverð. Það verður að vera hægt að leggja fram staðreyndir án þess að það sé hrópað að það endi allt í tætaranum,“ segir Bjarni. Hann ítrekar að það séu aðilar vinnumarkaðarins sem semja sín á milli en stjórnvöld vilji hlusta á vinnumarkaðinn og leggja spilin á borðið til að auka traust. Ráðherra segir hróp og köll að seðlabankastjóra eða öðrum óverðskulduð en þau orð seðlabankastjóra að óhóflegar launahækkanir muni leiða til vaxtahækkana gætu hafa komið frá hvaða seðlabankastjóra sem er í heiminum. „Þetta eru bara almenn sannindi og menn ættu ekki þurfa að rífast um þetta.“
Efnahagsmál Kjaramál Seðlabankinn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sjálfstæðisflokkurinn Verðlag Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira