Anne Heche er látin Bjarki Sigurðsson skrifar 12. ágúst 2022 18:09 Anne Heche er látin. Jesse Grant/Getty Leikkonan Anne Heche er látin, 53 ára að aldri. Heche slasaðist alvarlega í bílslysi fyrir viku síðan og hefur verið í dái síðan þá. Í dag var greint frá því að Heche hafi hlotið mikinn heilaskaða af völdum súrefnisskorts eftir slysið. Hjarta hennar er haldið gangandi með aðstoð öndunarvélar en TMZ greinir frá því að engin virkni sé í heila hennar og því sé hún, samkvæmt lögum í Kaliforníu, látin. Hjarta hennar verður haldið gangandi eitthvað áfram þar til ákveðið verður hvort nota eigi líffæri hennar í líffæragjöf. Blóðmælingar hafa gefið til kynna að Heche hafi verið undir áhrifum kókaíns og jafnvel fentanýls en lögreglan í Los Angeles rannsakar bílslysið sem alríkisglæp. Eftir bílslysið kviknaði í bílnum og íbúðarhúsinu sem hún keyrði á og hlaut Heche mikil brunasár. Það tók slökkviliðs menn alls klukkutíma að slökkva eldinn í íbúðarhúsinu. Heche var þekktust fyrir hlutverk sín í kvikmyndum á borð við Six Days, Seven Nights, Spread og Donnie Brasco. Þá vann hún til verðlauna fyrir leik sinn í sápuóperunni Another World. Fréttin hefur verið uppfærð. Hollywood Bandaríkin Andlát Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Heche sögð liggja banaleguna Fjölskylda leikonunnar Anne Heche hefur tilkynnt að ekki sé búist við því að hún lifi eftir að hafa lent í alvarlegu bílslysi fyrir viku síðan. 12. ágúst 2022 09:20 Anne Heche í lífshættu eftir bílslys Leikkonan Anne Heche er lífshættulega slösuð eftir bílslys sem átti sér stað í Los Angeles í gær. Að sögn vitna ók leikkonan bifreið sinni á miklum hraða, þar til að bifreiðin lenti utan vegar og hafnaði á íbúðarhúsi. 6. ágúst 2022 13:02 Mest lesið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Sjá meira
Í dag var greint frá því að Heche hafi hlotið mikinn heilaskaða af völdum súrefnisskorts eftir slysið. Hjarta hennar er haldið gangandi með aðstoð öndunarvélar en TMZ greinir frá því að engin virkni sé í heila hennar og því sé hún, samkvæmt lögum í Kaliforníu, látin. Hjarta hennar verður haldið gangandi eitthvað áfram þar til ákveðið verður hvort nota eigi líffæri hennar í líffæragjöf. Blóðmælingar hafa gefið til kynna að Heche hafi verið undir áhrifum kókaíns og jafnvel fentanýls en lögreglan í Los Angeles rannsakar bílslysið sem alríkisglæp. Eftir bílslysið kviknaði í bílnum og íbúðarhúsinu sem hún keyrði á og hlaut Heche mikil brunasár. Það tók slökkviliðs menn alls klukkutíma að slökkva eldinn í íbúðarhúsinu. Heche var þekktust fyrir hlutverk sín í kvikmyndum á borð við Six Days, Seven Nights, Spread og Donnie Brasco. Þá vann hún til verðlauna fyrir leik sinn í sápuóperunni Another World. Fréttin hefur verið uppfærð.
Hollywood Bandaríkin Andlát Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Heche sögð liggja banaleguna Fjölskylda leikonunnar Anne Heche hefur tilkynnt að ekki sé búist við því að hún lifi eftir að hafa lent í alvarlegu bílslysi fyrir viku síðan. 12. ágúst 2022 09:20 Anne Heche í lífshættu eftir bílslys Leikkonan Anne Heche er lífshættulega slösuð eftir bílslys sem átti sér stað í Los Angeles í gær. Að sögn vitna ók leikkonan bifreið sinni á miklum hraða, þar til að bifreiðin lenti utan vegar og hafnaði á íbúðarhúsi. 6. ágúst 2022 13:02 Mest lesið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Sjá meira
Heche sögð liggja banaleguna Fjölskylda leikonunnar Anne Heche hefur tilkynnt að ekki sé búist við því að hún lifi eftir að hafa lent í alvarlegu bílslysi fyrir viku síðan. 12. ágúst 2022 09:20
Anne Heche í lífshættu eftir bílslys Leikkonan Anne Heche er lífshættulega slösuð eftir bílslys sem átti sér stað í Los Angeles í gær. Að sögn vitna ók leikkonan bifreið sinni á miklum hraða, þar til að bifreiðin lenti utan vegar og hafnaði á íbúðarhúsi. 6. ágúst 2022 13:02