Sigurður hættir sem framkvæmdastjóri Sjómannadagsráðs Bjarki Sigurðsson skrifar 23. ágúst 2022 14:06 Sigurður Garðarsson er hættur sem framkvæmdastjóri Sjómannadagsráðs. Sjómannadagsráð/Vísir/Vilhelm Sigurður Garðarsson hefur beðið um að láta af störfum sem framkvæmdastjóri Sjómannadagsráðs. Aríel Pétursson, formaður stjórnar ráðsins, tekur við störfum Sigurðar þar til nýr framkvæmdastjóri er ráðinn. Í tilkynningu frá Sjómannadagsráði segir að Sigurður hafi sjálfur beðið um að láta af störfum en honum eru færðar miklar þakkir fyrir farsælt samstarf um langt árabil. „Ég kveð þennan vinnustað og framúrskarandi samstarfsfólk á liðnum árum með söknuði en er jafnframt sannfærður um að þetta er rétti tímapunkturinn til þess að söðla um og beina þeirri reynslu og þekkingu sem ég hef öðlast, í nýja farvegi á nýjum slóðum sem mig langar að feta,“ segir Sigurður. Aríel Pétursson, formaður stjórnar Sjómannadagsráðs, segir að ráðið sýni þessari ákvörðun fullan skilning og þakkar Sigurði fyrir störf sín. „Það eru miklar nýjar áskoranir í verkefnum okkar og með nýju fólki koma eins og alltaf nýjar hugmyndir og áherslur. Við bjóðum þær einfaldlega velkomna,“ segir Aríel. Sjómannadagsráð rekur meðal annars Hrafnistu og sér um leiguíbúðir um allt land. Alls starfa um 1.700 manns hjá ráðinu. Vistaskipti Sjómannadagurinn Hjúkrunarheimili Mest lesið Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Sjá meira
Í tilkynningu frá Sjómannadagsráði segir að Sigurður hafi sjálfur beðið um að láta af störfum en honum eru færðar miklar þakkir fyrir farsælt samstarf um langt árabil. „Ég kveð þennan vinnustað og framúrskarandi samstarfsfólk á liðnum árum með söknuði en er jafnframt sannfærður um að þetta er rétti tímapunkturinn til þess að söðla um og beina þeirri reynslu og þekkingu sem ég hef öðlast, í nýja farvegi á nýjum slóðum sem mig langar að feta,“ segir Sigurður. Aríel Pétursson, formaður stjórnar Sjómannadagsráðs, segir að ráðið sýni þessari ákvörðun fullan skilning og þakkar Sigurði fyrir störf sín. „Það eru miklar nýjar áskoranir í verkefnum okkar og með nýju fólki koma eins og alltaf nýjar hugmyndir og áherslur. Við bjóðum þær einfaldlega velkomna,“ segir Aríel. Sjómannadagsráð rekur meðal annars Hrafnistu og sér um leiguíbúðir um allt land. Alls starfa um 1.700 manns hjá ráðinu.
Vistaskipti Sjómannadagurinn Hjúkrunarheimili Mest lesið Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Sjá meira