Stallone lét húðflúra hund yfir eiginkonuna sem sótti um skilnað Magnús Jochum Pálsson skrifar 24. ágúst 2022 17:49 Jennifer Flavin og Sylvester Stallone eru að skilja eftir 25 ára hjónaband. Getty/Marc Piasecki Jennifer Flavin hefur óskað eftir skilnaði við Sylvester Stallone, leikarann kunnuga, eftir 25 ára hjónaband þeirra. Grunsemdir vöknuðu í gær um skilnað hjónanna þegar það birtist mynd af Stallone á netinu þar sem verið var að húðflúra hund yfir tattú hans af Flavin. Fréttamiðlar vestanhafs segja að Flavin hafi lagt fram formlega skilnaðarpappíra föstudaginn 19. ágúst og að ástæðan sem Flavin hafi gefið upp fyrir skilnaðinum þar sé að brot í hjónabandi þeirra séu „óafturkallanleg“. Einnig segir Flavin í skjölunum að Stallone hafi viljandi staðið fyrir sóun á eignum hjónanna sem hafi haft skaðleg efnahagsleg áhrif á hjónabúið. Þá vill hún að honum verði bannað að „selja, flytja, úthluta, dreifa eða sólunda“ eignum þeirra á meðan skilnaðurinn stendur yfir. Tattúið af hundinum vakti grunsemdir fólks „Ég elska fjölskylduna mína. Við erum að takast á við þessi einkamál á vinalegan og persónulegan máta,“ sagði Stallone í yfirlýsingu til fjölmiðla. Nýja tattúið af hundinum Brutkus á upphandlegg Stallone en þar áður var tattú af Jennifer Flavin.Facebook Orðrómar um skilnað þeirra hjóna fóru á flug í gær þegar það birtist mynd af Stallone á Facebook. Á henni sat hann á tattústofu og var búinn að láta hylja yfir tattú af Flavin með hundinum Butkus úr Rocky-myndunum. Aðspurður út í tattúið í gær sagði Stallone að lagfæringar á gamla tattúinu af Flavin hefðu mistekist og því hefði hundurinn komið í staðinn. Merking þess væri ekki dýpri en það. Á sama tíma og fréttir berast af skilnaði hjónanna eru þau að taka upp raunveruleikasjónvarpsþætti sem snúast um fjölskyldu þeirra. Það er því spurning hvort skilnaðurinn og tattúið séu partur af skipulagðri raunveruleikasjónvarpsfléttu. Hollywood Bandaríkin Ástin og lífið Húðflúr Tengdar fréttir Stallone kallar framleiðanda Rocky sníkjudýr og vill hluta af réttindunum Sylvester Stallone krafði Irwin Winkler, framleiðanda Rocky-myndanna, nýlega um hlut af réttindum kvikmyndaseríunnar. Í færslu sem Stallone birti á samfélagsmiðlum nýverið lýsti hann Winkler sem sníkjudýri og hæfileikalausum. 21. júlí 2022 10:58 Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira
Fréttamiðlar vestanhafs segja að Flavin hafi lagt fram formlega skilnaðarpappíra föstudaginn 19. ágúst og að ástæðan sem Flavin hafi gefið upp fyrir skilnaðinum þar sé að brot í hjónabandi þeirra séu „óafturkallanleg“. Einnig segir Flavin í skjölunum að Stallone hafi viljandi staðið fyrir sóun á eignum hjónanna sem hafi haft skaðleg efnahagsleg áhrif á hjónabúið. Þá vill hún að honum verði bannað að „selja, flytja, úthluta, dreifa eða sólunda“ eignum þeirra á meðan skilnaðurinn stendur yfir. Tattúið af hundinum vakti grunsemdir fólks „Ég elska fjölskylduna mína. Við erum að takast á við þessi einkamál á vinalegan og persónulegan máta,“ sagði Stallone í yfirlýsingu til fjölmiðla. Nýja tattúið af hundinum Brutkus á upphandlegg Stallone en þar áður var tattú af Jennifer Flavin.Facebook Orðrómar um skilnað þeirra hjóna fóru á flug í gær þegar það birtist mynd af Stallone á Facebook. Á henni sat hann á tattústofu og var búinn að láta hylja yfir tattú af Flavin með hundinum Butkus úr Rocky-myndunum. Aðspurður út í tattúið í gær sagði Stallone að lagfæringar á gamla tattúinu af Flavin hefðu mistekist og því hefði hundurinn komið í staðinn. Merking þess væri ekki dýpri en það. Á sama tíma og fréttir berast af skilnaði hjónanna eru þau að taka upp raunveruleikasjónvarpsþætti sem snúast um fjölskyldu þeirra. Það er því spurning hvort skilnaðurinn og tattúið séu partur af skipulagðri raunveruleikasjónvarpsfléttu.
Hollywood Bandaríkin Ástin og lífið Húðflúr Tengdar fréttir Stallone kallar framleiðanda Rocky sníkjudýr og vill hluta af réttindunum Sylvester Stallone krafði Irwin Winkler, framleiðanda Rocky-myndanna, nýlega um hlut af réttindum kvikmyndaseríunnar. Í færslu sem Stallone birti á samfélagsmiðlum nýverið lýsti hann Winkler sem sníkjudýri og hæfileikalausum. 21. júlí 2022 10:58 Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira
Stallone kallar framleiðanda Rocky sníkjudýr og vill hluta af réttindunum Sylvester Stallone krafði Irwin Winkler, framleiðanda Rocky-myndanna, nýlega um hlut af réttindum kvikmyndaseríunnar. Í færslu sem Stallone birti á samfélagsmiðlum nýverið lýsti hann Winkler sem sníkjudýri og hæfileikalausum. 21. júlí 2022 10:58