Niðurfelling staðfest á kynferðisbrotamálinu frá 2010 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. ágúst 2022 15:12 Aron Einar Gunnarsson og Eggert Gunnþór Jónsson voru nýbyrjaðir að spila fyrir A-landslið karla árið 2010. Vísir Ríkissaksóknari hefur staðfest niðurfellingu héraðssaksóknara á kynferðisbrotamáli sem höfðað var gegn knattspyrnumönnunum Aroni Einari Gunnarssyni og Eggerti Gunnþóri Jónssyni. Þetta staðfestir ríkissaksóknari í skriflegu svari við fyrirspurn fréttastofu en Einar Oddur Sigurðsson, lögmaður Arons Einars, staðfesti þetta í samtali við Fréttablaðið. Kona kærði knattspyrnumennina tvo fyrir hópnauðgun í Kaupmannahöfn sumarið 2010. Málið var rannsakað og fór á borð héraðssaksóknara sem felldi málið niður í maí síðastliðnum. Konan kærði ákvörðunina til ríkissaksóknara sem hefur nú staðfest niðurfellinguna. Aron Einar var ekki valinn í íslenska landsliðshópinn fyrir landsliðsverkefni í júní. Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari sagði á þeim tíma að ástæðan væri nýsamþykkt viðbragðsáætlun stjórnar KSÍ varðandi meint alvarleg brot starfsmanna KSÍ eða landsliðsmanna. Samkvæmt viðbragðsáætluninni skulu landsliðsmenn stíga til hliðar þegar mál þeirra eru til meðferðar hjá rannsóknar- eða ákæruvaldi, eða hjá samskiptaráðgjafa. Nú er meðferð málsins lokið hjá rannsóknar- og ákæruvaldi hér á landi. Aron Einar spilar með liði Al-Arabi í Katar. Eggert Gunnþór er leikmaður með FH í Bestu deild karla. Fréttin var uppfærð með svari ríkissaksóknara klukkan 20:50. Dómsmál Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi KSÍ Lögreglumál Mest lesið Trump titlar sig konung Erlent Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Erlent Traustið við frostmark Innlent Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Innlent Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Innlent Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Innlent Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Erlent Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Innlent Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Innlent Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Innlent Fleiri fréttir Uppsagnarákvæði stendur í fólki Þurfi að leggja meira í skóla án aðgreiningar svo stefnan virki Segja loforð svikin í Skálafelli Mátti ekki kalla mann nauðgara með barnagirnd eftir allt saman Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Reynt til þrautar í Karphúsinu og Inga Sæland svarar fyrir sig í þinginu Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Traustið við frostmark Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Ummæli Trumps lofi ekki góðu Fólk læri af reynslunni og geri kaupmála Jafnræðisreglan sé margbrotin í frumvarpi menntamálaráðherra Segja ekki um neitt „tilfinningaklám“ að ræða Fundi samninganefnda kennara frestað fram á morgun ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Leita til Íslands að nýjum stjóra eftir skrautlega uppsögn Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu Sjá meira
Þetta staðfestir ríkissaksóknari í skriflegu svari við fyrirspurn fréttastofu en Einar Oddur Sigurðsson, lögmaður Arons Einars, staðfesti þetta í samtali við Fréttablaðið. Kona kærði knattspyrnumennina tvo fyrir hópnauðgun í Kaupmannahöfn sumarið 2010. Málið var rannsakað og fór á borð héraðssaksóknara sem felldi málið niður í maí síðastliðnum. Konan kærði ákvörðunina til ríkissaksóknara sem hefur nú staðfest niðurfellinguna. Aron Einar var ekki valinn í íslenska landsliðshópinn fyrir landsliðsverkefni í júní. Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari sagði á þeim tíma að ástæðan væri nýsamþykkt viðbragðsáætlun stjórnar KSÍ varðandi meint alvarleg brot starfsmanna KSÍ eða landsliðsmanna. Samkvæmt viðbragðsáætluninni skulu landsliðsmenn stíga til hliðar þegar mál þeirra eru til meðferðar hjá rannsóknar- eða ákæruvaldi, eða hjá samskiptaráðgjafa. Nú er meðferð málsins lokið hjá rannsóknar- og ákæruvaldi hér á landi. Aron Einar spilar með liði Al-Arabi í Katar. Eggert Gunnþór er leikmaður með FH í Bestu deild karla. Fréttin var uppfærð með svari ríkissaksóknara klukkan 20:50.
Dómsmál Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi KSÍ Lögreglumál Mest lesið Trump titlar sig konung Erlent Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Erlent Traustið við frostmark Innlent Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Innlent Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Innlent Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Innlent Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Erlent Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Innlent Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Innlent Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Innlent Fleiri fréttir Uppsagnarákvæði stendur í fólki Þurfi að leggja meira í skóla án aðgreiningar svo stefnan virki Segja loforð svikin í Skálafelli Mátti ekki kalla mann nauðgara með barnagirnd eftir allt saman Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Reynt til þrautar í Karphúsinu og Inga Sæland svarar fyrir sig í þinginu Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Traustið við frostmark Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Ummæli Trumps lofi ekki góðu Fólk læri af reynslunni og geri kaupmála Jafnræðisreglan sé margbrotin í frumvarpi menntamálaráðherra Segja ekki um neitt „tilfinningaklám“ að ræða Fundi samninganefnda kennara frestað fram á morgun ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Leita til Íslands að nýjum stjóra eftir skrautlega uppsögn Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu Sjá meira