Tuchel: „Þarf ekki mikið til að vinna okkur“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. ágúst 2022 22:00 Thomas Tuchel var eðlilega ósáttur eftir tap sinna manna gegn Southampton í kvöld. Mike Hewitt/Getty Images Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, var sár og svekktur eftir 2-1 tap liðsins gegn Southampton í fimmtu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Hann segir að liðið eigi erfitt með einbeitingu og að önnur lið þurfi ekki að gera mikið til að vinna Chelsea eins og staðan er núna. „Við höfum byrjað vel í öllum okkar leikjum, en við eigum augljóslega erfitt með að halda einbeitingu og finna jafnvægi í leikjum. Við eigum erfitt með að koma okkur aftur inn í leikina ef hlutirnir ganga ekki okkur í hag. Hlutirnir voru að ganga okkur í hag í kvöld, en svo lentum við í vandræðum þegar þeir jöfnuðu metin,“ sagði Tuchel eftir leik kvöldsins. „Ég veit ekki hvort það sé rétt að segja að ég hafi áhyggjur. Ég hef klárlega ekki gaman að því að tapa. Þetta er í annað skiptið á tímabilinu og ég held að það þurfi ekki mikið til að vinna okkur og það er eitthvað sem mér líkar ekki.“ Tuchel keeps it real 👀 pic.twitter.com/PF0vuQ9Dmw— ESPN FC (@ESPNFC) August 30, 2022 „Við reynum að vinna leiki og við þurfum að komast að því eins fljótt og mögulegt er hvernig við förum að því. Ég skil heldur ekki hvernig við erum í þessari stöðu með öll þessi meiðsli inni á miðsvæðinu.“ „Mér fannst við búa til nokkur hálffæri á fyrstu tuttugu mínútunum, en við áttum í erfiðleikum með að skora. Það er ekki eitthvað sem er glænýtt fyrir okkur og það er ekki endilega eitthvað sem á að verða til þess að þú tapir fótboltaleikjum. Það er hægt að vinna 1-0,“ sagði Tuchel að lokum. Enski boltinn Tengdar fréttir Southampton snéri taflinu við gegn Chelsea Southampton vann óvæntan 2-1 sigur er liðið tók á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 30. ágúst 2022 20:39 Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
„Við höfum byrjað vel í öllum okkar leikjum, en við eigum augljóslega erfitt með að halda einbeitingu og finna jafnvægi í leikjum. Við eigum erfitt með að koma okkur aftur inn í leikina ef hlutirnir ganga ekki okkur í hag. Hlutirnir voru að ganga okkur í hag í kvöld, en svo lentum við í vandræðum þegar þeir jöfnuðu metin,“ sagði Tuchel eftir leik kvöldsins. „Ég veit ekki hvort það sé rétt að segja að ég hafi áhyggjur. Ég hef klárlega ekki gaman að því að tapa. Þetta er í annað skiptið á tímabilinu og ég held að það þurfi ekki mikið til að vinna okkur og það er eitthvað sem mér líkar ekki.“ Tuchel keeps it real 👀 pic.twitter.com/PF0vuQ9Dmw— ESPN FC (@ESPNFC) August 30, 2022 „Við reynum að vinna leiki og við þurfum að komast að því eins fljótt og mögulegt er hvernig við förum að því. Ég skil heldur ekki hvernig við erum í þessari stöðu með öll þessi meiðsli inni á miðsvæðinu.“ „Mér fannst við búa til nokkur hálffæri á fyrstu tuttugu mínútunum, en við áttum í erfiðleikum með að skora. Það er ekki eitthvað sem er glænýtt fyrir okkur og það er ekki endilega eitthvað sem á að verða til þess að þú tapir fótboltaleikjum. Það er hægt að vinna 1-0,“ sagði Tuchel að lokum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Southampton snéri taflinu við gegn Chelsea Southampton vann óvæntan 2-1 sigur er liðið tók á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 30. ágúst 2022 20:39 Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Southampton snéri taflinu við gegn Chelsea Southampton vann óvæntan 2-1 sigur er liðið tók á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 30. ágúst 2022 20:39