Ekki í vafa um eftirminnilegasta daginn Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 31. ágúst 2022 20:38 Þórólfur Guðnason fráfarandi sóttvarnalæknir. Vísir/Einar Í maí á þessu ári tilkynnti Þórólfur Guðnason að hann myndi brátt láta af störfum sem sóttvarnalæknir. Nú er síðasti dagur Þórólfs í embætti að kvöldi kominn og segir hann að sér líði vel með ákvörðunina og hann sé þakklátur þeim sem lögðu hönd á plóg í Covid faraldrinum. Aðspurður hvað hann ætli að gera nú þegar hann hefur staðið sína plikt sem sóttvarnalæknir segir Þórólfur það koma í ljós. Hann ætli að verja meiri tíma með fjölskyldu og vinum en hann hefur getað gert hingað til. Þórólfur segist þó almennt ekki sofa lengi út jafnvel þó hann sé í fríi. Hvað varðar eftirminnilegasta daginn í starfi segir Þórólfur það vera 28. febrúar 2020. „Þegar að við vorum í algjörri óvissu um hvað myndi gerast og hvað myndi verða og við vorum að fá þessar hræðilegu fréttir frá Evrópu og frá Kína,“ segir Þórólfur. Hann kveðst líta sáttur yfir farinn veg. „Ég held það hafi tekist bara mjög vel til hér og það ber að þakka þar samtakamætti, almenningi og fjölda fólks sem að var að vinna í þessu þannig að bara þakkir til alls þessa fólks,“ segir Þórólfur. Lokaorðin í embætti til þjóðar segir hann vera þau sömu og oft áður. „Við þurfum að halda áfram, við megum ekki gleyma því að þó við séum búin að komast vel yfir þessa bylgju og Covid eins og hún hefur verið þá getur ýmislegt gerst og við munum fá einhvern tímann aftur faraldur. Þannig við þurfum að undirbúa okkur, við þurfum að vera tilbúin og við þurfum að vita hvað við ætlum að gera,“ segir Þórólfur að lokum. Viðtalið við Þórólf má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tímamót Mest lesið Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Erlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Innlent ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Fleiri fréttir Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Sjá meira
Aðspurður hvað hann ætli að gera nú þegar hann hefur staðið sína plikt sem sóttvarnalæknir segir Þórólfur það koma í ljós. Hann ætli að verja meiri tíma með fjölskyldu og vinum en hann hefur getað gert hingað til. Þórólfur segist þó almennt ekki sofa lengi út jafnvel þó hann sé í fríi. Hvað varðar eftirminnilegasta daginn í starfi segir Þórólfur það vera 28. febrúar 2020. „Þegar að við vorum í algjörri óvissu um hvað myndi gerast og hvað myndi verða og við vorum að fá þessar hræðilegu fréttir frá Evrópu og frá Kína,“ segir Þórólfur. Hann kveðst líta sáttur yfir farinn veg. „Ég held það hafi tekist bara mjög vel til hér og það ber að þakka þar samtakamætti, almenningi og fjölda fólks sem að var að vinna í þessu þannig að bara þakkir til alls þessa fólks,“ segir Þórólfur. Lokaorðin í embætti til þjóðar segir hann vera þau sömu og oft áður. „Við þurfum að halda áfram, við megum ekki gleyma því að þó við séum búin að komast vel yfir þessa bylgju og Covid eins og hún hefur verið þá getur ýmislegt gerst og við munum fá einhvern tímann aftur faraldur. Þannig við þurfum að undirbúa okkur, við þurfum að vera tilbúin og við þurfum að vita hvað við ætlum að gera,“ segir Þórólfur að lokum. Viðtalið við Þórólf má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tímamót Mest lesið Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Erlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Innlent ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Fleiri fréttir Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Sjá meira