Ten Hag: „Enn pláss fyrir bætingar“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. september 2022 22:00 Erik Ten Hag og lærisveinar hans í Manchester United hafa unnið þrjá leiki í röð í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Tom Purslow/Manchester United via Getty Images Erik Ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, var að vonum ánægður með sína menn eftir 0-1 sigur gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. „Þetta er annað skref í rétta átt þannig ég er ánægður,“ sagði Ten Hag eftir sigurinn. „Við sýndum góðan liðsanda. Við vorum með ellefu leikmenn á vellinum sem börðust fyrir hvern annan og skoruðu frábært liðsmark. En það er enn pláss fyrir bætingar, en það er eðlilegt á þessum tímapunkti tímabilsins.“ „Það var mikið um svæði á vellinum sem við nýttum okkur ekki nógu vel. Með betri ákvarðanatöku hefðum við átt að skora annað mark. Við þurfum að vera ákveðnari, en eins og ég segi þá er pláss fyrir bætingar.“ United hefur ekki bætt leikmönnum við liðið á lokadegi félagsskiptagluggans og Ten Hag var einnig spurður út í það hvort hann væri ánægður með hópinn sem hann væri með fyrir tímabilið. „Við þurfum góðan leikmannahóp og marga leikmenn. Þetta eru margir leikir sem við þurfum að spila. Um leið og Cristiano Ronaldo og Casemiro eru orðnir heilir þá verður þetta betra, en við þurfum samt ekki bara lið, heldur heilan leikmannahóp. Við sjáum til með Antony þegar hann hefur æft með okkur hvort hann sé tilbúinn fyrir sunnudaginn. Ef við sjáum gott tækifæri þá verðum við að stökkva á það, en ég held að skrifstofurnar okkar séu lokaðar - í bili,“ sagði Hollendingurinn að lokum. Enski boltinn Tengdar fréttir Sancho tryggði United þriðja sigurinn í röð Jadon Sancho skoraði eina mark leiksins er Manchester United sótti Leicester heim í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 0-1 og United hefur nú unnið þrjá deildarleiki í röð eftir erfiða byrjun á tímabilinu. 1. september 2022 20:51 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Sjá meira
„Þetta er annað skref í rétta átt þannig ég er ánægður,“ sagði Ten Hag eftir sigurinn. „Við sýndum góðan liðsanda. Við vorum með ellefu leikmenn á vellinum sem börðust fyrir hvern annan og skoruðu frábært liðsmark. En það er enn pláss fyrir bætingar, en það er eðlilegt á þessum tímapunkti tímabilsins.“ „Það var mikið um svæði á vellinum sem við nýttum okkur ekki nógu vel. Með betri ákvarðanatöku hefðum við átt að skora annað mark. Við þurfum að vera ákveðnari, en eins og ég segi þá er pláss fyrir bætingar.“ United hefur ekki bætt leikmönnum við liðið á lokadegi félagsskiptagluggans og Ten Hag var einnig spurður út í það hvort hann væri ánægður með hópinn sem hann væri með fyrir tímabilið. „Við þurfum góðan leikmannahóp og marga leikmenn. Þetta eru margir leikir sem við þurfum að spila. Um leið og Cristiano Ronaldo og Casemiro eru orðnir heilir þá verður þetta betra, en við þurfum samt ekki bara lið, heldur heilan leikmannahóp. Við sjáum til með Antony þegar hann hefur æft með okkur hvort hann sé tilbúinn fyrir sunnudaginn. Ef við sjáum gott tækifæri þá verðum við að stökkva á það, en ég held að skrifstofurnar okkar séu lokaðar - í bili,“ sagði Hollendingurinn að lokum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sancho tryggði United þriðja sigurinn í röð Jadon Sancho skoraði eina mark leiksins er Manchester United sótti Leicester heim í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 0-1 og United hefur nú unnið þrjá deildarleiki í röð eftir erfiða byrjun á tímabilinu. 1. september 2022 20:51 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Sjá meira
Sancho tryggði United þriðja sigurinn í röð Jadon Sancho skoraði eina mark leiksins er Manchester United sótti Leicester heim í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 0-1 og United hefur nú unnið þrjá deildarleiki í röð eftir erfiða byrjun á tímabilinu. 1. september 2022 20:51