„Það er enginn að verja Ingvar“ Sindri Sverrisson skrifar 12. september 2022 13:30 Ingvar Jónsson reyndi að teygja sig í boltann, í baráttu við tvo Keflvíkinga, en boltinn hafnaði í netinu. Stöð 2 Sport Sérfræðingarnir í Stúkunni á Stöð 2 Sport voru allir sammála um það að löglegt mark hefði verið tekið af Keflvíkingum í gær þegar liðið tapaði gegn Víkingi í Bestu deild karla í fótbolta. Keflvíkingar virtust hafa jafnað metin í 1-1 þegar hornspyrna sveif yfir Ingvar Jónsson og inn í mark Víkinga. Dómari leiksins, Jóhann Ingi Jónsson, var ekki á sama máli og dæmdi aukaspyrnu á Keflvíkinga sem á endanum töpuðu leiknum 3-0. „Mér finnst Víkingar vera að bjóða Keflvíkingum upp í þennan dans,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir um „draugamark“ Keflvíkinga. „Það er enginn að verja Ingvar, sem mér finnst óskiljanlegt. Hann er skilinn eftir með 2-3 Keflvíkingum og þeir geta bara myndað blokk fyrir framan hann. Þeir mega það alveg, og hann eðlilega kemst ekkert í boltann. Ég skil ekki af hverju enginn af varnarmönnunum er þarna að aðstoða hann og verja markvörðinn sinn,“ sagði Margrét Lára. Klippa: Stúkan - Mark dæmt af Keflavík Baldur Sigurðsson tók í sama streng og gagnrýndi uppstillingu Víkinga í horninu: „Þetta mætti vera löglegt bara vegna þess hvernig Víkingarnir stilla upp í þessu horni. Það er meðvindur og boltinn alltaf að fara að skrúfast að markinu. Þeir skilja Ingvar eftir einan og það er meðvituð ákvörðun. Síðan taka þeir allir skrefið út, vindurinn tekur boltann og Ingvar lendir á vegg,“ sagði Baldur og taldi Keflvíkinga ekki hafa brotið af sér: „Það eru tveir menn sem standa þarna, þeir eru smá eins og senter í körfubolta, setja rassinn aðeins út, en það er ekki meira en það og að því leitinu til finnst mér þetta bara vera löglegt mark.“ Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Besta deild karla Keflavík ÍF Víkingur Reykjavík Stúkan Mest lesið Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Körfubolti Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Enski boltinn „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Handbolti Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Dagskráin í dag: Fyrsti þáttur A & B og átta liða úrslit FA bikarsins Sport Slæmt tap í fyrsta leik Freys Fótbolti Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Handbolti Fleiri fréttir Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Sjá meira
Keflvíkingar virtust hafa jafnað metin í 1-1 þegar hornspyrna sveif yfir Ingvar Jónsson og inn í mark Víkinga. Dómari leiksins, Jóhann Ingi Jónsson, var ekki á sama máli og dæmdi aukaspyrnu á Keflvíkinga sem á endanum töpuðu leiknum 3-0. „Mér finnst Víkingar vera að bjóða Keflvíkingum upp í þennan dans,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir um „draugamark“ Keflvíkinga. „Það er enginn að verja Ingvar, sem mér finnst óskiljanlegt. Hann er skilinn eftir með 2-3 Keflvíkingum og þeir geta bara myndað blokk fyrir framan hann. Þeir mega það alveg, og hann eðlilega kemst ekkert í boltann. Ég skil ekki af hverju enginn af varnarmönnunum er þarna að aðstoða hann og verja markvörðinn sinn,“ sagði Margrét Lára. Klippa: Stúkan - Mark dæmt af Keflavík Baldur Sigurðsson tók í sama streng og gagnrýndi uppstillingu Víkinga í horninu: „Þetta mætti vera löglegt bara vegna þess hvernig Víkingarnir stilla upp í þessu horni. Það er meðvindur og boltinn alltaf að fara að skrúfast að markinu. Þeir skilja Ingvar eftir einan og það er meðvituð ákvörðun. Síðan taka þeir allir skrefið út, vindurinn tekur boltann og Ingvar lendir á vegg,“ sagði Baldur og taldi Keflvíkinga ekki hafa brotið af sér: „Það eru tveir menn sem standa þarna, þeir eru smá eins og senter í körfubolta, setja rassinn aðeins út, en það er ekki meira en það og að því leitinu til finnst mér þetta bara vera löglegt mark.“ Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deild karla Keflavík ÍF Víkingur Reykjavík Stúkan Mest lesið Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Körfubolti Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Enski boltinn „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Handbolti Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Dagskráin í dag: Fyrsti þáttur A & B og átta liða úrslit FA bikarsins Sport Slæmt tap í fyrsta leik Freys Fótbolti Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Handbolti Fleiri fréttir Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Sjá meira