„Mikil meiðsli og mikil forföll, alltaf einn leikmaður út á sjó meira að segja“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. september 2022 07:00 Hörður mætir til leiks í Olís deildina á föstudaginn kemur. Hörður Það ríkti ekki mikil bjartsýni hjá Handkastinu fyrir leik Íslandsmeistara Vals og nýliða Harðar í Olís deild karla á föstudaginn kemur. Ástæðan er mannekla Ísfirðinga ásamt þeirri staðreynd að þeir eru að heimsækja Íslandsmeistarana. „Ágætt að hlustendur viti það að Harðarmenn hafa verið í bullandi basli síðustu vikur að manna æfingar. Mikil meiðsli og mikil forföll, alltaf einn leikmaður út á sjá meira að segja,“ sagði Arnar Daði Arnarsson, þáttastjórnandi. Með honum að þessu sinni voru þeir Andri Berg Haraldsson og Jóhann Ingi Guðmundsson að þessu sinni. „Þeir mega ekki við því að Suguru Hikawa, þeirra markahæsti leikmaður í fyrra er ekki kominn með atvinnuleyfi og ég held að hann verði ekki klár. Guntis Pilpuks örvhenta skyttan er handarbrotinn og Endijs Kušners er búinn að vera meiddur. Ég held þeir hafi verið að skríða í átta til tíu á æfingar síðustu vikurnar. Ég er hræddur um mína menn í Herði, gætu orðið ljót úrslit.“ „Valsmenn eru að koma úr því að vinna mark með einu marki. Það verður engin virðing borin fyrir Harðarmönnum á föstudaginn. Þetta mun ekki gefa fyrirheit fyrir hvernig Hörður verður í framhaldinu,“ sagði Arnar Daði að endingu um lið Harðar. Sérfræðingar Handkastsins voru sammála um að það væri spennandi að sjá Hörð í Olís deildinni og vonuðust allir til að Ísfirðingar myndu gera gott mót. Leikur Vals og Harðar fer fram á Hlíðarenda klukkan 20.15 á föstudaginn kemur, þann 16. september. Um er að ræða fyrsta leik Harðar í Olís deildinni en Íslandsmeistarar Vals unnu eins marks sigur á Aftureldingu í fyrstu umferð. Umræðuna um Hörð og komandi leik má heyra undir lok síðasta þáttar Handkastsins. Þátturinn í heild sinni er að finna í spilaranum hér að ofan. Handbolti Olís-deild karla Hörður Handkastið Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Sjá meira
„Ágætt að hlustendur viti það að Harðarmenn hafa verið í bullandi basli síðustu vikur að manna æfingar. Mikil meiðsli og mikil forföll, alltaf einn leikmaður út á sjá meira að segja,“ sagði Arnar Daði Arnarsson, þáttastjórnandi. Með honum að þessu sinni voru þeir Andri Berg Haraldsson og Jóhann Ingi Guðmundsson að þessu sinni. „Þeir mega ekki við því að Suguru Hikawa, þeirra markahæsti leikmaður í fyrra er ekki kominn með atvinnuleyfi og ég held að hann verði ekki klár. Guntis Pilpuks örvhenta skyttan er handarbrotinn og Endijs Kušners er búinn að vera meiddur. Ég held þeir hafi verið að skríða í átta til tíu á æfingar síðustu vikurnar. Ég er hræddur um mína menn í Herði, gætu orðið ljót úrslit.“ „Valsmenn eru að koma úr því að vinna mark með einu marki. Það verður engin virðing borin fyrir Harðarmönnum á föstudaginn. Þetta mun ekki gefa fyrirheit fyrir hvernig Hörður verður í framhaldinu,“ sagði Arnar Daði að endingu um lið Harðar. Sérfræðingar Handkastsins voru sammála um að það væri spennandi að sjá Hörð í Olís deildinni og vonuðust allir til að Ísfirðingar myndu gera gott mót. Leikur Vals og Harðar fer fram á Hlíðarenda klukkan 20.15 á föstudaginn kemur, þann 16. september. Um er að ræða fyrsta leik Harðar í Olís deildinni en Íslandsmeistarar Vals unnu eins marks sigur á Aftureldingu í fyrstu umferð. Umræðuna um Hörð og komandi leik má heyra undir lok síðasta þáttar Handkastsins. Þátturinn í heild sinni er að finna í spilaranum hér að ofan.
Handbolti Olís-deild karla Hörður Handkastið Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Sjá meira