Cardi B játar líkamsárás á strippstað Bjarki Sigurðsson skrifar 16. september 2022 12:57 Cardi B sleppur við fangelsisvist. Getty/Dimitrios Kambouris Rapparinn Cardi B játaði í dag að hafa skipulagt árás og ráðist á starfsmann strippstaðarins Angels í New York árið 2018. Cardi taldi að einn starfsmanna barsins væri viðhald eiginmanns hennar, Offset. Í grein BBC segir að Cardi hafi eitt kvöld mætt á staðinn þar sem einhverjir úr fylgdarliði hennar hafi slegið í andlit meints viðhalds sem starfaði sem barþjónn á Angels. Þá hafi fólkið einnig rifið í hár, kýlt og ýtt höfði barþjónsins í barborðið. Tveimur vikum seinna mætti Cardi aftur á staðinn og réðst þá á systur barþjónsins, skvetti yfir hana áfengi, kastaði í hana flöskum og fleiru. Cardi játaði að hafa skipulagt og framið árásirnar í dómsal í dag og var dæmd til að sinna fimmtán daga samfélagsþjónustu. Þá fengu systurnar þriggja ára nálgunarbann á hana. Tónlist Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Cardi B og Offset eignuðust annað barn Rapphjónin Cardi B og Offset eignuðust sitt annað barn á laugardag ef marka má Instagramfærslu Cardi. 6. september 2021 22:58 Cardi B svarar 73 spurningum Söngkonan vinsæla Cardi B tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. 20. nóvember 2019 12:30 Cardi B stundaði það að byrla mönnum ólyfjan og ræna þá Þriggja ára gamalt myndband af tónlistarkonunni Cardi B gengur nú eins og eldur í sinu um netheima en þar segist hún hafa stundað að byrla mönnum ólyfjan og ræna þá á sínum tíma. 29. mars 2019 15:30 Cardi B og Nicki Minaj í útistöðum á tískuviku: „Ekki tala illa um dóttur mína aftur“ Það sauð upp úr á milli rapparanna á tískuvikunni í gærkvöld, en þær hafa löngum eldað grátt silfur. 8. september 2018 10:32 Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira
Í grein BBC segir að Cardi hafi eitt kvöld mætt á staðinn þar sem einhverjir úr fylgdarliði hennar hafi slegið í andlit meints viðhalds sem starfaði sem barþjónn á Angels. Þá hafi fólkið einnig rifið í hár, kýlt og ýtt höfði barþjónsins í barborðið. Tveimur vikum seinna mætti Cardi aftur á staðinn og réðst þá á systur barþjónsins, skvetti yfir hana áfengi, kastaði í hana flöskum og fleiru. Cardi játaði að hafa skipulagt og framið árásirnar í dómsal í dag og var dæmd til að sinna fimmtán daga samfélagsþjónustu. Þá fengu systurnar þriggja ára nálgunarbann á hana.
Tónlist Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Cardi B og Offset eignuðust annað barn Rapphjónin Cardi B og Offset eignuðust sitt annað barn á laugardag ef marka má Instagramfærslu Cardi. 6. september 2021 22:58 Cardi B svarar 73 spurningum Söngkonan vinsæla Cardi B tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. 20. nóvember 2019 12:30 Cardi B stundaði það að byrla mönnum ólyfjan og ræna þá Þriggja ára gamalt myndband af tónlistarkonunni Cardi B gengur nú eins og eldur í sinu um netheima en þar segist hún hafa stundað að byrla mönnum ólyfjan og ræna þá á sínum tíma. 29. mars 2019 15:30 Cardi B og Nicki Minaj í útistöðum á tískuviku: „Ekki tala illa um dóttur mína aftur“ Það sauð upp úr á milli rapparanna á tískuvikunni í gærkvöld, en þær hafa löngum eldað grátt silfur. 8. september 2018 10:32 Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira
Cardi B og Offset eignuðust annað barn Rapphjónin Cardi B og Offset eignuðust sitt annað barn á laugardag ef marka má Instagramfærslu Cardi. 6. september 2021 22:58
Cardi B svarar 73 spurningum Söngkonan vinsæla Cardi B tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. 20. nóvember 2019 12:30
Cardi B stundaði það að byrla mönnum ólyfjan og ræna þá Þriggja ára gamalt myndband af tónlistarkonunni Cardi B gengur nú eins og eldur í sinu um netheima en þar segist hún hafa stundað að byrla mönnum ólyfjan og ræna þá á sínum tíma. 29. mars 2019 15:30
Cardi B og Nicki Minaj í útistöðum á tískuviku: „Ekki tala illa um dóttur mína aftur“ Það sauð upp úr á milli rapparanna á tískuvikunni í gærkvöld, en þær hafa löngum eldað grátt silfur. 8. september 2018 10:32