Góð kartöfluuppskera í Krakkaborg í Flóahreppi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. september 2022 20:05 Leikskólabörnin voru montin með kartöflurnar, sem þau tóku upp. Magnús Hlynur Hreiðarsson Börnin í leikskólanum Krakkaborg í Flóahreppi og starfsfólk hoppa hæð sína af gleði þessa dagana því leikskólinn hefur fengið splunkunýtt gróðurhús og þá er kartöfluuppskeran með besta móti í útigarði skólans. Það var góð stemming í góðra veðrinu í Krakkaborg í gær á Degi íslenska náttúru því þá var uppskeruhátíð leikskólans, auk þess, sem skólinn var að fá Grænfánann afhentan í þriðja skipti. Dagurinn var líka notaður til að taka upp kartöflur. Í Krakkaborg eru 34 nemendur á aldrinum 12 mánaða til fimm ára og starfsmenn eru 16. “Þetta er bara falin náttúruperla rétt fyrir utan Selfoss. Hér vinnum við mikið og gott starf með náttúru og vinnum mikið með umhverfismennt. Við ræktum myntu, við reynum að rækta kartöflur og gerum bara ýmsar tilraunir með allskonar grænmeti, sem okkur dettur í hug að gera,” segir Sara Guðjónsdóttir, leikskólastjóri. Og þið voruð að fá nýtt gróðurhús? “Já, gróðurhúsið er góð og ný viðbót hjá okkur.” Safnað var fyrir þessu nýja og glæsilega gróðurhúsi, sem er á lóð leikskólans.Magnús Hlynur Hreiðarsson En eru laus leikskólapláss á Krakkaborg í dag? “Nei, því miður en við getum bætt við okkur ef ég fæ gott starfsfólk með mér í lið,” segir Sara. Og að sjálfsögðu sungu börnin á uppskeruhátíðinni. Sara Guðjónsdóttir, leikskólastjóri á Krakkaborg í Flóahreppi, ásamt einum nemanda skólans. Sara segir að leikskólinn sé falin náttúruperla rétt fyrir utan Selfoss.Magnús Hlynur Hreiðarsson Flóahreppur Leikskólar Landbúnaður Kartöflurækt Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Innlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Fleiri fréttir Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Sjá meira
Það var góð stemming í góðra veðrinu í Krakkaborg í gær á Degi íslenska náttúru því þá var uppskeruhátíð leikskólans, auk þess, sem skólinn var að fá Grænfánann afhentan í þriðja skipti. Dagurinn var líka notaður til að taka upp kartöflur. Í Krakkaborg eru 34 nemendur á aldrinum 12 mánaða til fimm ára og starfsmenn eru 16. “Þetta er bara falin náttúruperla rétt fyrir utan Selfoss. Hér vinnum við mikið og gott starf með náttúru og vinnum mikið með umhverfismennt. Við ræktum myntu, við reynum að rækta kartöflur og gerum bara ýmsar tilraunir með allskonar grænmeti, sem okkur dettur í hug að gera,” segir Sara Guðjónsdóttir, leikskólastjóri. Og þið voruð að fá nýtt gróðurhús? “Já, gróðurhúsið er góð og ný viðbót hjá okkur.” Safnað var fyrir þessu nýja og glæsilega gróðurhúsi, sem er á lóð leikskólans.Magnús Hlynur Hreiðarsson En eru laus leikskólapláss á Krakkaborg í dag? “Nei, því miður en við getum bætt við okkur ef ég fæ gott starfsfólk með mér í lið,” segir Sara. Og að sjálfsögðu sungu börnin á uppskeruhátíðinni. Sara Guðjónsdóttir, leikskólastjóri á Krakkaborg í Flóahreppi, ásamt einum nemanda skólans. Sara segir að leikskólinn sé falin náttúruperla rétt fyrir utan Selfoss.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Flóahreppur Leikskólar Landbúnaður Kartöflurækt Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Innlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Fleiri fréttir Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Sjá meira