Svona lítur fyrsta úrslitakeppni Bestu-deildarinnar út Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. september 2022 08:00 Breiðablik og Víkingur sitja í efstu tveimur sætum Bestu-deildarinnar. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Ef engar breytingar hefðu verið gerðar á efstu deild karla í knattspyrnu væri Íslandsmótinu nú lokið. Breiðablik væri Íslandsmeistari og FH og ÍA væru á leið niður í Lengjudeildina. Breytingar voru hins vegar gerðar og enn eru eftir fimm umferðir af Bestu-deild karla. Eins og áhugafólk um íslenska knattspyrnu veit verður deildinni nú skipt upp í efri og neðri hluta. Efstu sex liðin munu leika innbyrðis og neðstu sex munu leika innbyrðis. Þá má einnig minna á það að liðin í efri hlutanum geta aldrei lent neðar en sjötta sæti og liðin í neðri hlutanum geta aldrei lent ofar en sjöunda sæti, þrátt fyrir að efstu lið neðri hlutans endi mögulega með fleiri stig en neðstu lið efri hlutans. Efstu lið hvors hluta fyrir sig mæta neðstu liðum þess hluta í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Á sama tíma mætir liðið sem situr í öðru sæti hlutans liðinu sem situr í fjórða sæti hlutans og liðið sem situr í þriðja sæti hlutans mætir liðinu sem situr í fimmta sæti hlutans. Spiluð verður einföld umferð þar sem allir mæta öllum einu sinni. Að fimm umferðum loknum kemur svo í ljós hvaða lið verður Íslandsmeistari og hvaða tvö lið falla. Leikjaniðurröðun Efri hluti 1. umferð (2. október) Breiðablik - Stjarnan Víkingur - Valur KA - KR 2. umferð (8.-9. október) Stjarnan - Víkingur KR - Valur KA - Breiðablik 3. umferð (15.-16. október) Breiðablik - KR Víkingur - KA Valur - Stjarnan 4. umferð (23. október) Valur - Breiðablik Stjarnan - KA Víkingur - KR 5. umferð (29. október) Breiðablik - Víkingur KA - Valur KR - Stjarnan Neðri hluti 1. umferð (2. október) Fram - Leiknir R. Keflavík - ÍA ÍBV - FH 2. umferð (9. október) ÍA - Fram FH - Leiknir R. ÍBV - Keflavík 3. umferð (16. október) Leiknir R. - ÍA Fram - ÍBV Keflavík - FH 4. umferð (22. október) Leiknir R. - Keflavík Fram - FH ÍA - ÍBV 5. umferð (29. október) Keflavík - Fram ÍBV - Leiknir R FH - ÍA Að lokum er þó rétt að taka fram að leikir Víkings og FH þann 2. október frestast þar sem liðin mætast í úrslitum Mjólkubikarsins deginum áður. Besta deild karla Íslenski boltinn Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Í beinni: Haukar - Grindavík | Slagur upp á líf og dauða Körfubolti Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Í beinni: FH - Fram | Byrja blóðugt einvígi Handbolti Fleiri fréttir „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Daði leggur skóna á hilluna Sjá meira
Eins og áhugafólk um íslenska knattspyrnu veit verður deildinni nú skipt upp í efri og neðri hluta. Efstu sex liðin munu leika innbyrðis og neðstu sex munu leika innbyrðis. Þá má einnig minna á það að liðin í efri hlutanum geta aldrei lent neðar en sjötta sæti og liðin í neðri hlutanum geta aldrei lent ofar en sjöunda sæti, þrátt fyrir að efstu lið neðri hlutans endi mögulega með fleiri stig en neðstu lið efri hlutans. Efstu lið hvors hluta fyrir sig mæta neðstu liðum þess hluta í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Á sama tíma mætir liðið sem situr í öðru sæti hlutans liðinu sem situr í fjórða sæti hlutans og liðið sem situr í þriðja sæti hlutans mætir liðinu sem situr í fimmta sæti hlutans. Spiluð verður einföld umferð þar sem allir mæta öllum einu sinni. Að fimm umferðum loknum kemur svo í ljós hvaða lið verður Íslandsmeistari og hvaða tvö lið falla. Leikjaniðurröðun Efri hluti 1. umferð (2. október) Breiðablik - Stjarnan Víkingur - Valur KA - KR 2. umferð (8.-9. október) Stjarnan - Víkingur KR - Valur KA - Breiðablik 3. umferð (15.-16. október) Breiðablik - KR Víkingur - KA Valur - Stjarnan 4. umferð (23. október) Valur - Breiðablik Stjarnan - KA Víkingur - KR 5. umferð (29. október) Breiðablik - Víkingur KA - Valur KR - Stjarnan Neðri hluti 1. umferð (2. október) Fram - Leiknir R. Keflavík - ÍA ÍBV - FH 2. umferð (9. október) ÍA - Fram FH - Leiknir R. ÍBV - Keflavík 3. umferð (16. október) Leiknir R. - ÍA Fram - ÍBV Keflavík - FH 4. umferð (22. október) Leiknir R. - Keflavík Fram - FH ÍA - ÍBV 5. umferð (29. október) Keflavík - Fram ÍBV - Leiknir R FH - ÍA Að lokum er þó rétt að taka fram að leikir Víkings og FH þann 2. október frestast þar sem liðin mætast í úrslitum Mjólkubikarsins deginum áður.
Efri hluti 1. umferð (2. október) Breiðablik - Stjarnan Víkingur - Valur KA - KR 2. umferð (8.-9. október) Stjarnan - Víkingur KR - Valur KA - Breiðablik 3. umferð (15.-16. október) Breiðablik - KR Víkingur - KA Valur - Stjarnan 4. umferð (23. október) Valur - Breiðablik Stjarnan - KA Víkingur - KR 5. umferð (29. október) Breiðablik - Víkingur KA - Valur KR - Stjarnan Neðri hluti 1. umferð (2. október) Fram - Leiknir R. Keflavík - ÍA ÍBV - FH 2. umferð (9. október) ÍA - Fram FH - Leiknir R. ÍBV - Keflavík 3. umferð (16. október) Leiknir R. - ÍA Fram - ÍBV Keflavík - FH 4. umferð (22. október) Leiknir R. - Keflavík Fram - FH ÍA - ÍBV 5. umferð (29. október) Keflavík - Fram ÍBV - Leiknir R FH - ÍA
Besta deild karla Íslenski boltinn Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Í beinni: Haukar - Grindavík | Slagur upp á líf og dauða Körfubolti Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Í beinni: FH - Fram | Byrja blóðugt einvígi Handbolti Fleiri fréttir „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Daði leggur skóna á hilluna Sjá meira