Réðst í heimildarleysi inn á heimili konu og nauðgaði Atli Ísleifsson skrifar 23. september 2022 17:01 Dómur í málinu féll í Landsrétti í gær. Vísir/Vilhelm Landsréttur hefur staðfest átján mánaða fangelsisdóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir manni sem sakfelldur var fyrir að hafa ruðst í heimildarleysi inn á heimili konu og nauðgað henni þar sem hún lá sofandi í sofa íbúðarinnar. Í dómnum segir að manninum hafi einnig verið gert að greiða konunni tvær milljónir króna í miskabætur og allan áfrýjunarkostnað málsins, alls um 1,8 milljónir króna. Í ákæru kom fram að maðurinn hafi ruðst í heimildarleysi inn á heimili konunnar í Reykjavík og haft við hana kynferðismök án hennar samþykkis þar sem hún lá sofandi í sófa í stofu íbúðarinnar. Maðurinn klæddi þar konuna úr nærbuxum hennar, káfaði á og sleikti kynfæri hennar og notfærði sér að hún gat ekki spornað við verknaðinum sökum svefndrunga og áhrifa svefnlyfs. Atvikið átti sér stað í apríl 2018, en maðurinn neitaði sök í málinu. Í dómi Landsréttar segir að framburður brotaþola hafi frá upphafi verið skýr, stöðugur og trúverugur. Þá hafi hann fengið stoð í smáskilaboðum til vitnis umrædda nótt, þar sem stóð: „Var að vakna við X fikta i fokking pikuna.“ Konan hafði farið fram á þrjá milljónir í miskabætur, en héraðsdómari og dómarar í Landsrétti töldu hæfileg upphæð vera tvær milljónir króna. Maðurinn hefur áður hlotið fangelsisdóm í Hæstarétti 2006, fyrir tilraun til manndráps, og þá hafi hann gengist undir viðurlagaákvörðun áið 2013 fyrir umferðarlagabrot. Kynferðisofbeldi Dómsmál Reykjavík Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Sjá meira
Í dómnum segir að manninum hafi einnig verið gert að greiða konunni tvær milljónir króna í miskabætur og allan áfrýjunarkostnað málsins, alls um 1,8 milljónir króna. Í ákæru kom fram að maðurinn hafi ruðst í heimildarleysi inn á heimili konunnar í Reykjavík og haft við hana kynferðismök án hennar samþykkis þar sem hún lá sofandi í sófa í stofu íbúðarinnar. Maðurinn klæddi þar konuna úr nærbuxum hennar, káfaði á og sleikti kynfæri hennar og notfærði sér að hún gat ekki spornað við verknaðinum sökum svefndrunga og áhrifa svefnlyfs. Atvikið átti sér stað í apríl 2018, en maðurinn neitaði sök í málinu. Í dómi Landsréttar segir að framburður brotaþola hafi frá upphafi verið skýr, stöðugur og trúverugur. Þá hafi hann fengið stoð í smáskilaboðum til vitnis umrædda nótt, þar sem stóð: „Var að vakna við X fikta i fokking pikuna.“ Konan hafði farið fram á þrjá milljónir í miskabætur, en héraðsdómari og dómarar í Landsrétti töldu hæfileg upphæð vera tvær milljónir króna. Maðurinn hefur áður hlotið fangelsisdóm í Hæstarétti 2006, fyrir tilraun til manndráps, og þá hafi hann gengist undir viðurlagaákvörðun áið 2013 fyrir umferðarlagabrot.
Kynferðisofbeldi Dómsmál Reykjavík Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Sjá meira