Forsætisráðherra Bretlands eyddi hundruðum þúsunda af opinberu fé í Norwich City Atli Arason skrifar 24. september 2022 11:00 Liz Truss á úrslitaleik Englands og Þýskalands á EM í sumar. EPA-EFE/Neil Hall Liz Truss, forsætisráðherra Bretlands, mætir nú harðri gagnrýni heima fyrir eftir að upp komst að hún eyddi opinberu fé breska ríkisins til að versla varning í netverslun Norwich City, knattspyrnufélagsins sem Truss styður á Englandi. Truss var utanríkisráðherra Bretlands áður en Boris Johnsson, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, sagði af sér. Á hennar tíma í utanríkisráðuneytinu hækkuðu útgjöld ráðuneytisins um 45% í hinum ýmsu málaflokkum. Það sem vekur mikla athygli eru tvær greiðslur upp á rúm 1.800 pund, sem jafngildir tæpum 300 þúsund íslenskum krónum, í netverslun knattspyrnufélagsins Norwich City. Ásamt netverslun Norwich var m.a. eytt 900 pundum í fullorðins litabækur, 1.850 pund í smáforrit og 4.000 pundum í hárgreiðslur. Emily Thornberry, þingmaður verkamannaflokksins, vakti athygli á málinu og gagnrýnir nýja forsætisráðherrann harðlega. Verðbólga er nú í hæstu hæðum í Bretlandi en verðbólgan hefur ekki mælst eins mikill og hún er nú í nær 40 ár. „Þetta er hneyksli og algjörlega fáránlegt. Af hverju á almenningur að borga fyrir þau allskonar lúxus matvörur, gæða vín, húsgögn og skreytingar,“ spyr Thornberry áður en hún bætir við. „Við erum að biðja skólana að fjármagna sjálf 40 pund fyrir hitt og þetta því peningurinn er ekki til. Samt á sama tíma eru þau að eyða opinberu fjármagni í allt þetta.“ Enski boltinn Kosningar í Bretlandi Bretland England Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Sjá meira
Truss var utanríkisráðherra Bretlands áður en Boris Johnsson, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, sagði af sér. Á hennar tíma í utanríkisráðuneytinu hækkuðu útgjöld ráðuneytisins um 45% í hinum ýmsu málaflokkum. Það sem vekur mikla athygli eru tvær greiðslur upp á rúm 1.800 pund, sem jafngildir tæpum 300 þúsund íslenskum krónum, í netverslun knattspyrnufélagsins Norwich City. Ásamt netverslun Norwich var m.a. eytt 900 pundum í fullorðins litabækur, 1.850 pund í smáforrit og 4.000 pundum í hárgreiðslur. Emily Thornberry, þingmaður verkamannaflokksins, vakti athygli á málinu og gagnrýnir nýja forsætisráðherrann harðlega. Verðbólga er nú í hæstu hæðum í Bretlandi en verðbólgan hefur ekki mælst eins mikill og hún er nú í nær 40 ár. „Þetta er hneyksli og algjörlega fáránlegt. Af hverju á almenningur að borga fyrir þau allskonar lúxus matvörur, gæða vín, húsgögn og skreytingar,“ spyr Thornberry áður en hún bætir við. „Við erum að biðja skólana að fjármagna sjálf 40 pund fyrir hitt og þetta því peningurinn er ekki til. Samt á sama tíma eru þau að eyða opinberu fjármagni í allt þetta.“
Enski boltinn Kosningar í Bretlandi Bretland England Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Sjá meira