Skytturnar ekki í vandræðum með nágranna sína í Tottenham Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. september 2022 15:46 Tveir leikir, tveir sigrar og nóg af mörkum. Twitter@ArsenalWFC Arsenal vann þægilegan 4-0 sigur á nágrönnum sínum í Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeild kvenna í fótbolta í dag. Leikið var á Emirates vellinum og rúmlega 47 þúsund manns mættu á leikinn. Það er ákveðinn gæðamunur á liðunum enda er því spáð að Arsenal berjist við Chelsea um titilinn á meðan Tottenham mun berjast fyrir tilverurétti sínum í deildinni. Það kom þó eilítið á óvart hversu fljótt Arsenal braut múrinn en strax á fimmtu mínútu kom Evrópumeistarinn Beth Mead heimaliðinu yfir. Hollenska markamaskínan, Vivianne Miedema, tvöfaldaði forystuna í þann mund sem fyrri hálfleik var að ljúka og staðan 2-0 þegar flautið gall. Sama var upp á teningnum í síðari hálfleik, Rafaelle kom Skyttunum í 3-0 eftir hornspyrnu Mead og leikurinn svo gott sem búinn. Miedema setti svo skrautið á kökuna með öðru marki sínu og fjórða marki Arsenal um miðbik hálfleiksins og lauk leiknum með öruggum 4-0 sigri Arsenal. Different week. Same outcome. pic.twitter.com/sBUAZ1K5ev— Arsenal Women (@ArsenalWFC) September 24, 2022 Skytturnar hafa þar með unnið báða sína leiki til þessa og er sem stendur á toppi deildarinnar. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira
Það er ákveðinn gæðamunur á liðunum enda er því spáð að Arsenal berjist við Chelsea um titilinn á meðan Tottenham mun berjast fyrir tilverurétti sínum í deildinni. Það kom þó eilítið á óvart hversu fljótt Arsenal braut múrinn en strax á fimmtu mínútu kom Evrópumeistarinn Beth Mead heimaliðinu yfir. Hollenska markamaskínan, Vivianne Miedema, tvöfaldaði forystuna í þann mund sem fyrri hálfleik var að ljúka og staðan 2-0 þegar flautið gall. Sama var upp á teningnum í síðari hálfleik, Rafaelle kom Skyttunum í 3-0 eftir hornspyrnu Mead og leikurinn svo gott sem búinn. Miedema setti svo skrautið á kökuna með öðru marki sínu og fjórða marki Arsenal um miðbik hálfleiksins og lauk leiknum með öruggum 4-0 sigri Arsenal. Different week. Same outcome. pic.twitter.com/sBUAZ1K5ev— Arsenal Women (@ArsenalWFC) September 24, 2022 Skytturnar hafa þar með unnið báða sína leiki til þessa og er sem stendur á toppi deildarinnar.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti