Ríkasta félag heims strax farið að tryggja sér leikmenn fyrir janúargluggann Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. september 2022 18:15 Garang Kuol gengur í raðir Newcastle í janúar. Serena Taylor/Newcastle United via Getty Images Enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle og ástralska félagið Central Coast Mariners hafa komist að samkomulagi um kaupin á hinum 18 ára framherja Garang Kuol. Kuol mun ganga í raðir Newcastle þegar félagsskiptaglugginn opnar á nýjan leik í janúar. Félagið greiðir um 300 þúsund pund fyrir leikmanninn, en þó gætu árangurstengdar bónusgreiðslur bæst við þá upphæð. Framherjinn lék sinn fyrsta landsleik fyrir ástralska landsliðið í seinustu viku og varð þá yngsti landsliðsmaður Ástralíu síðan Harry Kewell, fyrrum leikmaður Leeds og Liverpool, lék sinn fyrsta landsleik árið 1996. Kuol skrifaði undir sinn fyrsta atvinnumannasamning í júní á þessu ári, en hann hefur skorað fjögur mörk í níu deildarleikjum fyrir Central Coast Mariners í heimalandinu. Official. Newcastle have signed Australian talent Garang Kuol (2004) on permanent deal from Central Coast Mariners where he's staying on loan. ⚪️⚫️🇦🇺 #NUFCNewcastle director Ashworth: "Kuol, very promising young talent - we'll invest on exciting young players for the future". pic.twitter.com/lAygfQp6Qk— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) September 30, 2022 Kuol Enski boltinn Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira
Kuol mun ganga í raðir Newcastle þegar félagsskiptaglugginn opnar á nýjan leik í janúar. Félagið greiðir um 300 þúsund pund fyrir leikmanninn, en þó gætu árangurstengdar bónusgreiðslur bæst við þá upphæð. Framherjinn lék sinn fyrsta landsleik fyrir ástralska landsliðið í seinustu viku og varð þá yngsti landsliðsmaður Ástralíu síðan Harry Kewell, fyrrum leikmaður Leeds og Liverpool, lék sinn fyrsta landsleik árið 1996. Kuol skrifaði undir sinn fyrsta atvinnumannasamning í júní á þessu ári, en hann hefur skorað fjögur mörk í níu deildarleikjum fyrir Central Coast Mariners í heimalandinu. Official. Newcastle have signed Australian talent Garang Kuol (2004) on permanent deal from Central Coast Mariners where he's staying on loan. ⚪️⚫️🇦🇺 #NUFCNewcastle director Ashworth: "Kuol, very promising young talent - we'll invest on exciting young players for the future". pic.twitter.com/lAygfQp6Qk— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) September 30, 2022 Kuol
Enski boltinn Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti