Þetta kemur fram í Facebook-færslu slökkviliðsins en þar segir að fjögurra manna fjölskylda hafi verið í bílnum, en ekki sakað.
„Slökkvistarf gekk greiðlega en bifreiðin er gjörónýt. Eftir að bifreið var dreginn af vettvangi þá sinnti slökkviliðið upphreinsun á vettvangi,“ segir í færslu BAH.